Vandamálið með SSD diska án TRIM
-
Stuffz
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1413
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 104
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Vandamálið með SSD diska án TRIM
hérna er góð grein um þetta á ensku
http://icrontic.com/forum/showthread.php?t=86440
en einfaldlega þá er vandamálið með SDD diska það að þeir eru hraðir bara fyrst á meðan þeir eru tómir afþví þeir eyða í raun ekki gögnum út þegar maður gerir Delete eins og venjulegir harðir diskar svo að þegar maður er búinn að setja inná t.d. 120gb SSD disk samtals 120gb af gögnum þá er hann ekki lengur að virka eins hratt eins og þegar hann kom úr umbúðunum, í greininni nefnir höfundurinn að diskurinn geti í versta falli verið að gera aðgerð sem samsvarar færslu á 20gb af efni bara fyrir 1 gb af efni en nánar um það í greininni.
líka þar sem SSD eru ekki einsog venjulegir harðir diskar þá er t.d. það að defragmenta drifið frekar slæmt en gott fyrir þá, og það er ekki mælt með því.
TRIM tæknin sem er ný í Windows7 er einmitt til þess fallin að tækla þetta vandamál en það eru ekki allir SSD diskar sem styðja þessa skipun svo þessvegna er ég að skrifa þennan póst svo að þeir sem eru að spá í að fá sér SSD disk í tölvuna tékki hvort hann styðji TRIM tæknina eða ekki )þeir þurfa ekki að vera dýrari), jafnvel þótt maður sé ekki með Windows7 ennþá þá er sú einfalda staðreynd að microsoft notar bara TRIM í windows7 en ekki XP eða vista bara til þess fallin að efað maður ætlar að nýta sér hámarks afköst SSD drifs án þess að þurfa að endurformata það á nokkurra mánaða fresti þá er TRIM nauðsynlegt. skilst að engin önnur stýrikerfi styðji þessa eða sambærilega tækni fyrir SSD nema Linux frá kernel 2.6.28.
EDIT: Ef settir eru margir SSD sem styðja TRIM í RAID0 þá virkar TRIM ekki því stýrikerfið þarf að fara í gegnum RAID stýringuna til að komast að diskunum, en það eiga að vera raid stýringar á leiðinni sem styðja TRIM. það eru samt skiptar skoðanir um hvenær "góð" raidstýring (ekki onboard) er að auka afköstin meira en TRIM sjá meira t.d. hér http://communities.intel.com/message/24652#24652
EDIT2: Fann eftirfarandi grein sem segir að forrit "Indilinx Wiper Tool" geti virkað á Vista og XP og bætt afköstin það er samt ekki TRIM http://www.anandtech.com/storage/showdo ... =3631&p=13
Hérna er listinn yfir drif sem eru til með stuðningi við TRIM af síðunni fyrir ofan:
Solid State Disk Model Numbers Capacity Read Performance Write Performance Interface Controller NAND Cell Vendor NAND Cell Type Cache Size / Vendor / Type Firmware Version
A-DATA S596 N/A 256GB 235MB/s 175MB/s SATA 3.0Gbps JMicron JMF612 Intel MLC 64MB / Hynix / 800MHz DDR2 January
A-DATA S596 N/A 128GB 245MB/s 175MB/s SATA 3.0Gbps JMicron JMF612 Intel MLC 64MB / Hynix / 800MHz DDR2 January
A-DATA S596 N/A 64GB 235MB/s 105MB/s SATA 3.0Gbps JMicron JMF612 Intel MLC 64MB / Hynix / 800MHz DDR2 January
A-DATA S592 AS592S-128GM-C 128GB 250MB/s 170MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-LC Samsung MLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1848
A-DATA S592 AS592S-64GM-C 64GB 230MB/s 150MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-LC Samsung MLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1848
A-DATA S592 AS592S-32GM-C 32GB 230MB/s 150MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-LC Samsung MLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1848
Corsair Performance Series CMFSSD-256GBG2D 256GB 220MB/s 180MB/s SATA 3.0Gbps Samsung S3C29RBB01-YK40 Samsung MLC 128MB / Samsung / 166MHz DDR VBM19C1Q
Corsair Performance Series CMFSSD-128GBG2D 128GB 220MB/s 180MB/s SATA 3.0Gbps Samsung S3C29RBB01-YK40 Samsung MLC 128MB / Samsung / 166MHz DDR VBM19C1Q
Corsair Performance Series CMFSSD-64GBG2D 64GB 220MB/s 180MB/s SATA 3.0Gbps Samsung S3C29RBB01-YK40 Samsung MLC 128MB / Samsung / 166MHz DDR VBM19C1Q
Crucial M225 CT256M225 256GB 250MB/s 200MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Samsung MLC 64MB / Elpida / 133MHz Mobile RAM 1819
Crucial M225 CT128M225 128GB 250MB/s 190MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Samsung MLC 64MB / Elpida / 133MHz Mobile RAM 1819
Crucial M225 CT64M225 64GB 250MB/s 150MBs SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Samsung MLC 64MB / Elpida / 133MHz Mobile RAM 1819
Intel X25-M G2 SSDSA2MH160G2 160GB 250MB/s 100MB/s SATA 3.0Gbps Intel PC29AS21BA0 Intel MLC 32MB / Micron / 133MHz SDR 02HD
Intel X25-M G2 SSDSA2MH080G2 80GB 250MB/s 70MB/s SATA 3.0Gbps Intel PC29AS21BA0 Intel MLC 32MB / Micron / 133MHz SDR 02HD
G.SKILL Falcon FM-25S2S-256GBF1 256GB 230MB/s 190MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-LC Samsung MLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1819
G.SKILL Falcon FM-25S2S-128GBF1 128GB 230MB/s 190MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-LC Samsung MLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1819
G.SKILL Falcon FM-25S2S-64GBF1 64GB 230MB/s 135MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-LC Samsung MLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1819
G.SKILL Falcon II FM-25S2I-256GBF2 256GB 220MB/s 150MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot ECO" IDX110MO1-LC Intel MLC 64MB / Elpida / 180MHz Mobile RAM 1819
G.SKILL Falcon II FM-25S2I-128GBF2 128GB 220MB/s 150MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot ECO" IDX110MO1-LC Intel MLC 64MB / Elpida / 180MHz Mobile RAM 1819
G.SKILL Falcon II FM-25S2I-64GBF2 64GB 220MB/s 110MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot ECO" IDX110MO1-LC Intel MLC 64MB / Elpida / 180MHz Mobile RAM 1819
OCZ Agility EX OCZSSD2-1AGTEX60G 60GB 255MB/s 195MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-LC Samsung / Intel SLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1.4
OCZ Agility OCZSSD2-1AGT120G 120GB 230MB/s 135MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Multiple MLC 64MB / Elpida / 133MHz Mobile RAM 1.4
OCZ Agility OCZSSD2-1AGT60G 60GB 230MB/s 135MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Multiple MLC 64MB / Elpida / 133MHz Mobile RAM 1.4
OCZ Agility OCZSSD2-1AGT30G 30GB 185MB/s 100MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Multiple MLC 64MB / Elpida / 133MHz Mobile RAM 1.4
OCZ Summit OCZSSD2-1SUM250G 250GB 220MB/s 200MB/s SATA 3.0Gbps Samsung S3C29RBB01-YK40 Samsung MLC 128MB / Samsung / 166MHz DDR VBM19C1Q
OCZ Summit OCZSSD2-1SUM120G 120GB 220MB/s 200MB/s SATA 3.0Gbps Samsung S3C29RBB01-YK40 Samsung MLC 128MB / Samsung / 166MHz DDR VBM19C1Q
OCZ Summit OCZSSD2-1SUM60G 60GB 220MB/s 125MB/s SATA 3.0Gbps Samsung S3C29RBB01-YK40 Samsung MLC 128MB / Samsung / 166MHz DDR VBM19C1Q
OCZ Vertex OCZSSD2-1VTX250G 250GB 250MB/s 160MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Samsung MLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1.4
OCZ Vertex OCZSSD2-1VTX120G 120GB 250MB/s 180MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Samsung MLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1.4
OCZ Vertex OCZSSD2-1VTX60G 60GB 230MB/s 135MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Toshiba / Samsung MLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1.4
OCZ Vertex OCZSSD2-1VTX30G 30GB 230MB/s 135MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Samsung MLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1.4
OCZ Vertex EX OCZSSD2-1VTXEX60G 120GB 260MB/s 210MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-LC Samsung / Intel SLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1.4
OCZ Vertex EX OCZSSD2-1VTXEX120G 60GB 260MB/s 200MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-LC Samsung / Intel SLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1.4
OCZ Vertex Turbo OCZSSD2-1VTXT120G 120GB 270MB/s 200MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Multiple MLC 64MB / Elpida / 180MHz Mobile RAM 1.4
OCZ Vertex Turbo OCZSSD2-1VTXT60G 60GB 240MB/s 145MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Multiple MLC 64MB / Elpida / 180MHz Mobile RAM 1.4
OCZ Vertex Turbo OCZSSD2-1VTXT30G 30GB 240MB/s 145MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Multiple MLC 64MB / Elpida / 180MHz Mobile RAM 1.4
Patriot Torqx PFZ256GS25SSDR 256GB 260MB/s 180MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Samsung MLC 64MB / Elpida / 133MHz Mobile RAM 1819
Patriot Torqx PFZ128GS25SSDR 128GB 260MB/s 180MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Samsung MLC 64MB / Elpida / 133MHz Mobile RAM 1819
Patriot Torqx PFZ64GS25SSDR 64GB 220MB/s 135MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Samsung MLC 64MB / Elpida / 133MHz Mobile RAM 1819
Super Talent UltraDrive GX FTM56GX25H 256GB 260MB/s 200MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Samsung MLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1819
Super Talent UltraDrive GX FTM28GX25H 128GB 260MB/s 195MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Samsung MLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1819
Super Talent UltraDrive GX FTM64GX25H 64GB 230MB/s 180MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Samsung MLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1819
Super Talent UltraDrive GX FTM32GX25H 32GB 230MB/s 160MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Samsung MLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1819
Super Talent UltraDrive GX FTD28GX25H 128GB 260MB/s 210MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Samsung SLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1819
Super Talent UltraDrive GX FTD64GX25H 64GB 260MB/s 210MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Samsung SLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1819
Super Talent UltraDrive GX FTD32GX25H 32GB 230MB/s 170MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Samsung SLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1819
http://icrontic.com/forum/showthread.php?t=86440
en einfaldlega þá er vandamálið með SDD diska það að þeir eru hraðir bara fyrst á meðan þeir eru tómir afþví þeir eyða í raun ekki gögnum út þegar maður gerir Delete eins og venjulegir harðir diskar svo að þegar maður er búinn að setja inná t.d. 120gb SSD disk samtals 120gb af gögnum þá er hann ekki lengur að virka eins hratt eins og þegar hann kom úr umbúðunum, í greininni nefnir höfundurinn að diskurinn geti í versta falli verið að gera aðgerð sem samsvarar færslu á 20gb af efni bara fyrir 1 gb af efni en nánar um það í greininni.
líka þar sem SSD eru ekki einsog venjulegir harðir diskar þá er t.d. það að defragmenta drifið frekar slæmt en gott fyrir þá, og það er ekki mælt með því.
TRIM tæknin sem er ný í Windows7 er einmitt til þess fallin að tækla þetta vandamál en það eru ekki allir SSD diskar sem styðja þessa skipun svo þessvegna er ég að skrifa þennan póst svo að þeir sem eru að spá í að fá sér SSD disk í tölvuna tékki hvort hann styðji TRIM tæknina eða ekki )þeir þurfa ekki að vera dýrari), jafnvel þótt maður sé ekki með Windows7 ennþá þá er sú einfalda staðreynd að microsoft notar bara TRIM í windows7 en ekki XP eða vista bara til þess fallin að efað maður ætlar að nýta sér hámarks afköst SSD drifs án þess að þurfa að endurformata það á nokkurra mánaða fresti þá er TRIM nauðsynlegt. skilst að engin önnur stýrikerfi styðji þessa eða sambærilega tækni fyrir SSD nema Linux frá kernel 2.6.28.
EDIT: Ef settir eru margir SSD sem styðja TRIM í RAID0 þá virkar TRIM ekki því stýrikerfið þarf að fara í gegnum RAID stýringuna til að komast að diskunum, en það eiga að vera raid stýringar á leiðinni sem styðja TRIM. það eru samt skiptar skoðanir um hvenær "góð" raidstýring (ekki onboard) er að auka afköstin meira en TRIM sjá meira t.d. hér http://communities.intel.com/message/24652#24652
EDIT2: Fann eftirfarandi grein sem segir að forrit "Indilinx Wiper Tool" geti virkað á Vista og XP og bætt afköstin það er samt ekki TRIM http://www.anandtech.com/storage/showdo ... =3631&p=13
Hérna er listinn yfir drif sem eru til með stuðningi við TRIM af síðunni fyrir ofan:
Solid State Disk Model Numbers Capacity Read Performance Write Performance Interface Controller NAND Cell Vendor NAND Cell Type Cache Size / Vendor / Type Firmware Version
A-DATA S596 N/A 256GB 235MB/s 175MB/s SATA 3.0Gbps JMicron JMF612 Intel MLC 64MB / Hynix / 800MHz DDR2 January
A-DATA S596 N/A 128GB 245MB/s 175MB/s SATA 3.0Gbps JMicron JMF612 Intel MLC 64MB / Hynix / 800MHz DDR2 January
A-DATA S596 N/A 64GB 235MB/s 105MB/s SATA 3.0Gbps JMicron JMF612 Intel MLC 64MB / Hynix / 800MHz DDR2 January
A-DATA S592 AS592S-128GM-C 128GB 250MB/s 170MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-LC Samsung MLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1848
A-DATA S592 AS592S-64GM-C 64GB 230MB/s 150MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-LC Samsung MLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1848
A-DATA S592 AS592S-32GM-C 32GB 230MB/s 150MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-LC Samsung MLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1848
Corsair Performance Series CMFSSD-256GBG2D 256GB 220MB/s 180MB/s SATA 3.0Gbps Samsung S3C29RBB01-YK40 Samsung MLC 128MB / Samsung / 166MHz DDR VBM19C1Q
Corsair Performance Series CMFSSD-128GBG2D 128GB 220MB/s 180MB/s SATA 3.0Gbps Samsung S3C29RBB01-YK40 Samsung MLC 128MB / Samsung / 166MHz DDR VBM19C1Q
Corsair Performance Series CMFSSD-64GBG2D 64GB 220MB/s 180MB/s SATA 3.0Gbps Samsung S3C29RBB01-YK40 Samsung MLC 128MB / Samsung / 166MHz DDR VBM19C1Q
Crucial M225 CT256M225 256GB 250MB/s 200MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Samsung MLC 64MB / Elpida / 133MHz Mobile RAM 1819
Crucial M225 CT128M225 128GB 250MB/s 190MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Samsung MLC 64MB / Elpida / 133MHz Mobile RAM 1819
Crucial M225 CT64M225 64GB 250MB/s 150MBs SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Samsung MLC 64MB / Elpida / 133MHz Mobile RAM 1819
Intel X25-M G2 SSDSA2MH160G2 160GB 250MB/s 100MB/s SATA 3.0Gbps Intel PC29AS21BA0 Intel MLC 32MB / Micron / 133MHz SDR 02HD
Intel X25-M G2 SSDSA2MH080G2 80GB 250MB/s 70MB/s SATA 3.0Gbps Intel PC29AS21BA0 Intel MLC 32MB / Micron / 133MHz SDR 02HD
G.SKILL Falcon FM-25S2S-256GBF1 256GB 230MB/s 190MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-LC Samsung MLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1819
G.SKILL Falcon FM-25S2S-128GBF1 128GB 230MB/s 190MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-LC Samsung MLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1819
G.SKILL Falcon FM-25S2S-64GBF1 64GB 230MB/s 135MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-LC Samsung MLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1819
G.SKILL Falcon II FM-25S2I-256GBF2 256GB 220MB/s 150MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot ECO" IDX110MO1-LC Intel MLC 64MB / Elpida / 180MHz Mobile RAM 1819
G.SKILL Falcon II FM-25S2I-128GBF2 128GB 220MB/s 150MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot ECO" IDX110MO1-LC Intel MLC 64MB / Elpida / 180MHz Mobile RAM 1819
G.SKILL Falcon II FM-25S2I-64GBF2 64GB 220MB/s 110MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot ECO" IDX110MO1-LC Intel MLC 64MB / Elpida / 180MHz Mobile RAM 1819
OCZ Agility EX OCZSSD2-1AGTEX60G 60GB 255MB/s 195MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-LC Samsung / Intel SLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1.4
OCZ Agility OCZSSD2-1AGT120G 120GB 230MB/s 135MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Multiple MLC 64MB / Elpida / 133MHz Mobile RAM 1.4
OCZ Agility OCZSSD2-1AGT60G 60GB 230MB/s 135MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Multiple MLC 64MB / Elpida / 133MHz Mobile RAM 1.4
OCZ Agility OCZSSD2-1AGT30G 30GB 185MB/s 100MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Multiple MLC 64MB / Elpida / 133MHz Mobile RAM 1.4
OCZ Summit OCZSSD2-1SUM250G 250GB 220MB/s 200MB/s SATA 3.0Gbps Samsung S3C29RBB01-YK40 Samsung MLC 128MB / Samsung / 166MHz DDR VBM19C1Q
OCZ Summit OCZSSD2-1SUM120G 120GB 220MB/s 200MB/s SATA 3.0Gbps Samsung S3C29RBB01-YK40 Samsung MLC 128MB / Samsung / 166MHz DDR VBM19C1Q
OCZ Summit OCZSSD2-1SUM60G 60GB 220MB/s 125MB/s SATA 3.0Gbps Samsung S3C29RBB01-YK40 Samsung MLC 128MB / Samsung / 166MHz DDR VBM19C1Q
OCZ Vertex OCZSSD2-1VTX250G 250GB 250MB/s 160MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Samsung MLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1.4
OCZ Vertex OCZSSD2-1VTX120G 120GB 250MB/s 180MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Samsung MLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1.4
OCZ Vertex OCZSSD2-1VTX60G 60GB 230MB/s 135MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Toshiba / Samsung MLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1.4
OCZ Vertex OCZSSD2-1VTX30G 30GB 230MB/s 135MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Samsung MLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1.4
OCZ Vertex EX OCZSSD2-1VTXEX60G 120GB 260MB/s 210MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-LC Samsung / Intel SLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1.4
OCZ Vertex EX OCZSSD2-1VTXEX120G 60GB 260MB/s 200MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-LC Samsung / Intel SLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1.4
OCZ Vertex Turbo OCZSSD2-1VTXT120G 120GB 270MB/s 200MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Multiple MLC 64MB / Elpida / 180MHz Mobile RAM 1.4
OCZ Vertex Turbo OCZSSD2-1VTXT60G 60GB 240MB/s 145MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Multiple MLC 64MB / Elpida / 180MHz Mobile RAM 1.4
OCZ Vertex Turbo OCZSSD2-1VTXT30G 30GB 240MB/s 145MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Multiple MLC 64MB / Elpida / 180MHz Mobile RAM 1.4
Patriot Torqx PFZ256GS25SSDR 256GB 260MB/s 180MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Samsung MLC 64MB / Elpida / 133MHz Mobile RAM 1819
Patriot Torqx PFZ128GS25SSDR 128GB 260MB/s 180MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Samsung MLC 64MB / Elpida / 133MHz Mobile RAM 1819
Patriot Torqx PFZ64GS25SSDR 64GB 220MB/s 135MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Samsung MLC 64MB / Elpida / 133MHz Mobile RAM 1819
Super Talent UltraDrive GX FTM56GX25H 256GB 260MB/s 200MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Samsung MLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1819
Super Talent UltraDrive GX FTM28GX25H 128GB 260MB/s 195MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Samsung MLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1819
Super Talent UltraDrive GX FTM64GX25H 64GB 230MB/s 180MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Samsung MLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1819
Super Talent UltraDrive GX FTM32GX25H 32GB 230MB/s 160MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Samsung MLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1819
Super Talent UltraDrive GX FTD28GX25H 128GB 260MB/s 210MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Samsung SLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1819
Super Talent UltraDrive GX FTD64GX25H 64GB 260MB/s 210MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Samsung SLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1819
Super Talent UltraDrive GX FTD32GX25H 32GB 230MB/s 170MB/s SATA 3.0Gbps Indilinx "Barefoot" IDX110M00-FC Samsung SLC 64MB / Elpida / 166MHz Mobile RAM 1819
Síðast breytt af Stuffz á Sun 17. Jan 2010 23:07, breytt samtals 5 sinnum.
Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
-
Gunnar
- Vaktari
- Póstar: 2402
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 70
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamálið með SSD diska án TRIM
sweet ég er akkurat að fá ssd drif á morgun og hann er í þessum lista 
-
Gunnar
- Vaktari
- Póstar: 2402
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 70
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamálið með SSD diska án TRIM
en gleimdi að spyja. er þetta forrit eða?
hvar nálgast ég þetta?
hvernig virkar þetta?
hvar nálgast ég þetta?
hvernig virkar þetta?
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamálið með SSD diska án TRIM
Gunnar skrifaði:en gleimdi að spyja. er þetta forrit eða? hvernig virkar þetta?
Þetta er bara feature í stýrikerfinu sem að kveikir á sér ef að diskurinn styður það.
Modus ponens
-
Gunnar
- Vaktari
- Póstar: 2402
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 70
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamálið með SSD diska án TRIM
Gúrú skrifaði:Gunnar skrifaði:en gleimdi að spyja. er þetta forrit eða? hvernig virkar þetta?
Þetta er bara feature í stýrikerfinu sem að kveikir á sér ef að diskurinn styður það.
ok takk þetta svaraði öllu
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamálið með SSD diska án TRIM
Gunnar skrifaði:Gúrú skrifaði:Gunnar skrifaði:en gleimdi að spyja. er þetta forrit eða? hvernig virkar þetta?
Þetta er bara feature í stýrikerfinu sem að kveikir á sér ef að diskurinn styður það.
ok takk þetta svaraði öllu
Ef að þetta var kaldhæðni þá er restin af upplýsingunum sem að þig vantar í fyrsta póstinum(þræðinum), þetta eyðir actually dóti útaf SSD'inum í stað þess að gera það ekki (uppá gagnabjörgun).
Modus ponens
-
Gunnar
- Vaktari
- Póstar: 2402
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 70
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamálið með SSD diska án TRIM
Gúrú skrifaði:Ef að þetta var kaldhæðni þá er restin af upplýsingunum sem að þig vantar í fyrsta póstinum(þræðinum), þetta eyðir actually dóti útaf SSD'inum í stað þess að gera það ekki (uppá gagnabjörgun).
haha þetta var ekki kaldhæðni
-
Stuffz
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1413
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 104
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamálið með SSD diska án TRIM
daanielin skrifaði:Færð props hjá mér fyrir þennan post!
takk, mest bara tekið úr ensku greininni þarna.
Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
-
Blamus1
- Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Fim 10. Ágú 2006 10:26
- Reputation: 5
- Staðsetning: Reykjavík Miðbær
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamálið með SSD diska án TRIM
Var einmitt að setja í vélina hjá mér þennan undir stýrikerfið og forrit.
Intel X25-M G2 SSDSA2MH160G2 160GB 250MB/s 100MB/s SATA 3.0Gbps Intel PC29AS21BA0 Intel MLC 32MB / Micron / 133MHz SDR 02HD
Verslaði hann hjá Friðjóni hjá buy.is
http://buy.is/product.php?id_product=828
Skal viðurkenna að mér krossbrá hvað þetta er hraðvirkt!
Smá youtube video sem sýnir hverskonar hraða er um að ræða.
http://www.youtube.com/watch?v=T_Jz7IMw ... re=related
Kv.
Krissi
Intel X25-M G2 SSDSA2MH160G2 160GB 250MB/s 100MB/s SATA 3.0Gbps Intel PC29AS21BA0 Intel MLC 32MB / Micron / 133MHz SDR 02HD
Verslaði hann hjá Friðjóni hjá buy.is
http://buy.is/product.php?id_product=828
Skal viðurkenna að mér krossbrá hvað þetta er hraðvirkt!
Smá youtube video sem sýnir hverskonar hraða er um að ræða.
http://www.youtube.com/watch?v=T_Jz7IMw ... re=related
Kv.
Krissi
Antec P182SE - GA-X48-DQ6 -Zalman 1000Watt - 8GB 1066mhz - 980GTX - Q6600G0 - 34" DELL U3415W Curved 3440x1440 IPS - Samsung 256GB SSD 840Pro - Asus Xonar Deluxe HDAV 1.3 - Logitech Z-5500/G15/LX1100 - PCI-E USB3-Win7 pro64bit
-
Blues-
- spjallið.is
- Póstar: 422
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Reputation: 18
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamálið með SSD diska án TRIM
Stuffz skrifaði:. skilst að engin önnur stýrikerfi styðji þessa eða sambærilega tækni fyrir SSD.
Bull og vitleysa !
Trim er búið að vera til staðar í Linux frá kernel 2.6.28 síðan 25 des. 2008
Getur lesið nánar um útfærsluna á vef IBM þar sem
það er verið að fjalla um nýjungar á þessari kernel útgáfu..
-
Stuffz
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1413
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 104
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamálið með SSD diska án TRIM
Blues- skrifaði:Stuffz skrifaði:. skilst að engin önnur stýrikerfi styðji þessa eða sambærilega tækni fyrir SSD.
Bull og vitleysa !
Trim er búið að vera til staðar í Linux frá kernel 2.6.28 síðan 25 des. 2008
Getur lesið nánar um útfærsluna á vef IBM þar sem
það er verið að fjalla um nýjungar á þessari kernel útgáfu..
jæja gott að ég setti "skilst" fyrir framan því greinin sem las nefndi ekkert um það, skal bara uppfæra þetta sem snöggvast.
Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
-
kazgalor
- Ofur-Nörd
- Póstar: 239
- Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamálið með SSD diska án TRIM
Mér sýnist (með fyrirvara) að þessi http://buy.is/product.php?id_product=530 sé ódýrasti diskurinn sem býður uppá TRIM. hann er líka til hjá start.is en þar er hann er aðeins dýrari.
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
-
Stuffz
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1413
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 104
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamálið með SSD diska án TRIM
kazgalor skrifaði:Mér sýnist (með fyrirvara) að þessi http://buy.is/product.php?id_product=530 sé ódýrasti diskurinn sem býður uppá TRIM. hann er líka til hjá start.is en þar er hann er aðeins dýrari.
"Intel X-25M" var einn hraðasti SSD sem gast fengið þegar hann kom út skv því sem ég hef verið að lesa, þessi "Intel X-25M G2" er Generation 2 eða næsta kynslóð af þessum diskum, en fyrsta kynslóðin studdi ekki TRIM eins og G2
hann kostar $259.00 á newegg.com http://www.newegg.com/product/product.a ... 6820167005
skv reiknivélinni hjá tollinum http://www.tollur.is/upload/files/calc_ ... 820%29.htm
þá er þetta 259 dollarar (frí sending) 125kr hver dollari það gerir með 25.5% VSK (enginn tollur bara VSK á töllu dóti) nettó 40631kr (þ.e.a.s. eftir 29 jan þeir eiga hann ekki til eins og er).
ég myndi aldrei kaupa harðan disk á milli landa (slæm reynsla) en þessir SSD diskar þola miklu meira hnjask svo afhverju ekki klippa burt milliliðinn.
annars þá þótt þessi diskur hafi góðan leshraða 250MB/s þá er hann með frat skrifhraða miðað við aðra diska SSD diska í dag bara 70MB/s, t.d. allir hinir diskarnir í listanum hafa frá 110MB/s til 210MB/s í skrifhraða.
hámarkið sem ég hef séð einn SATA2 (3.0Gbps) SSD ná er 270MB/s read og 270MB/s write en SATA2 styður víst ekki meiri hraða eða það segja hönnuðir disksins Photofast G-Monster V5 bara einn galli hann styður ekki TRIM og er í raun 2 stk V3 borð í Raid inní boxinu
fann 64gb útgáfuna af honum hérna á 410 dollara
http://cgi.ebay.com/PhotoFast-G-Monster ... 3ca8cca4bc
það væri möguleiki að kaupa 2 eða fleiri og setja þá saman í software raid og reyna að nota þetta "Indilinx Wiper Tool" á þá þegar þeir fara að fillast og verða hægfara, en það væri samt bara tilraunastarfsemi, kenningin væri þá að þeir ættu að geta skilað með 2 í raid meira en 500MB/s í read/write miðað við enga flöskuhálsa sem er nánast pottþétt að verði eitthverjir, enda alltaf eitthver veikur hlekkur (frá eigin reynslu) sem skemmir allt hehe
eða bara vera öruggur og kaupa "ódýrt" 1000MB/s read/write PCI-e disk á 1300 dollara http://www.tweaktown.com/reviews/2852/e ... index.html
eða þetta 1500MB/s io dót
http://nexus404.com/Blog/2009/03/12/fus ... -ssd-ever/
svo líka þetta 2tb pci-e drif frá supertalent líka, held það kosti nú eitthvað minnst 7000dollara
http://www.youtube.com/watch?v=M3eFgClKGMc
hmm kannski 2much hehe
annars hérna er einn annar úr listanum, 60gb OCZ SSD á sama verði og intel X25M G2 eða $259 með smá minni leshraða 240MB/s en tvöfalt meiri skrifhraða 145MB/s http://www.newegg.com/Product/Product.a ... -_-Product
les/skrifhraði er samt ekki allt en þegar um er að ræða 2x þá er það slatti, samt hef sé X25M G2 koma vel útúr testi used (not new) svo gætu etv virkað ágætlega á windows xp og windows vista sem ekki styðja TRIM, en svo eru líka til forrit þarna úti sem lofa að halda í hraðann á SSD diskinum þínum sem ég veit ekki hvort virka og hve mikið svo enn margt ósvarað.
einn kúnninn þarna mælir með að nota forrit sem heitir Diskeeper 2010 with Hyperfast það hjálpi eitthvernveginn við að halda diskinum hröðum veit ekki hverning það virkar samt.
ég myndi jafnvel skella mér á einn svona disk sjálfur
Síðast breytt af Stuffz á Mán 18. Jan 2010 21:05, breytt samtals 2 sinnum.
Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
-
Gunnar
- Vaktari
- Póstar: 2402
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 70
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamálið með SSD diska án TRIM
var að fá OCZ Vertex OCZSSD2-1VTXT60G
ss. ekki turbo og hann er 135 í max write.
ss. ekki turbo og hann er 135 í max write.
-
Stuffz
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1413
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 104
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamálið með SSD diska án TRIM
Gunnar skrifaði:var að fá OCZ Vertex OCZSSD2-1VTXT60G
ss. ekki turbo og hann er 135 í max write.
OCZ Vertex OCZSSD2-1VTXT60G er TURBO
Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
-
Gunnar
- Vaktari
- Póstar: 2402
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 70
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamálið með SSD diska án TRIM
Stuffz skrifaði:Gunnar skrifaði:var að fá OCZ Vertex OCZSSD2-1VTXT60G
ss. ekki turbo og hann er 135 í max write.
OCZ Vertex OCZSSD2-1VTXT60G er TURBO
leit á kassan sem ég fékk og sýnst allt vera eins en svo er víst ekki.
þetta er minn
OCZ Vertex Series OCZSSD2-1VTX60G
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamálið með SSD diska án TRIM
Er þetta eitthvað sem að hverfur við það að format-a?
Það er að segja að ef að diskur sem að er ekki með trim væri orðinn hægur yrði hann aftur eins og nýr við format?
Það er að segja að ef að diskur sem að er ekki með trim væri orðinn hægur yrði hann aftur eins og nýr við format?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Stuffz
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1413
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 104
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamálið með SSD diska án TRIM
beatmaster skrifaði:Er þetta eitthvað sem að hverfur við það að format-a?
Það er að segja að ef að diskur sem að er ekki með trim væri orðinn hægur yrði hann aftur eins og nýr við format?
skilst það þ.e.a.s full format ekki quick format.
Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
-
kazgalor
- Ofur-Nörd
- Póstar: 239
- Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamálið með SSD diska án TRIM
Stuffz skrifaði:kazgalor skrifaði:Mér sýnist (með fyrirvara) að þessi http://buy.is/product.php?id_product=530 sé ódýrasti diskurinn sem býður uppá TRIM. hann er líka til hjá start.is en þar er hann er aðeins dýrari.
"Intel X-25M" var einn hraðasti SSD sem gast fengið þegar hann kom út skv því sem ég hef verið að lesa, þessi "Intel X-25M G2" er Generation 2 eða næsta kynslóð af þessum diskum, en fyrsta kynslóðin studdi ekki TRIM eins og G2
hann kostar $259.00 á newegg.com http://www.newegg.com/product/product.a ... 6820167005
skv reiknivélinni hjá tollinum http://www.tollur.is/upload/files/calc_ ... 820%29.htm
þá er þetta 259 dollarar (frí sending) 125kr hver dollari það gerir með 25.5% VSK (enginn tollur bara VSK á töllu dóti) nettó 40631kr (þ.e.a.s. eftir 29 jan þeir eiga hann ekki til eins og er).
ég myndi aldrei kaupa harðan disk á milli landa (slæm reynsla) en þessir SSD diskar þola miklu meira hnjask svo afhverju ekki klippa burt milliliðinn.
Afþví að ef maður kaupir þetta hérna heima þá fær maður 2ja ára ábyrgð með. Og hann er ekki mikið dýrari.
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
-
Stuffz
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1413
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 104
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamálið með SSD diska án TRIM
kazgalor skrifaði:Stuffz skrifaði:þessir SSD diskar þola miklu meira hnjask svo afhverju ekki klippa burt milliliðinn.
Afþví að ef maður kaupir þetta hérna heima þá fær maður 2ja ára ábyrgð með. Og hann er ekki mikið dýrari.
að borga 25% meira er slatti.
ég myndi mögulega borga það fyrir venjulegan harðadisk, geisladrif, aflgjafa, móðurborð, skjákort, hljóðkort o.s.f. flókna og/eða mechanical hluti
en ekki t.d. usb lykla, SSD diska, mús, lyklaborð, kapla, hátalara, heyrnartól o.s.f. sem er ekki eins viðkvæmt fyrir fylutningi og er oft í ábyrgð erlendis, hef keypt og sent til baka og fengið aftur voru í gegnum netið áður no big deal, bara maður þarf að vera með hreinu að sé viðurkenndur aðili með góðan orðstír það er allt.
ég t.d. lyggur ekki lífið á að fá mér SSD ef ég get keypt mér hraðari disk fyrir 50þús erlendis frá en kostar 50þús hérlendis jafnvel þótt ég viti að það gæti verið meiri biðtími og eitt skutl á pósthúsið ef hann svo ólíklega skildi vera bilaður við komuna ef ég er að spara 10þús eða fá 10þús virði af meira performance þá er það þess virði IMO
samt ef þetta væri hinsvegar 45þús hérlendis og 40þús erlendis þá myndi ég sennilega kaupa hann hérlendis enda undir 15%, eftir 1 ár þá eru allir SSD diskar með TRIM, og flest allir SATA3 svo maður myndi bara henda þessu í lappann sem maður notar ekki svo mikið svo 1ár ábyrgð í viðbót væri ekki að skipta það miklu held ég hafa aldrei skilað eitthverjum hlut sem var bilaður eftir 1ár, flest allt sem bilar vegna eitthvers sem fellur undir ábyrgðina bilar á fyrsta árinu hvort eð er IMO
Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
Re: Vandamálið með SSD diska án TRIM
Stuffz skrifaði:kazgalor skrifaði:Mér sýnist (með fyrirvara) að þessi http://buy.is/product.php?id_product=530 sé ódýrasti diskurinn sem býður uppá TRIM. hann er líka til hjá start.is en þar er hann er aðeins dýrari.
"Intel X-25M" var einn hraðasti SSD sem gast fengið þegar hann kom út skv því sem ég hef verið að lesa, þessi "Intel X-25M G2" er Generation 2 eða næsta kynslóð af þessum diskum, en fyrsta kynslóðin studdi ekki TRIM eins og G2
hann kostar $259.00 á newegg.com http://www.newegg.com/product/product.a ... 6820167005
skv reiknivélinni hjá tollinum http://www.tollur.is/upload/files/calc_ ... 820%29.htm
þá er þetta 259 dollarar (frí sending) 125kr hver dollari það gerir með 25.5% VSK (enginn tollur bara VSK á töllu dóti) nettó 40631kr (þ.e.a.s. eftir 29 jan þeir eiga hann ekki til eins og er).
Newegg sendir ekki út fyrir Bandaríkin.
-
Gunnar
- Vaktari
- Póstar: 2402
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 70
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamálið með SSD diska án TRIM
Snuddi skrifaði:Stuffz skrifaði:kazgalor skrifaði:Mér sýnist (með fyrirvara) að þessi http://buy.is/product.php?id_product=530 sé ódýrasti diskurinn sem býður uppá TRIM. hann er líka til hjá start.is en þar er hann er aðeins dýrari.
"Intel X-25M" var einn hraðasti SSD sem gast fengið þegar hann kom út skv því sem ég hef verið að lesa, þessi "Intel X-25M G2" er Generation 2 eða næsta kynslóð af þessum diskum, en fyrsta kynslóðin studdi ekki TRIM eins og G2
hann kostar $259.00 á newegg.com http://www.newegg.com/product/product.a ... 6820167005
skv reiknivélinni hjá tollinum http://www.tollur.is/upload/files/calc_ ... 820%29.htm
þá er þetta 259 dollarar (frí sending) 125kr hver dollari það gerir með 25.5% VSK (enginn tollur bara VSK á töllu dóti) nettó 40631kr (þ.e.a.s. eftir 29 jan þeir eiga hann ekki til eins og er).
Newegg sendir ekki út fyrir Bandaríkin.
samt var friðjón@buy.is að panta (ég er btw kominn með það(ssd drif)) af þeim í seinustu viku...
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamálið með SSD diska án TRIM
Gunnar skrifaði:samt var friðjón@buy.is að panta (ég er btw kominn með það(ssd drif)) af þeim í seinustu viku...
Hvað gerir þig svo vissan um að hann versli af newegg.com?
Modus ponens
-
Gunnar
- Vaktari
- Póstar: 2402
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 70
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamálið með SSD diska án TRIM
Gúrú skrifaði:Gunnar skrifaði:samt var friðjón@buy.is að panta (ég er btw kominn með það(ssd drif)) af þeim í seinustu viku...
Hvað gerir þig svo vissan um að hann versli af newegg.com?
benda á að ég hafi verið að fá vöru frá newegg og hann segjir að þeir sendi ekki út fyrir USA