Skeður ekkert þegar ég starta tölvuni...
-
lulli24
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 54
- Skráði sig: Lau 09. Ágú 2008 19:19
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Skeður ekkert þegar ég starta tölvuni...
Heyriði ég var að fá mér nýtt móðurborð, örgjörva og vinnsluminni og er ég búinn að koma þessu öllu fyrir, nema þegar ég starta tölvuni að þá kemur ekkert á skjáinn. Hann tekur ekki einu sinni við sér. Við erum búnir að skipta um skjá, prufa nýtt skjákort og færa vinnsluminnið milli allra raufanna. Hjálp yrði vel þegin.
AMD A8-3850 @ 2.9ghz | A75-UD4H | Radeon HD 6950 2gb ddr5 | mushkin 2x4gb | 24" LED BENQ | w7 64
Re: Skeður ekkert þegar ég starta tölvuni...
Sennilega er móðurborðið ekki að posta, getur verið vegna ósamhæfni milli móðurborðs og örgjörva, bilað minni, ósamhæfni milli minnis og móðurborðs eða bara bilað móðurborð 
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skeður ekkert þegar ég starta tölvuni...
Er 4 pinna power tengið tengt í móðurborðið og 6 pinna pcie tengi tengt í skjákortið (ef þess þarf)?
Prófaðu líka að starta með einum minniskubb í einu ef þú ert með fleiri en einn og passaðu að örrinn sitji örugglega rétt í sökklinum.
Prófaðu líka að starta með einum minniskubb í einu ef þú ert með fleiri en einn og passaðu að örrinn sitji örugglega rétt í sökklinum.
Síðast breytt af SteiniP á Mán 18. Jan 2010 21:29, breytt samtals 1 sinni.
-
lulli24
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 54
- Skráði sig: Lau 09. Ágú 2008 19:19
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Skeður ekkert þegar ég starta tölvuni...
Drone skrifaði:Sennilega er móðurborðið ekki að posta, getur verið vegna ósamhæfni milli móðurborðs og örgjörva, bilað minni, ósamhæfni milli minnis og móðurborðs eða bara bilað móðurborð
Ertu með eithverja sniðuga leið til að komast að vandamálinu ?
AMD A8-3850 @ 2.9ghz | A75-UD4H | Radeon HD 6950 2gb ddr5 | mushkin 2x4gb | 24" LED BENQ | w7 64
-
lulli24
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 54
- Skráði sig: Lau 09. Ágú 2008 19:19
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Skeður ekkert þegar ég starta tölvuni...
SteiniP skrifaði:Er 4 pinna power tengið tengt í móðurborðið og 6 pinna pcie tengi tengt í skjákortið (ef þess þarf)?
Prófaðu líka að starta með einum minniskubb í einu ef þú ert með fleiri en einn og passaðu að örgjörvinn sitji örugglega rétt í sökklinum.
Já 24 og 4 pinna tengin eru tengd, þarf ekki 6 pinna tengið. En erum bara með 1 minniskubb.
AMD A8-3850 @ 2.9ghz | A75-UD4H | Radeon HD 6950 2gb ddr5 | mushkin 2x4gb | 24" LED BENQ | w7 64
-
Glazier
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Skeður ekkert þegar ég starta tölvuni...
Félagi minn keypti sér tölvu í pörtum og púslaði henni saman sjálfur og lennti í nákvæmlega sama vandamáli (koma ekkert á skjáinn)
Kom bara "No-Signal" á skjáinn.. við prófuðum annan skjá, önnur skjákort og allt mögulegt en vandamálið var síðan að örgjörvinn var ekki rétt settur í, hann sá ekki smellurnar á til þess að festa örrann og setti kælinguna bara beint á og þessvegna virkaði þetta ekki.
Tékkaðu á því
Kom bara "No-Signal" á skjáinn.. við prófuðum annan skjá, önnur skjákort og allt mögulegt en vandamálið var síðan að örgjörvinn var ekki rétt settur í, hann sá ekki smellurnar á til þess að festa örrann og setti kælinguna bara beint á og þessvegna virkaði þetta ekki.
Tékkaðu á því
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skeður ekkert þegar ég starta tölvuni...
^^Já tékkaðu á þessu
Þú þarft að lyfta sveifinni á örgjörva sökklinum, setja örgjörvann í og passa að hann snúi rétt, ýtir svo sveifinni niður aftur þannig hann læsist í.
Ef þetta er í lagi, þá myndi ég prófa annað vinnsluminni.
Þú þarft að lyfta sveifinni á örgjörva sökklinum, setja örgjörvann í og passa að hann snúi rétt, ýtir svo sveifinni niður aftur þannig hann læsist í.
Ef þetta er í lagi, þá myndi ég prófa annað vinnsluminni.
Re: Skeður ekkert þegar ég starta tölvuni...
er aflgjafinn nógu öflugur ?
hefur stundum virkað hjá mér að taka batteríið á móðurborðinu úr og setja það í aftur eftir smá stund.
hefur stundum virkað hjá mér að taka batteríið á móðurborðinu úr og setja það í aftur eftir smá stund.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
lulli24
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 54
- Skráði sig: Lau 09. Ágú 2008 19:19
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Skeður ekkert þegar ég starta tölvuni...
Örgjörvinn var rétt settur í, og við prófðum annað vinnsluminni en ekkert skeði. Spurning með aflgjafann, en ég ætla að prófa með batteríið 
AMD A8-3850 @ 2.9ghz | A75-UD4H | Radeon HD 6950 2gb ddr5 | mushkin 2x4gb | 24" LED BENQ | w7 64
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skeður ekkert þegar ég starta tölvuni...
lulli24 skrifaði:Örgjörvinn var rétt settur í, og við prófðum annað vinnsluminni en ekkert skeði. Spurning með aflgjafann, en ég ætla að prófa með batteríið
Ekki hafa tölvuna í sambandi þegar þú tekur batteríið úr. Taktu það úr og bíddu í nokkrar mínútur. Settu það svo aftur í.