HD Skjákort

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

HD Skjákort

Pósturaf bulldog » Mán 18. Jan 2010 16:46

Sælir félagar.


Er að pæla í því hvað ég þarf "gott" hd kort til þess að geta notað full hd sjónvarpið mitt við tölvuna sem skjá. Hversu ódýrt get ég sloppið ? Endilega látið mig vita ef þið hafið vit á þessu :^o :8)



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3153
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HD Skjákort

Pósturaf hagur » Mán 18. Jan 2010 16:50

Ætlarðu að fara að spila leiki í HD/Full HD upplausn?

Þarft væntanlega ágætis kort ef þú ætlar að spila nýlega leiki í 1920x1080.

Ef þú ætlar bara að browsa netið og horfa á vídjó, þá dugar nánast hvaða kort sem er ... svo lengi sem það hefur HDMI/DVI útgang.



Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HD Skjákort

Pósturaf bulldog » Mán 18. Jan 2010 16:52

Ég var að hugsa um bara fyrir vefráp og að horfa á háskerpu bíómyndir 1080p. Ég er með geforce 9400 gt í tölvunni eins og er og það dugar vitanlega ekki í þetta :) Hvernig kort myndirðu nota í þessa vinnslu sem ég er að tala um s.s. vefráp og 1080p háskerpugláp ?



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: HD Skjákort

Pósturaf Glazier » Mán 18. Jan 2010 16:56

ÉG mundi fá mér þetta: http://kisildalur.is/?p=2&id=684
Til að geta a.m.k. spilað einhverja leiki :)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: HD Skjákort

Pósturaf Gúrú » Mán 18. Jan 2010 17:01

Glazier skrifaði:ÉG mundi fá mér þetta: http://kisildalur.is/?p=2&id=684
Til að geta a.m.k. spilað einhverja leiki :)

Hann ætlar ekki að spila leiki.. en já 9600GT væri nokk ódýrt sloppið og það myndi ekki einu sinni ráða við öll atriði í 1080p held ég.
Sandatriðið í Casino Royale eru t.d. rosalegt...


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HD Skjákort

Pósturaf bulldog » Mán 18. Jan 2010 17:04

er 9600 gt nóg ? eða þarf ég betra ?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: HD Skjákort

Pósturaf Gúrú » Mán 18. Jan 2010 17:05

Getur spilað nær allt 1080p hnökralaust(einstaka lagg måske eins og í fyrrnefndu atriði) með réttum codecum og 9600GT :)


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HD Skjákort

Pósturaf bulldog » Mán 18. Jan 2010 17:09

áttu til notað 9600 gt til að selja mér :D




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: HD Skjákort

Pósturaf vesley » Mán 18. Jan 2010 17:12

gat spilað allt í 1080p á 8600gt 512mb . ættir að geta sloppið ódýrt .



Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HD Skjákort

Pósturaf bulldog » Mán 18. Jan 2010 17:13

áttu til 8600 gt ?



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1311
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HD Skjákort

Pósturaf viddi » Mán 18. Jan 2010 17:21

Þú ættir nú allveg að geta spilað 1080p á 9400 gt hnökralaust með hjálp td. VDPAU eða DXVA, ég var allavega með 8400GS í mediavélinni minni gömlu og það fór létt með allar 1080p myndir



A Magnificent Beast of PC Master Race


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: HD Skjákort

Pósturaf vesley » Mán 18. Jan 2010 17:38

bulldog skrifaði:áttu til 8600 gt ?

löngu búinn að selja . hef séð held ég nokkra hérna að reyna að selja ;)




andrespaba
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 12:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: HD Skjákort

Pósturaf andrespaba » Mán 18. Jan 2010 17:48

Er sjálfur að nota 8600gt með góðum afköstum. 1080p í fullHD sjónvarp. Skiptir ekki meira máli hvernig örgjörvinn er? eða skjátlast mér.


i7-3770 - Z77X-UD5H - 16GB 1600MHz - GTX670 - SSD 256GB 840Pro - Antec CP-850W & P183 - Dell U2412M 22“Acer - ASUS Xonar Essence STX
unRAID NAS Server 10.5TB