Val á þráðlausu-lyklaborði


Höfundur
muntok
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Lau 10. Okt 2009 17:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Val á þráðlausu-lyklaborði

Pósturaf muntok » Sun 17. Jan 2010 23:49

Sælir(ar)

Mig vantar lyklaborð við vélina mína sem ég nota við sjónvarpið mitt.

Ég er með Logitech MX900 mús sem með fylgir Bluetooth hub, get ég nýtt hub-inn sem móttakara fyrir lyklaborð ef ég fæ mér Logitech Bluetooth lyklaborð?

En annars ef þið hafið hugmynd að góðu en frekar ódýru lyklaborði sem drífur allavega 6 metra væri það frábært :)

Takk takk