Ég er með 3ja mánaða gamla tölvu, sem hefur alltaf verið með vandræði, frjósa, svartan skjá og fullt af svörtum kössum hér og þar á skjánum. Einnig erfitt með að ræsa sig, tekst oft í 2-3 tilraun.
Hún er búin að fara einu sinni í viðgerð, þá var fundið út að móðurborðið var gallað. Það var skipt um það í ábyrgð. Var skárri í smá tíma en byrjaði svo aftur. Fyrst með því að skjárinn varð svartur í nokkrar sek og datt svo inn aftur, með þessari athugasemd:

Svo prufaði ég að keyra Video memory stress test, sem ég stoppaði svo aftur þegar, 17.000 errorar voru fundnir:

Hvað dettur ykkur helst í hug...ónýtt skjákort?