Gallaður diskur?*LEYST*


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gallaður diskur?

Pósturaf SteiniP » Sun 17. Jan 2010 00:54

Ertu búinn að keyra diagnostic test á harða disknum?



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Gallaður diskur?

Pósturaf Frost » Sun 17. Jan 2010 00:57

SteiniP skrifaði:Ertu búinn að keyra diagnostic test á harða disknum?


Ég get ekki gert það núna þar sem að ég er að nota hann sem system disk.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gallaður diskur?

Pósturaf SteiniP » Sun 17. Jan 2010 01:36

Þú getur bootað af Hirens boot CD sem Antitrust sem AntiTrust var að reyna að benda þér á og keyrt þetta af honum.
http://www.hirensbootcd.net/



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Gallaður diskur?

Pósturaf Frost » Sun 17. Jan 2010 01:57

SteiniP skrifaði:Þú getur bootað af Hirens boot CD sem Antitrust sem AntiTrust var að reyna að benda þér á og keyrt þetta af honum.
http://www.hirensbootcd.net/


Ég tók testið og fékk fail. Þýðir það ekki bara nýr diskur?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gallaður diskur?

Pósturaf SteiniP » Sun 17. Jan 2010 01:59

Frost skrifaði:
SteiniP skrifaði:Þú getur bootað af Hirens boot CD sem Antitrust sem AntiTrust var að reyna að benda þér á og keyrt þetta af honum.
http://www.hirensbootcd.net/


Ég tók testið og fékk fail. Þýðir það ekki bara nýr diskur?

Júbb. Keyrðirðu ekki annars pottþétt rétt test fyrir diskinn þinn. s.s. ekki WD test á Seagate disk eða slíkt?



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Gallaður diskur?

Pósturaf Frost » Sun 17. Jan 2010 02:00

SteiniP skrifaði:
Frost skrifaði:
SteiniP skrifaði:Þú getur bootað af Hirens boot CD sem Antitrust sem AntiTrust var að reyna að benda þér á og keyrt þetta af honum.
http://www.hirensbootcd.net/


Ég tók testið og fékk fail. Þýðir það ekki bara nýr diskur?

Júbb. Keyrðirðu ekki annars pottþétt rétt test fyrir diskinn þinn. s.s. ekki WD test á Seagate disk eða slíkt?


Jubb. Ég þarf samt að geta fundið þokkalega stóran disk og nógu ódýran svo ég geti lifað af febrúar.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Gallaður diskur?

Pósturaf AntiTrust » Sun 17. Jan 2010 02:14

Frost skrifaði:Jubb. Ég þarf samt að geta fundið þokkalega stóran disk og nógu ódýran svo ég geti lifað af febrúar.


System diskurinn þarf nú varla að vera stærri en 500Gb? Hægt að fá hann á tæpan tíkall í tölvuvirkni t.d.




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Gallaður diskur?

Pósturaf starionturbo » Sun 17. Jan 2010 05:59

Er ekki USB port bara onýtt ?

prufa bara runna clean install og spila gta


Foobar

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Gallaður diskur?

Pósturaf Frost » Sun 17. Jan 2010 22:18

Ég ætla einmit að prófa að formatta á morgunn. Tók nokkur test í dag á disknum og það asnalega var að það kom enginn error.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Gallaður diskur?

Pósturaf Frost » Þri 19. Jan 2010 16:04

Format lagaði þetta allt. Þakka samt alla þá hjálp sem að ég fékk. Þetta var greinilega software vandamál. Var lík ekki að trúa að eitthvað hafi skemmst.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1413
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 104
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gallaður diskur?

Pósturaf Stuffz » Þri 19. Jan 2010 16:51

kannski setja eitthvað í titillinn um að þetta sé leyst.


Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Gallaður diskur?*LEYST*

Pósturaf Frost » Þri 19. Jan 2010 22:01

Takk fyrir að minna mig á það :)


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól