Pósturaf Frost » Þri 12. Jan 2010 20:21
Ég var að skipta um örgjröva í tölvunni og þegar ég kveiki á henni er allt í lagi nema þá er nvidia driverinn farinn þannig að ég gerði system recovery og driverinn alveg í lagi þá. Þegar ég byrja að spila leiki get ég spilað þá í svona 1-15 mínútur og þá bara frýs tölvan. Er þetta harði diskurinn eða er þetta eitthvað annað. Vantar sárlega mikla hjálp við þetta því að ég er svolítið svekktur yfir því að geta ekki notað býja örgjörvann til fulls.
*UPDATE*Tölvan runnar fínt núna. GTA IV var vandamálið. Takk samt fyrir alla þá hjálp sem að ég fékk
*UPDATE*Tölvan crashaði aftur og orsökin fundin fyrir fullt og allt. Hún rönnaði 100% á GTA IV en um leið og ég plöggaði ipodinum í samband fraus hún. Testað tvisvar.
Síðast breytt af
Frost á Þri 19. Jan 2010 22:00, breytt samtals 5 sinnum.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól