800Mhz minni að keyra á 400Mhz samkvæmt Everest

Skjámynd

Höfundur
Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

800Mhz minni að keyra á 400Mhz samkvæmt Everest

Pósturaf Oak » Fim 14. Jan 2010 11:45

Sælir

Ég er með 4 svona kubba http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_16_207&products_id=2611

Var eitthvað að skoða í Everest -- Motherboard -- SPD þá stendur
Memory Speed DDR2-800 (400 MHz)

Þetta er ekki rétt er það ?

Stillti minnin í 800Mhz í Bios

PSU: OCZ 700W StealthXStream Power Supply
Móðurborð: MSI K9N SLI Platinum
Örgjörvi: Athlon 64 X2 Dual 6000+
Örgjafavifta: Zalmann CZ X 9500AM
Vinnsluminni: Corsair 4x1 GB DDR2 800mhz
Skjákort: MSI 8800GT
HDD: Nenni ekki að telja það upp :)

Hjálp væri vel þegin.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

BLADE
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 03:19
Reputation: 3
Staðsetning: taking my special serum
Staða: Ótengdur

Re: 800Mhz minni að keyra á 400Mhz samkvæmt Everest

Pósturaf BLADE » Fim 14. Jan 2010 11:49




Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: 800Mhz minni að keyra á 400Mhz samkvæmt Everest

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 14. Jan 2010 11:53

DDR = Double Data Rate
400 x 2 = 800



Skjámynd

Höfundur
Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: 800Mhz minni að keyra á 400Mhz samkvæmt Everest

Pósturaf Oak » Fim 14. Jan 2010 11:59

þetta er þá réttur hraði. :(


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64