Sælir
Félagi minn var að setja upp Windows 7 64bit Home Premium Edition og svo fóru að koma skilaboð um að windowsið væri of hraðvirkt fyrir diskinn. Þetta var ekki windows diskurinn sjálfur, heldur geymsludiskur með myndum og þáttum. Það fór að ískra í honum og svo bara búmm...allt stopp.
Er einhver sem hefur lent í svipuðu eftir uppfærslu í Windows 7 ?
[Vangaveltur] Hefur einhver lent í því að HDD gefi sig
-
Oak
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1590
- Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
[Vangaveltur] Hefur einhver lent í því að HDD gefi sig
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: [Vangaveltur] Hefur einhver lent í því að HDD gefi sig
Hef nú ekki lent í því með neinum ákveðnum hugbúnaði, enda engin ástæða til þess að hugbúnaður skemmi disk nema hann sé ætlaður til þess. En jú auðvitað hefur maður misst nokkra diska í gegnum tíðina, bara eins og maður sprengir dekk á bíl.
-
Oak
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1590
- Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Re: [Vangaveltur] Hefur einhver lent í því að HDD gefi sig
það kom skilaboð uppá skjáinn sem sagði að diskurinn væri of hægvirkur fyrir windowsið...þetta er 500GB diskur þannig að hann er ekki það gamall...
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: [Vangaveltur] Hefur einhver lent í því að HDD gefi sig
Oak skrifaði:það kom skilaboð uppá skjáinn sem sagði að diskurinn væri of hægvirkur fyrir windowsið...þetta er 500GB diskur þannig að hann er ekki það gamall...
Það hef ég hreinlega aldrei séð. Ef hann er ekki það gamall þá er hann líklega að lágmark 5400rpm, og það dugar. Ætli diskurinn hafi ekki bara verið byrjaður að gefa sig, hægja á sér. Gerist oft áður en þeir deyja alveg.
-
Oak
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1590
- Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Re: [Vangaveltur] Hefur einhver lent í því að HDD gefi sig
það getur vel verið...
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64