Pælingar í skjákorts kaup "Help wanted"


Höfundur
Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Pælingar í skjákorts kaup "Help wanted"

Pósturaf Krisseh » Sun 10. Jan 2010 02:22

Jæja, mér langar að geta spilað eitthvað á meðan skólaönnin er byrjuð svo "here goes"

Eins og mér skilst þá þarf maður eingan þrusu örgjörva og þrusu flýtiminnis hraða, bara þrusu skjákort og þrusu aflgjafa,
en samt þarf ég að koma með specs frá tölvuni svo að við getum matið skjákorts/spilunar-möguleika,

Móðurborð: GA-M61PME-S2 http://www.gigabyte.com.tw/Products/Motherboard/Products_Overview.aspx?ProductID=2755
Örgjörvi: AMD Athlon 64 X2 4200+ Brisbane
Vinnsluminni: 2x1Gb OCZ DDR2 PC2-6400 Reaper HPC Edition http://www.ocztechnology.com/products/memory/ocz_ddr2_pc2_6400_reaper_hpc_edition
Aflgjafi: Chieftec GPS-400AA-101 A [+5v=26A][+3,3v=28A][+12v1=14A][+12v2=15A][-12v=0.5A][+5vsb=5A]

Budget er rétt um 40.000 krónurnar, ef aflgjafinn er ekki að gera sig þá er alveg hægt að skoða það líka.

"Hit it"


i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar í skjákorts kaup "Help wanted"

Pósturaf Hnykill » Sun 10. Jan 2010 05:18

ATI 5850 passar vel inní þetta setup. annars er þetta móðurborð með pci-E 1.0 en kortið er pci-E 2.0.. svipaður munur og á AGP 4x og 8x. kortið virkar vel en myndi virka betur á öðru móðurborði. þessi örgjörvi er heldur ekkert til að hrópa húrra fyrir en dugar ágætlega með þessu. getur heldur ekki fengið þér hraðvirkara minni því AMD AM2 er með hámark 800 Mhz stuðning.

Svo annaðhvort erum við að tala um nýtt skjákort.. eða nýtt móðurborð, örgjörva og minni lágmark.
ahh og já sé það núna, þetta er 400W aflgjafi sem er ekki nóg fyrir ATI 5850. veit ekki með ATI 5770 kortið samt. en það væri tæpt :/


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar í skjákorts kaup "Help wanted"

Pósturaf Krisseh » Sun 10. Jan 2010 05:34

#%"! :lol:. þá verð ég nú eiginlega gleyma þessu og halda frekar áfram með stóru uppfærsluna #-o

Sjáum nú hvað aðrir segja líka :)


i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium

Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 818
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar í skjákorts kaup "Help wanted"

Pósturaf Legolas » Sun 10. Jan 2010 08:01

ohhh boy... hvað kostar ATI 5850 ódýrast hér á landi ?? allt sem ég vill segja ca. 40 ísl krón BNA = ????? nei takk fyrir mig #-o #-o #-o #-o #-o #-o

en þetta er bara rúmlega geðveikt dót =D> =D> =D>


INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H


evilscrap
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar í skjákorts kaup "Help wanted"

Pósturaf evilscrap » Sun 10. Jan 2010 22:18

Júúú því miður þá þarf vanalega góðann örgjörva og gott skjákort, mesti peningurinn fer í það.


AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2


Höfundur
Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar í skjákorts kaup "Help wanted"

Pósturaf Krisseh » Sun 10. Jan 2010 22:45

evilscrap skrifaði:Júúú því miður þá þarf vanalega góðann örgjörva og gott skjákort, mesti peningurinn fer í það.


kanski lastu þetta ekki alveg, en ég veit mjög lítið hvað er svona gott eða ágætt í dag miða við þrusu gott sem mér skilst að það þurfi ekkert nema bara gott setup og svo súper skjákort og súper alfgjafa til að knýja hann


i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium