Ég er með seagate 1tb disk sem er bilaður og ég fór að skoða og fann þetta hér
http://f48cb1ac.thesefiles.com/
http://news.cnet.com/seagate-fixes-7200 ... it-doesnt/
í stuttu máli sagt eru helling af seagate drifum gölluð og geta hætt að finnast í BIOS.
ég myndi ekki kaupa drif sem er á þessum lista og ekki geyma verðmæt gögn á drifum sem ekki hafa þegar bilað.
svo annað..
fann þetta video af flóknu fixi ef eitthver nennir að kaupa dótið sem þarf í það.
http://www.youtube.com/watch?v=29FztWJVxbM
Seagate Gallaðir Diskar
-
Stuffz
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1413
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 104
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Seagate Gallaðir Diskar
Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Seagate Gallaðir Diskar
Firmware uppfærsla (áður en diskurinn failar) leysir þetta.
Þetta er líka ársgamalt dæmi og þessir diskar eru löngu farnir úr sölu. Ef ég man rétt þá buðu Seagate upp á ókeypis gagnabjörgun á þessum ákveðnu drifum.
Þetta er galli í firmware'inu, ekki vélbúnaðargalli í disknum sjálfum.
Þetta er líka ársgamalt dæmi og þessir diskar eru löngu farnir úr sölu. Ef ég man rétt þá buðu Seagate upp á ókeypis gagnabjörgun á þessum ákveðnu drifum.
Þetta er galli í firmware'inu, ekki vélbúnaðargalli í disknum sjálfum.
-
Stuffz
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1413
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 104
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Seagate Gallaðir Diskar
SteiniP skrifaði:Firmware uppfærsla (áður en diskurinn failar) leysir þetta.
Þetta er líka ársgamalt dæmi og þessir diskar eru löngu farnir úr sölu. Ef ég man rétt þá buðu Seagate upp á ókeypis gagnabjörgun á þessum ákveðnu drifum.
Þetta er galli í firmware'inu, ekki vélbúnaðargalli í disknum sjálfum.
veit gamalt, bara bilaði hjá mér fyrir stuttu, fellur væntanlega undir ábyrgð verst að ég var búinn að eyða hellings tíma að backuppa hálft dvd safnið mitt á hann áður en hann tíndist svona.
svo er ég með samsung disk líka 1tb sem sýnir sig bara sem 32mb
Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð