hdd vesen


Höfundur
Elmar
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Mið 03. Nóv 2004 15:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

hdd vesen

Pósturaf Elmar » Fim 07. Jan 2010 12:09

var að fá mér 1tb disk fyrir 4vikum sirka.. og það er alltaf einhvað vesen með hann það er eins og hann fari í stand by þegar ég er ekki að skoða diskin.. semsagt slekkur og kveikir á sér.. það er alveg greinilegt því ég heyri þegar hann kveikir á ser og slekkur á ser.. einhver sem veit hvað þetta getur verið ? diskurinn virkar alveg vel.. bara virðist vera þegar ég er ekki að skoða diskin eftir svona 30min þá fer hann á svona standby og þarafleiðandi kemur alltaf torrent villa þarsem ég er að downloada á diskin.. frekar böggandi er þetta gallaður diskur eða eru þetta einhverjar stillingar í win7? :/ þetta er eini diskurinn sem lætur svona af öllum diskonum mínum.. tek það framm hann er inní tölvunni og ekki tengdur með usb.


....

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1311
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hdd vesen

Pósturaf viddi » Fim 07. Jan 2010 12:16

Það eru svona hdd sleep stillingar í win 7, skoða bara í power options og líklega í advanced hlutanum



A Magnificent Beast of PC Master Race


Höfundur
Elmar
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Mið 03. Nóv 2004 15:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hdd vesen

Pósturaf Elmar » Fim 07. Jan 2010 12:29

skrítið afhverju hann slökti bara á 1 disk en ekki hinum.. :/ en jæja takk fyrir þetta vona þetta hjálpi :)


....


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hdd vesen

Pósturaf SteiniP » Fim 07. Jan 2010 13:37

Það slökknar bara á disknum ef það er ekki í notkun.
Skrifaðu Power Options í leitargluggann í start menu, opnaðu það og veldu svo "Change plan settings" og svo "Advanced Power options"
Þar finnurðu Hard Drive settings og getur breytt þessu.