Hvaða móðurborð er mælt með?


Höfundur
evilscrap
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Hvaða móðurborð er mælt með?

Pósturaf evilscrap » Mán 04. Jan 2010 06:32

Ég hef ákveðið að fá mér http://www.buy.is/product.php?id_product=522 og http://www.tolvulistinn.is/vara/19225

En er að pæla hvaða móðurborð ætti ég að fara í sem er ekki alltof dýrt en er DDR3 supported?


AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð er mælt með?

Pósturaf vesley » Mán 04. Jan 2010 07:53




Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð er mælt með?

Pósturaf Hnykill » Mán 04. Jan 2010 09:19

vesley skrifaði:http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_2_436&products_id=20930 sýnist þetta vera ágætis

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1032 þetta er nýrra og betra borð, ódýrara líka. 785 kubbasettið staðin fyrir 770


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
evilscrap
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð er mælt með?

Pósturaf evilscrap » Mán 04. Jan 2010 15:17

Hef ákveðið að taka neðra borðið. Er að pæla í að skella mér á þá semsagt:

Örri : http://www.buy.is/product.php?id_product=522
Móðurborð : http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1032
Vinnsluminni : http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1179
Skjákort : http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1256


Hver er skoðun ykkar á þessum pakka? Á semsagt að vera leikjavél.


AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð er mælt með?

Pósturaf Oak » Mán 04. Jan 2010 15:44

ef þú tókst ekki eftir því þá er þetta skjákort uppselt... :?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Höfundur
evilscrap
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð er mælt með?

Pósturaf evilscrap » Mán 04. Jan 2010 16:17

Oak skrifaði:ef þú tókst ekki eftir því þá er þetta skjákort uppselt... :?


Kaupi það annarstaðar:D guð sé lof að það er allavega enþá til á landinu=D


AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð er mælt með?

Pósturaf Hnykill » Mán 04. Jan 2010 17:22

þú verður ekki fyrir vonbrigðum með þennan pakka ;) ættir að geta spilað hvaða leik sem er í mestu gæðum. og þar sem móðurborðið er með 3x pci-Express raufum þá geturu skellt þér annað svona 5770 kort seinna ef þú þarft.. 2x svona kort eru að gefa nákvæmlega sömu afköst og 1x 5870 í flestum benchmark.

góður pakki.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
evilscrap
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð er mælt með?

Pósturaf evilscrap » Þri 05. Jan 2010 08:59

Hnykill skrifaði:þú verður ekki fyrir vonbrigðum með þennan pakka ;) ættir að geta spilað hvaða leik sem er í mestu gæðum. og þar sem móðurborðið er með 3x pci-Express raufum þá geturu skellt þér annað svona 5770 kort seinna ef þú þarft.. 2x svona kort eru að gefa nákvæmlega sömu afköst og 1x 5870 í flestum benchmark.

góður pakki.


Helduru að 500w aflgjafi, keyptur fyrir tæpu ári ráði við þetta?


AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2