Spila 1080p


Höfundur
muntok
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Lau 10. Okt 2009 17:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Spila 1080p

Pósturaf muntok » Mán 28. Des 2009 19:34

Góða kvöldið


Ég var að grafa upp ca. 4 ára gamla borðtölvu sem ég á og var að vona að ég gæti nýtt hana sem media center.

Ég var að vona að ég gæti komið henni til að spila 1080p án mikils kostnaðar (hún vill ekki spila það núna)


Örgjörvinn er 2.93GHZ Pentium 4
Ram er 2GB DDR400
Skjákortið er held ég, Radeon X300SE (64mb?)

Gæti verið nóg fyrir mig að kaupa skárra skjákort til að tölvan spili smoothly 1080p??

Allar upplýsingar vel þegnar :)



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Spila 1080p

Pósturaf gardar » Mán 28. Des 2009 19:43

Gætir fengið þér betra skjákort og látið skjákortið sjá um alla video vinnsluna. (vdapu með nvidia og í linux)

Gætir líka prófað codecið coreavc en það hentar vel verri tölvum í að spila HD efni




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Spila 1080p

Pósturaf Cascade » Mán 28. Des 2009 19:48

Ertu með PCI-Express?

Þau NVIDIA skjákort sem styðja að decode-a 1080p dót eru öll PCI-express

Ef þú ert með PCI-Express, þá er listi hérna yfir NVIDIA kort sem hafa þetta:

http://en.wikipedia.org/wiki/VDPAU


Það væri silky smooth ef þú gætir fengið þér kort af þessum lista og sett XBMC í linux útgáfu á tölvuna og notað VDPAU




Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spila 1080p

Pósturaf Matti21 » Mán 28. Des 2009 20:20

nýju nvidia og Ati kortin styðja öll H.264 afspilun. Bara spurning um réttu forritin þá þegar þú ert kominn með nýtt kort. XMBC og VDPAU er flott. Getur líka bara notast við Media player classic - home cinema. Innbygði MPC codecinn gerir þér kleyft að láta skjákortið sjá um alla vinnsluna.


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010


Höfundur
muntok
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Lau 10. Okt 2009 17:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spila 1080p

Pósturaf muntok » Mán 28. Des 2009 20:56

Þakka ykkur fyrir skjót svör.

Cascade skrifaði:Ertu með PCI-Express?

Þau NVIDIA skjákort sem styðja að decode-a 1080p dót eru öll PCI-express


Ég hef ekki hugmynd um hvað kortið heitir :lol: En það lítur svona út
Mynd

Matti21 skrifaði:nýju nvidia og Ati kortin styðja öll H.264 afspilun. Bara spurning um réttu forritin þá þegar þú ert kominn með nýtt kort. XMBC og VDPAU er flott. Getur líka bara notast við Media player classic - home cinema. Innbygði MPC codecinn gerir þér kleyft að láta skjákortið sjá um alla vinnsluna.


Þannig að þótt speccarnir yfir hitt dótið í vélinni séu ekki upp á marga fiska ætti að duga mér að uppfæra skjákortið?

Gætuð þið nokkuð verið svo vænir að mæla með góðu "low budget" skjákorti fyrir mig?

Kærar þakkir



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spila 1080p

Pósturaf Viktor » Mán 28. Des 2009 21:07

muntok skrifaði:Þakka ykkur fyrir skjót svör.

Cascade skrifaði:Ertu með PCI-Express?

Þau NVIDIA skjákort sem styðja að decode-a 1080p dót eru öll PCI-express


Ég hef ekki hugmynd um hvað kortið heitir :lol: En það lítur svona út
Mynd

Matti21 skrifaði:nýju nvidia og Ati kortin styðja öll H.264 afspilun. Bara spurning um réttu forritin þá þegar þú ert kominn með nýtt kort. XMBC og VDPAU er flott. Getur líka bara notast við Media player classic - home cinema. Innbygði MPC codecinn gerir þér kleyft að láta skjákortið sjá um alla vinnsluna.


Þannig að þótt speccarnir yfir hitt dótið í vélinni séu ekki upp á marga fiska ætti að duga mér að uppfæra skjákortið?

Gætuð þið nokkuð verið svo vænir að mæla með góðu "low budget" skjákorti fyrir mig?

Kærar þakkir

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 5c0effe703

Hljóðlaust ;)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Spila 1080p

Pósturaf Some0ne » Mán 28. Des 2009 21:10

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20862 - Nvidia GT210

Feature Set C
Complete acceleration for MPEG-1, MPEG-2, MPEG-4 Part 2 (a.k.a MPEG-4 ASP), VC-1/WMV9 and H.264.
Global motion compensation and Data Partitioning are not supported for MPEG-4 Part 2.

Samkvæmt wiki linknum sem var peistað,

Míní tölvur með dual core 1,6ghz örgjörva og nvidia ion(9400) eru að geta spilað 1080p með réttu setupi, svo þessi jálkur hjá þér ætti að ráða við það.




Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spila 1080p

Pósturaf Matti21 » Mán 28. Des 2009 21:18

Mundi skoða Nvidia kort sem styðja Cuda td. GT210 eða 220. Þá þarftu einfaldlega að sækja nýasta CoreAVC codec og enable-a cuda support og þá sér skjákortið um meira og minna alla vinnslunna. Fullt af öðrum leiðum til þess að fá skjákortið til þess að sjá um afspilunina en þessi er að mínu mati auðveldust og þá geturðu notað þann spilara sem þér finnst þægilegast. Bendir bara þeim spilara á að nota CoreAVC. Mundi svo bara finna einhvern flottan front-end fyrir þetta. Sjálfur er ég með MediaPortal og það kemur rosalega vel út.


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010


Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Spila 1080p

Pósturaf Some0ne » Mán 28. Des 2009 21:27

Hann getur sett upp XMBC Live eða Boxee , bæði nota skjákortið meira en örgjörvann ef þau eru rétt stillt.




Höfundur
muntok
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Lau 10. Okt 2009 17:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spila 1080p

Pósturaf muntok » Mán 28. Des 2009 21:38

Some0ne skrifaði:http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=20862 - Nvidia GT210

Skelli mér á þetta kort á morgun...

Matti21 skrifaði:Mundi skoða Nvidia kort sem styðja Cuda td. GT210 eða 220. Þá þarftu einfaldlega að sækja nýasta CoreAVC codec og enable-a cuda support og þá sér skjákortið um meira og minna alla vinnslunna. Fullt af öðrum leiðum til þess að fá skjákortið til þess að sjá um afspilunina en þessi er að mínu mati auðveldust og þá geturðu notað þann spilara sem þér finnst þægilegast. Bendir bara þeim spilara á að nota CoreAVC. Mundi svo bara finna einhvern flottan front-end fyrir þetta. Sjálfur er ég með MediaPortal og það kemur rosalega vel út.

Ég kem örugglega til með að pikka í öxlina á þér þegar kemur að því að setja inn Codec-inn og stilla græjuna :D

Some0ne skrifaði:Hann getur sett upp XMBC Live eða Boxee , bæði nota skjákortið meira en örgjörvann ef þau eru rétt stillt.

Notarðu þá XMBC eða BOXEE sem spilara fyrir efnið sem þú átt í tölvunni?

Sallarólegur skrifaði:http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 5c0effe703

Hljóðlaust ;)

Hljóðlaust "hljómar" mjög vel :)




Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Spila 1080p

Pósturaf Some0ne » Mán 28. Des 2009 22:38

Efast um að 210 kortið eigi eftir að vera með mikil læti, en mér finnst líklegt að það sé vifta á því. Vídeó afspilun ætti samt ekki að láta það fara á eitthvað blast. Sé ekki hvort að það sé audio-in tengi á kortinu, það er frekar þægilegt því þá færðu mynd + hljóð útúr hdmi kaplinum í sjónvarpið.

xbox media center
http://xbmc.org/

Getur downloadað þessu af síðunni og séð hvernig þetta virkar, þetta er í raun og veru bara complete lausn, s.s library og afspilun í sama forriti með flottu viðmóti. Keyrir á linux, windows og jafnvel hægt að installa xbmc bara beint án stýrikerfis fyrst. Þarft að nenna að fínstilla þetta og setja þetta almennilega upp til að þetta virki sem best.


http://www.boxee.tv/

Svipað dæmi og xmbc nema meira dummy-proof og öðruvísi, finnst þetta persónulega ansi spennandi apparat. Virkar alveg eins og XMBC nema að það er meira af innbyggðum möguleikum til að streama efni beint af internetinu, t.d er inní applications þarna Comedy Central ( á það til að detta út vegna e-rs bug) en þá er hægt að horfa á allt comedy central efni, frítt og löglega, t.d southpark, kenny vs spenny ofl.

Getur prófað bæði forritin á tölvunni sem þú ert núna á, bæði bjóða uppá windows uppsetningu, þannig geturu skoðað þig um áður en þú setur upp á hina vélina.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spila 1080p

Pósturaf beatmaster » Þri 29. Des 2009 19:19

muntok skrifaði:
Some0ne skrifaði:http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=20862 - Nvidia GT210

Skelli mér á þetta kort á morgun...
Ég vona að þú hafir ekki gert það því að þetta er Low Profile kort og passar ekki í kassann þinn

Bjóddu bara 2000 kr. í þetta, hagstæðast fyrir þig :)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Spila 1080p

Pósturaf Some0ne » Þri 29. Des 2009 20:47

wúps :P

Vonandi sér hann þetta og skilar því bara og fær endurgreitt..

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4964

Þetta er sama kort nema ekki low profile =)




Höfundur
muntok
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Lau 10. Okt 2009 17:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spila 1080p

Pósturaf muntok » Þri 29. Des 2009 21:00

Ég keypti Low Profile og það smell passar í kassann minn :D

En annars takk fyrir allar ráðleggingarnar... Nú spilar tölvan 1080p eins og ekkert sé með MPC