Ég hef alltaf verið með 80Gb WD Disk (IDE) sem master og 500Gb Sata disk sem geymsluplássið.. tölvan er búinn að vera e-h hæg og laggandi uppá síðkastið þannig að ég ákvað að prufa að installa windowsinu bara á sata diskinn og prufa það allt saman..
Ég skipti Sata disknum í tvent.. installaði Win 7 á Sata (Í Windows, ekki með disk) og allt í lagi með það ég er núna að keyra á windowsinu á Sata disknum.
Málið er að ef ég aftengi IDE Diskinn þá bootar tölvan ekki upp windowsinu á Sata disknum.. :S WTF? Þegar ég er með þá báða tengda þá þarf ég að velja:
Windows 7
Windows XP
Hvað er til ráða ?
Sata bootar ekki ef IDE er ekki tengdur :S
-
astro
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 512
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Sata bootar ekki ef IDE er ekki tengdur :S
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
Re: Sata bootar ekki ef IDE er ekki tengdur :S
Ég held að það sé ekki MBR á sata disknum. Basically þá ertu að nota IDE diskinn til að ræsa windows 7 af sata disknum.
Ég held að þetta ætti að laga vandamálið.
Ég held að þetta ætti að laga vandamálið.
-
Narco
- Ofur-Nörd
- Póstar: 275
- Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Sata bootar ekki ef IDE er ekki tengdur :S
Gæti trúað því að MBR fællinn sé á ide diskinum, kann ekki sjálfur að færa hann þó að ég hafi gert það áður en búinn að gleyma því.
Ef þú ætlar að nota aðeins W7 þá skrifaru hann bara á disk og setur upp aftur með því að boota upp á geislanum, getur aftengt ide diskinn á meðan þó svo það ætti ekki að skipta máli. Gangi þér vel með þetta.
Ef þú ætlar að nota aðeins W7 þá skrifaru hann bara á disk og setur upp aftur með því að boota upp á geislanum, getur aftengt ide diskinn á meðan þó svo það ætti ekki að skipta máli. Gangi þér vel með þetta.
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.