nvidia driver í rugli? *fixed*


Höfundur
halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 23
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

nvidia driver í rugli? *fixed*

Pósturaf halldorjonz » Fös 25. Des 2009 18:27

Setti upp Windows7 ultimate 64bit, fór á nvidia.com downloadaði nýjasta drivernum fyrir w7 64bit í 8 series, og síðan byrjaði það að installast, búið að vera stopp í svona ca 20% í 10 mín, þá kom upp eitthvað PhysX og það fór að installast og eftir það þá kom bara:

"The systen has not been modified. To install this program at a later time, run the installation again."

Eitthverjar hugmyndir? :/
Síðast breytt af halldorjonz á Fös 25. Des 2009 22:48, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: nvidia driver í rugli?

Pósturaf Frost » Fös 25. Des 2009 18:28

Já þegar þú ert að setja hann upp lokaðu þá öllu physx í task manager.

http://tech.is/spjall/viewtopic.php?f=11&t=1044


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Höfundur
halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 23
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: nvidia driver í rugli?

Pósturaf halldorjonz » Fös 25. Des 2009 22:21

Takk fyrir.

En það er eitt, í vista, þá þurfti ég að taka það af, þarna "sleep" dæmið, ef ég var ekki búinn að nota tölvuna í X-marga klukkutíma, þá slökknaði hún á sér, eða fór í Sleep mode.
Er eitthvað svoleiðis í Windows 7, sem ég þyrfti að taka af? - Hvar er hægt að stilla það, man ekkert í hvað maður fer... :roll:



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: nvidia driver í rugli?

Pósturaf Frost » Fös 25. Des 2009 22:39

halldorjonz skrifaði:Takk fyrir.

En það er eitt, í vista, þá þurfti ég að taka það af, þarna "sleep" dæmið, ef ég var ekki búinn að nota tölvuna í X-marga klukkutíma, þá slökknaði hún á sér, eða fór í Sleep mode.
Er eitthvað svoleiðis í Windows 7, sem ég þyrfti að taka af? - Hvar er hægt að stilla það, man ekkert í hvað maður fer... :roll:


Control Panel -> System And Security -> Power Options og fara í change plan settings á því power plan sem að þú ert með.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Höfundur
halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 23
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: nvidia driver í rugli?

Pósturaf halldorjonz » Fös 25. Des 2009 22:48

Snilld, takk fyrir Frost. :wink:



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: nvidia driver í rugli?

Pósturaf Frost » Fös 25. Des 2009 22:55

halldorjonz skrifaði:Snilld, takk fyrir Frost. :wink:


Ekki málið :P


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: nvidia driver í rugli? *fixed*

Pósturaf Sphinx » Lau 26. Des 2009 00:12

ég var lika dl nyum driver a nvidia.com fyrir gtx260 og eg get ekki opnað nvidia control panel kemur bara the new installation of driver may couse the problem... :S?


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: nvidia driver í rugli? *fixed*

Pósturaf Frost » Lau 26. Des 2009 00:14

Aron123 skrifaði:ég var lika dl nyum driver a nvidia.com fyrir gtx260 og eg get ekki opnað nvidia control panel kemur bara the new installation of driver may couse the problem... :S?


Þegar þú ert að setja upp driver kemur þá ekki upp. "This system hans't been modified"?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: nvidia driver í rugli? *fixed*

Pósturaf Sphinx » Lau 26. Des 2009 00:27

Frost skrifaði:
Aron123 skrifaði:ég var lika dl nyum driver a nvidia.com fyrir gtx260 og eg get ekki opnað nvidia control panel kemur bara the new installation of driver may couse the problem... :S?


Þegar þú ert að setja upp driver kemur þá ekki upp. "This system hans't been modified"?



nei hann runnaði þetta alveg i gegn þanga til eg ætlaði að fara inni control panel


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: nvidia driver í rugli? *fixed*

Pósturaf Frost » Lau 26. Des 2009 01:05

Þú veist alveg um leið og þú setur upp driver þá restartar tölvan sér.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Höfundur
halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 23
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: nvidia driver í rugli? *fixed*

Pósturaf halldorjonz » Fim 14. Jan 2010 23:17

Ætla þessir nVidia menn ekkert að fara gefa út nýjan driver, liðnir u.þ.b. 3 mánuðir síðan :roll:



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: nvidia driver í rugli? *fixed*

Pósturaf Glazier » Fim 14. Jan 2010 23:41

Aron123 skrifaði:
Frost skrifaði:
Aron123 skrifaði:ég var lika dl nyum driver a nvidia.com fyrir gtx260 og eg get ekki opnað nvidia control panel kemur bara the new installation of driver may couse the problem... :S?


Þegar þú ert að setja upp driver kemur þá ekki upp. "This system hans't been modified"?



nei hann runnaði þetta alveg i gegn þanga til eg ætlaði að fara inni control panel

Þótt hann hafi runnað þetta allveg í gegn þá kom "This system hans't been modified" þarna allveg í endann þar sem þú smelli á "Finish" þetta er ekkert áberandi og þessvegna ýta flestir bara á finish og halda að þetta sé komið.
Þessvegna komstu ekki inn í nvidia control panel..


Tölvan mín er ekki lengur töff.