Hljóðtruflanir í heyrnatólunum/Beyglað Audio Jack


Höfundur
TwiiztedAcer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 339
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 15:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hljóðtruflanir í heyrnatólunum/Beyglað Audio Jack

Pósturaf TwiiztedAcer » Fös 25. Des 2009 04:42

Missi stundum hljóðið og verður líka oft mjög dauft hljóð í heyrnartólunum
Audio jackið er alveg hrikalega skakkt eins og þið sjáið hér fyrir neðan
Ég þori ekki að rétta þetta við

Myndir:
http://i47.tinypic.com/sfjyv6.jpg
http://i46.tinypic.com/2hg750l.jpg
http://i50.tinypic.com/fvuuep.jpg
smá stórar myndir

Er hægt að laga þetta?



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðtruflanir í heyrnatólunum/Beyglað Audio Jack

Pósturaf BjarkiB » Fös 25. Des 2009 13:19

Kaupa nýtt jack tengi bara. Þá klippiru hitt jack tengið af og festir hitt á (held að þú þarft séstaka víra töng ). Hef reyndar ekki gert þetta en ætti að virka.




Höfundur
TwiiztedAcer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 339
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 15:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðtruflanir í heyrnatólunum/Beyglað Audio Jack

Pósturaf TwiiztedAcer » Fös 25. Des 2009 16:15

Tiesto skrifaði:Kaupa nýtt jack tengi bara. Þá klippiru hitt jack tengið af og festir hitt á (held að þú þarft séstaka víra töng ). Hef reyndar ekki gert þetta en ætti að virka.


Veistu hvar ég gæti fengið nýtt jack?
Annars var ég að pæla að senda þetta bara í viðgerð



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðtruflanir í heyrnatólunum/Beyglað Audio Jack

Pósturaf BjarkiB » Fös 25. Des 2009 16:21

TwiiztedAcer skrifaði:
Tiesto skrifaði:Kaupa nýtt jack tengi bara. Þá klippiru hitt jack tengið af og festir hitt á (held að þú þarft séstaka víra töng ). Hef reyndar ekki gert þetta en ætti að virka.


Veistu hvar ég gæti fengið nýtt jack?
Annars var ég að pæla að senda þetta bara í viðgerð


http://www.elko.is/hljod_og_mynd/snurur/mini_jack/



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðtruflanir í heyrnatólunum/Beyglað Audio Jack

Pósturaf zedro » Fös 25. Des 2009 16:32

Tiesto skrifaði:http://www.elko.is/hljod_og_mynd/snurur/mini_jack/


Þetta eru allt millistykki :P held að Kísildalur eigi til hausa, fékk þá til að laga gömul headsett hjá mér fyrir nokkru,
en því miður hjá mér var það eitthvað meira en bara tengið, :cry: ,frekar fúlt.


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
TwiiztedAcer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 339
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 15:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðtruflanir í heyrnatólunum/Beyglað Audio Jack

Pósturaf TwiiztedAcer » Fös 25. Des 2009 16:59

Zedro skrifaði:
Tiesto skrifaði:http://www.elko.is/hljod_og_mynd/snurur/mini_jack/


Þetta eru allt millistykki :P held að Kísildalur eigi til hausa, fékk þá til að laga gömul headsett hjá mér fyrir nokkru,
en því miður hjá mér var það eitthvað meira en bara tengið, :cry: ,frekar fúlt.


Hvað kostar viðgerðin við að laga svona hjá þeim?



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðtruflanir í heyrnatólunum/Beyglað Audio Jack

Pósturaf Gunnar » Fös 25. Des 2009 17:02

íhlutir eru með svona millistikki. keypti svoleiðis hjá þeim fyrir 2 mánuðum.



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðtruflanir í heyrnatólunum/Beyglað Audio Jack

Pósturaf BjarkiB » Fös 25. Des 2009 17:17

Zedro skrifaði:
Tiesto skrifaði:http://www.elko.is/hljod_og_mynd/snurur/mini_jack/


Þetta eru allt millistykki :P held að Kísildalur eigi til hausa, fékk þá til að laga gömul headsett hjá mér fyrir nokkru,
en því miður hjá mér var það eitthvað meira en bara tengið, :cry: ,frekar fúlt.


Já okei, var ekki að líta í gengum þetta allt.