Ömurlegt "buzzing" sound

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Ömurlegt "buzzing" sound

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 22. Des 2009 20:21

Sælinú. Ég er að lenda í smá vandræðum hérna með tölvuna mína. Ég hef lent í því inn á milli að fá að heyra hljóð sem er alveg ómögulegt að lýsa. Ég hef heyrt þetta hljóð oft rétt áður en tölvur bluescreena. Þetta gerist bara þegar ég spila eitthvað media (hef aldrei lent í að þetta gerist í leikjaspilun). Þetta hefur komið fyrir inn á milli og ég hef ekkert látið það pirra mig eitthvað einstaklega mikið, en núna gerist þetta nú það mikið að þetta er farið að fara í taugarnar á mér og ég hef svolitilar áhyggjur af þessu.

Ég læt fylgja með myndband sem ég tók upp af tölvunni minni að framkalla þetta hljóð og það fylgir með hér að neðan. Datt í hug að uppfæra drivera en ég virðist vera up-to-date með allt.
Any ideas?

http://www.megavideo.com/?v=U16OJAH3

EDIT: Gleymdi að taka fram að ég er að keyra Windows 7 Ultimate x64 á setup í undirskrift.

Og allt stýrikerfið höktir einhvernvegin (músin laggar og stuff)



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Ömurlegt "buzzing" sound

Pósturaf Frost » Þri 22. Des 2009 21:06

Harður diskur að faila? Ertu búinn að prófa að horfa á myndir af öðrum disk?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Ömurlegt "buzzing" sound

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 22. Des 2009 21:08

Sýnist þetta vera farið í bili. Þetta hefur gerst við spilun af mismunandi diskum.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Ömurlegt "buzzing" sound

Pósturaf Frost » Þri 22. Des 2009 21:11

Ertu enn með 7100 betuna af Win7?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Ömurlegt "buzzing" sound

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 22. Des 2009 21:16

Strokið út fyrra comment mitt. Þetta er byrjað aftur af fullum krafti.

Og nei, ég er með 7600 útgáfuna af Win 7.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ömurlegt "buzzing" sound

Pósturaf SteiniP » Þri 22. Des 2009 21:18

Ertu þá að nota innbyggða hljóðkortið?
Ég sá á öðrum þræði hjá þér að þú ert að dualboota með XP, er að gerast í XP líka?

Það væri líka forvitnilegt að vita hvort að cpu usage sé að fara upp úr öllu valdi þegar þetta gerist.



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Ömurlegt "buzzing" sound

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 22. Des 2009 21:24

CPU usage er alveg venjulegt.
Ég er búinn að skanna tölvuna og allt sem fannst var einhver hijack.blabla.bla skrá sem er nú horfin.
Ég nenni í raun ekki að keyra upp XP vegna þess að það er í raun ekkert sett upp þar nema cryss og nauðsynlegustu driverar. Get það meira að segja ekki nema með einhverju skítamixi sem ég nenni ekki að standa í núna.
Ég hef litla trú á því að þetta tengist hljóðkortinu þar sem allt stýrikerfið í raun höktir brjálæðislega.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ömurlegt "buzzing" sound

Pósturaf SteiniP » Þri 22. Des 2009 21:34

Ertu með einhverja codec pakka installaða?



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Ömurlegt "buzzing" sound

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 22. Des 2009 21:38

Bara CCCP.

Mér sýnist þetta hafa retreatað eitthvað. Ég lokaði bara öllu sem ég taldi ónauðsynlegt í task manager.

EDIT: En þetta kemur samt alltaf aftur.




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Ömurlegt "buzzing" sound

Pósturaf vesley » Þri 22. Des 2009 23:16

bara smá gisk en gæti þetta verið capacitor (þéttir) á eitthverju eins og skjákortinu að væla ?

gerist svipað hjá mér með 8800gts kortið mitt .

þá bara reyndar við þunga keyrslu eins og þegar það er að loada leiki. lítið þegar leikir eru byrjaðir og eins og þegar ég folda. taktu bara hliðina af og hlustaðu eftir hljóðinu til að komast að því hvaðan það kemur.

ef þetta er þéttir þá þarftu líklega ekki að hafa áhyggjur . til ýmis trikk til að losna við það.

sá á overclock.net gæja láta svona glært naglalakk eða eitthvað í þá áttina yfir þéttinn til að einangra hann og suðið hvarf.

bara gisk hjá mér en gæti verið þetta sko ;)



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Ömurlegt "buzzing" sound

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 22. Des 2009 23:47

vesley skrifaði:taktu bara hliðina af og hlustaðu eftir hljóðinu til að komast að því hvaðan það kemur.


Ég myndi nú græða lítið á því þar sem hljóðið kemur úr hátölurunum :P



Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ömurlegt "buzzing" sound

Pósturaf Narco » Þri 22. Des 2009 23:53

Þetta hljóð er líka í fartölvu félaga míns, og að öllum líkindun er þetta þéttir þar sem við vorum búnir að reyna allt-og þá meina ég allt.
Það má þó velta því fyrir sér hvort utanáliggjandi hljóðkort myndi laga þetta eitthvað, en þá er spurningin hvort þú sért búinn að prufa að disabla allt sem hægt er að disabla í bios áður. Held að það sé góð leið til að leita að svona bilun til að byrja með.
Svo ef þú opnar vélina þá áttu að sjá hvort þéttir er belgdur út eða hvort hann lekur. Slíkt er ekkert mál að skipta um þar sem þéttar kosta nánast ekki neitt. Vonandi gengur þetta hjá þér, þú póstar þá kannski ef þú finnur eitthvað.


Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Ömurlegt "buzzing" sound

Pósturaf vesley » Mið 23. Des 2009 00:54

KermitTheFrog skrifaði:
vesley skrifaði:taktu bara hliðina af og hlustaðu eftir hljóðinu til að komast að því hvaðan það kemur.


Ég myndi nú græða lítið á því þar sem hljóðið kemur úr hátölurunum :P



nú úr hátölurunum x D þá skaltu ekkert vera að pæla því sem ég sagði hélt að þetta kæmi úr tölvunni sjálfri #-o :roll:



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Ömurlegt "buzzing" sound

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 23. Des 2009 02:03

vesley skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
vesley skrifaði:taktu bara hliðina af og hlustaðu eftir hljóðinu til að komast að því hvaðan það kemur.


Ég myndi nú græða lítið á því þar sem hljóðið kemur úr hátölurunum :P



nú úr hátölurunum x D þá skaltu ekkert vera að pæla því sem ég sagði hélt að þetta kæmi úr tölvunni sjálfri #-o :roll:


Hehe. Þetta virðist vera að minnka til muna núna. En þetta virðist vera einhversskonar vélbúnaðar bögg. Hef alveg lent í þessu inn á milli en þetta gerðist bara í svo miklum mæli áðan.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Ömurlegt "buzzing" sound

Pósturaf lukkuláki » Mið 23. Des 2009 02:09

Sko þetta er nú bara skot út í loftið en prófaðu að taka vír og tengja hann í járn á fartölvunni td. járnið þar sem VGA fer í samband
og þaðan í jörð, til dæmis bert járn á ofni.
Prófaðu það sakar ekki, þetta er ferlega skrítið hljóð það gæti kannski verið að vírar séu að slá saman og vanti einangrun jafnvel bilun í jack input eða eitthvað þannig ?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Ömurlegt "buzzing" sound

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 23. Des 2009 02:46

lukkuláki skrifaði:Sko þetta er nú bara skot út í loftið en prófaðu að taka vír og tengja hann í járn á fartölvunni td. járnið þar sem VGA fer í samband
og þaðan í jörð, til dæmis bert járn á ofni.
Prófaðu það sakar ekki, þetta er ferlega skrítið hljóð það gæti kannski verið að vírar séu að slá saman og vanti einangrun jafnvel bilun í jack input eða eitthvað þannig ?


Fartölvunni?



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ömurlegt "buzzing" sound

Pósturaf Hnykill » Mið 23. Des 2009 04:28

naunau.. þetta er nákvæmlega sama hljóð og var í tölvunni minni í fyrra.. nema það kom svona 1-2 á mánuði og ekkert í stuttan tíma heldur.. bara þar til maður restartaði. og stundum vildi hún ekkert starta upp strax eftir það. ég gat hlustað hvaðan það kom og fannst það alltaf vera aflgjafinn, en svo eftir nokkra mánuði hrundi móðurborðið. fékk nýtt og þetta vandamál kom aldrei upp aftur. var þá með P35 borð frá Gigabyte, man ekki alveg hvaða því miður :/

Og ég var líka með E8400 á 400FSB (3.6Ghz) og ATI MSI R4850 512 MB.. hvort það tengist því eitthvað hef ég ekki hugmynd :/
þetta kom á sama tíma og það var farið að setja "solid capacitor" í móðurborð svo það er ágætis giskun að það sé að fara grunar mig. hef heyrt í allskonar hljóðum frá öllu hardware sem til er gegnum árin, en hef ekki heyrt þetta fyrr en þeir fóru að planta þessu á móðurborðin.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Ömurlegt "buzzing" sound

Pósturaf lukkuláki » Mið 23. Des 2009 07:58

KermitTheFrog skrifaði:Fartölvunni?



Góðan daginn og gleðileg jól ég var kannski ekki alveg vakandi þarna. :shock:
Ignore that plz :)


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ömurlegt "buzzing" sound

Pósturaf Danni V8 » Mið 23. Des 2009 09:06

Prófaðu að uninstalla codecunum og spila án þess að vera með codec, þá ættirðu að fá hljóð en ekki mynd og ættir þá að getað skynjað hvort þetta gerist án þerra. Ég hef lent í svona fyrir löngu, reyndar ekki svona alvarlegu, kom af og til í svona 2-3 sec með mjög löngu millibili. En ég verð að viðurkenna að ég man engan vegin hvað ég gerði til að losna við þetta, veit bara að þetta gerist ekki lengur :oops:

Ef þetta er codec vandamál þá er þetta codec setupið sem ég er með:
Fyrst náði ég í og setti upp þetta: http://www.shark007.net/win7codecs.html
Síðan þetta: http://www.shark007.net/x64components.html

En ég er ennþá með 7100.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Ömurlegt "buzzing" sound

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 23. Des 2009 16:14

Þetta virðist vera hætt núna. Reyni þetta sem þú kemur inn á Danni ef þetta gerist aftur í svona miklum mæli.