Skrítið vesen með SATA tengi á Gigabyte móðurborði

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Skrítið vesen með SATA tengi á Gigabyte móðurborði

Pósturaf DoofuZ » Mán 21. Des 2009 03:21

Jæja, þá er ég kominn með nýja tölvu og er búinn að eyða seinni part helgarinnar í að setja hana saman og var að klára að tengja 7 diska og 1 DVD skrifara við kvikyndið en svo þegar ég kveiki á henni þá finnst bara um helmingurinn af því og það sem finnst er skráð á allt önnur sata tengi en þau sem ég tengdi við á móðurborðinu :? Hvað er eiginlega í gangi?

Svo ákvað ég að prófa að tengja bara tvo fyrstu diskana, sem eru báðir 74gb WD Raptor, og reyna að finna útúr þessu með þeim. Prófaði fyrst að tengja þá við þar sem var merkt sem SATA 0 og SATA 1 á móðurborðinu en þá komu þeir upp sem IDE Channel 1 Master og Slave (reyndar kom bara annar þeirra). Síðan prófaði ég að tengja þá við SATA 2 og SATA 3 á móðurborðinu en þá komu þeir báðir inn í BIOS og þá sem IDE Channel 4 Master og Slave. Afhverju er þetta svona í rugli og hvernig laga ég það? :| Man að á LanParty móðurborðinu mínu kom allt í öfugri röð í BIOS miðað við móðurborð en þetta er bara silly #-o

Það stendur ekkert um þetta í manual.


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Skrítið vesen með SATA tengi á Gigabyte móðurborði

Pósturaf lukkuláki » Mán 21. Des 2009 08:42

Ég myndi athuga með að setja inn nýjan BIOS ef það leysir ekki málið þá sýna seljandanum þetta og fá annað borð.
Að rugla saman IDE master og SATA er bara furðulegt svo ekki sé meira sagt

DoofuZ skrifaði:Jæja, þá er ég kominn með nýja tölvu og er búinn að eyða seinni part helgarinnar í að setja hana saman og var að klára að tengja 7 diska og 1 DVD skrifara við kvikyndið en svo þegar ég kveiki á henni þá finnst bara um helmingurinn af því og það sem finnst er skráð á allt önnur sata tengi en þau sem ég tengdi við á móðurborðinu :? Hvað er eiginlega í gangi?

Svo ákvað ég að prófa að tengja bara tvo fyrstu diskana, sem eru báðir 74gb WD Raptor, og reyna að finna útúr þessu með þeim. Prófaði fyrst að tengja þá við þar sem var merkt sem SATA 0 og SATA 1 á móðurborðinu en þá komu þeir upp sem IDE Channel 1 Master og Slave (reyndar kom bara annar þeirra). Síðan prófaði ég að tengja þá við SATA 2 og SATA 3 á móðurborðinu en þá komu þeir báðir inn í BIOS og þá sem IDE Channel 4 Master og Slave. Afhverju er þetta svona í rugli og hvernig laga ég það? :| Man að á LanParty móðurborðinu mínu kom allt í öfugri röð í BIOS miðað við móðurborð en þetta er bara silly #-o

Það stendur ekkert um þetta í manual.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skrítið vesen með SATA tengi á Gigabyte móðurborði

Pósturaf Viktor » Mán 21. Des 2009 09:15

Öll borð sem ég hef kíkt á í BIOS skrá SATA tengin sem IDE channels.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skrítið vesen með SATA tengi á Gigabyte móðurborði

Pósturaf beatmaster » Mán 21. Des 2009 11:24

Á hvað er SATA controllerinn stilltur á í BIOS, spurning hvort að hann sé á einhverju Legacy Mode eða einhverju álíka sem að ruglar í þessu öllu.

Hvaða móðurborð er þetta?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skrítið vesen með SATA tengi á Gigabyte móðurborði

Pósturaf beatmaster » Mán 21. Des 2009 12:13

Hérna fyrir neðan eru quote úr manual-inum fyrir Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, hann er hér

Ef að eftirfarandi lesning reynist ekki gagnleg þá verður bara að hafa það :P

Til að summa þetta upp þá eru 2 SATA controllerar á borðinu AMD SB750 (blá tengi SATA) og GIGABYTE SATA2/JMB322 (hvít tengi GSATA)

Default er AMD SATA Controller-inn stilltur á "Native IDE", þessari stillingu þarftu að breyta í "AHCI" (BIOS - Intergrated Peripherals - OnChip SATA Type)

Default er Gigabyte GSATA Controllerinn stilltur á "IDE", þessari stillingu þarftu að breyta í "AHCI" (BIOS - Intergrated Peripherals - Onboard SATA/IDE Ctrl Mode)

Einnig verður að hafa í huga að AMD Controllerinn er tvískiptur þannig að þú þarft að breyta SATA4 og SATA5 sér

Default er OnChip SATA Port4/5 Type stilltur á "IDE", þessari stillingu þarftu að breyta í "As SATA Type" (BIOS - Intergrated Peripherals - OnChip SATA Port4/5)

Þetta verður aðeins meira vandamál ef að þú ætlar að RAID-a og gæti einnig orðið vandamál að breyta þessu eftir að þú ert búinn að setja upp OS og þú verður að hafa SATA driver-a tilbúna á floppy ef að þú ætlar að setja upp XP á AHCI

A JMB322 chip supports two SATA 3Gb/s connectors, so the four SATA 3Gb/s connectors are divided into to two pairs: GSATA2_0 and GSATA2_1 as a pair and GSATA2_2 and GSATA2_3 as
a pair. (Refer to Chapter 2, "Integrated Peripherals" and Chapter 5, "Configuring SATA Hard Drive(s)," for how to enable the Smart Backup function.)


SATA2_0/1/2/3/4/5 (SATA 3Gb/s Connectors, Controlled by AMD SB750, Blue) The SATA connectors conform to SATA 3Gb/s standard and are compatible with SATA 1.5Gb/s standard. Each SATA connector supports a single SATA device. The AMD SB750 controller supports RAID 0, RAID 1, RAID 5, RAID 10 and JBOD. Refer to Chapter 5, "Configuring SATA Hard Drive(s)," for instructions on configuring a RAID array.


GSATA2_0/1/2/3 (SATA 3Gb/s Connectors, Controlled by GIGABYTE SATA2/JMB322, White) The SATA connectors conform to SATA 3Gb/s standard and are compatible with SATA 1.5Gb/s standard. Each SATA connector supports a single SATA device. The GIGABYTE SATA2/JMB322 controller supports RAID 0, RAID 1 and JBOD. Refer to Chapter 2, "Integrated Peripherals" and Chapter 5, "Configuring SATA Hard Drive(s)," for instructions on configuring a RAID array.


2-6 Integrated Peripherals

OnChip SATA Type (AMD SB750 South Bridge, SATA2_0~SATA2_3 connectors)
Configures the operating mode of the integrated SATA2_0~SATA2_3 controller.

Native IDE Allows the SATA controller to operate in Native IDE mode. (Default)
Enable Native IDE mode if you wish to install operating systems that support Native mode.

RAID Enables RAID for the SATA controller.

AHCI Configures the SATA controller to AHCI mode. Advanced Host Controller Interface (AHCI) is an interface specification that allows the storage driver to enable advanced Serial ATA features such as Native Command Queuing and hot plug.
_______________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________

OnChip SATA Port4/5 Type (SATA2_4/SATA2_5 connectors)
This option is configurable only when OnChip SATA Type is set to RAID or AHCI. Configures the operating mode of the integrated SATA2_4/SATA2_5 connectors.

IDE Disables RAID for the SATA controller and configures the SATA controller to PATA mode. (Default)

As SATA Type The mode depends on the OnChip SATA Type settings.

_______________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________

Onboard SATA/IDE Device (GIGABYTE SATA2 Chip, GSATA2_0~3 connectors)
Enables or disables the SATA controller integrated in the GIGABYTE SATA 2 chip. (Default: Enabled)

_______________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________

Onboard SATA/IDE Ctrl Mode (GIGABYTE SATA2 Chip, GSATA2_0~3 connectors)
Allows you to decide whether to configure the SATA controller to AHCI mode.

IDE Configures the SATA controller to PATA mode. (Default)

AHCI Configures the SATA controller to AHCI mode.


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Skrítið vesen með SATA tengi á Gigabyte móðurborði

Pósturaf DoofuZ » Mán 21. Des 2009 16:46

Ah, ok, takk kærlega fyrir þetta strákar, sérstaklega beatmaster ;) Var einmitt farinn að átta mig aðeins á þessu en núna held ég að þetta reddist :D Ég s.s. stilli AMD controller á Raid (ætla að setja tvo fyrstu diskana þar í Raid) og GSATA á AHCI, stilli svo Port4/5 á "As SATA Type", fer svo í Raid setup (CTRL+F stuttu eftir boot) og set þar diskana tvo í Raid. Þá ætti að virka svo að keyra upp Windows 7 64bita, nota Raid diskettu og setja kerfið síðan inn, ekki rétt? :)

Það sem var annars mest ruglandi var einmitt það að mér fannst eins og allt ætti bara að virka rétt frá byrjun, sérstaklega þar sem það kom langur listi fyrir alla diskana við ræsinguna eins og kemur yfirleitt. En ég sé það núna að þetta er greinilega ekki svo einfalt og eftir að maður hefur stillt allt rétt fyrir SATA í BIOS þá mun listinn s.s. annað hvort koma hálfur þar eða bara enginn listi eða? Sá nefnilega að með smá fikti á SATA stillingunum að þá breyttist lengd listans á ýmsa vegu :-k

Svoldið skondið annars núna þegar ég er farinn að átta mig á þessu að ég fann einmitt eitthvað spjall á netinu um svona SATA vesen á þessu móðurborði og þar voru sumir sem höfðu sent borðið til baka og fengið nýtt en lentu aftur í veseni og fengu sér þá bara annað borð í staðinn. Ef þeir hefðu bara spáð aðeins í þessu og lesið sér svoldið til þá hefði allt líklega reddast eins og hjá mér :roll:


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Skrítið vesen með SATA tengi á Gigabyte móðurborði

Pósturaf DoofuZ » Þri 22. Des 2009 16:04

Jæja, nú er ég búinn að tengja alla diskana og dvd drifið rétt við móðurborðið, svo tókst mér að setja Raptor diskana í Raid0 og setti svo Windows 7 64bita þar inná en þetta er enn ekki alveg komið... Þegar ég kveiki á tölvunni þá kemur fyrst upp Gigabyte controllerin en þar kemur bara einn diskur, nýji 500gb Seagate diskurinn, en þar eiga að vera tveir diskar, s.s. 500gb Samsung diskur númer 3 og Seagate diskurinn. Afhverju fæ ég það ekki svoleiðis? Hér kemur listi yfir diskana mína, hvernig þeir eru tengdir og hvernig þeir koma í tölvunni:

AMD SATA controller (6 blá tengi)
SATA0 + SATA1: 2 x 74gb WD Raptor, Raid0 > C drif
SATA2: 250gb Seagate > D drif
SATA3: DVD SATA srifari > E drif
SATA4: 500gb Samsung > F drif
SATA5: 500gb Samsung > G drif

Gigabyte SATA controller (4 hvít tengi)
SATA0: 500gb Seagate > óforsniðinn
SATA1: 500gb Samsung > tölvan finnur hann ekki!

Einhver með skýringu á þessu?

Svo er líka eitt annað sem er svoldið skrítið, eftir að ég setti Windows upp þá kemur nýji Seagate diskurinn þannig upp að fyrstu 100mb eru sér sneið sem kallast System Reserved og kemur diskurinn upp sem Disk 0 í Disk Management, s.s. á undan Windows diskunum :?

Ég er búinn að prófa að aftengja þessa tvo síðustu og tengja þá svo aftur en það hjálpaði ekkert. Prófaði svo að hafa bara Samsung diskinn tengdan og þá fannst hann en þá kemur DISK BOOT FAILURE, þannig að Windows bjó s.s. til þetta System Reserved dæmi og þarf greinilega á því að halda :| Sem þýðir að til þess að ég geti losnað við það þá þarf ég væntanlega að setja Windows aftur upp en má helst ekki hafa alla diskana tengda.

Svoldið fáránlegt að Windows tekur sér það bessaleyfi að nota part af disk sem er á öðrum SATA controller en það sjálft :-k


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Skrítið vesen með SATA tengi á Gigabyte móðurborði

Pósturaf DoofuZ » Þri 22. Des 2009 21:20

Ok, er núna kominn með Windows 7 aftur inn, þurfti að keyra boot disk með fdisk forriti til að eyða þessu System Reserved (fattaði í leiðinni að setup spurði hvort það mætti nota annað volume fyrir eitthvað spes, sagði bara já :roll:), gat það ekki í Windows, og búinn að formata þann disk en það vantar ennþá þriðja 500gb Samsung diskinn :? Ætla að prófa að tengja hann við SATA2 eða SATA3 á eftir þar sem þau eru laus en það væri frábært ef ég þyrfti þess ekki. Gæti kannski verið að báðir diskarnir séu á Master mode svo bara einn þeirra komi fram? Skil það samt ekki alveg þar sem það eru engir jumpers til að stilla svoleiðis.

Og afhverju kemur Seagate diskurinn upp í Disk Management sem Disk 0? Er það kannski vegna þess að Gigabyte controllerinn kemur fyrst í ræsingunni? Hélt að Windows diskarnir ættu að vera númer 0 :-k


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Skrítið vesen með SATA tengi á Gigabyte móðurborði

Pósturaf DoofuZ » Mið 23. Des 2009 01:12

Jæææja... Tengdi Samsung diskinn við SATA0 og færði Seagate diskinn úr SATA1 yfir í SATA2, þannig að sitthvor diskurinn er í sitthvorri SATA stæðunni, og þá virka báðir diskarnir :) Ég prófaði annars að tengja tvo af Samsung diskunum við þessi SATA tengi og þá var það sama í gangi, bara annar diskurinn kom fram, svo þetta er hvorki snúruvesen né diskavesen, þetta er eitthvað vesen með Gigabyte controllerinn :? Á hann kannski að virka svona eða?

Get amk. huggað mig við það að mér tókst loksins að fá allt til að virka eins og ég vil að það virki... svona nokkurn vegin :roll:


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Skrítið vesen með SATA tengi á Gigabyte móðurborði

Pósturaf DoofuZ » Þri 19. Jan 2010 21:34

Ok, þarf víst að rifja þetta vandamál aðeins aftur upp þar sem ég er að reyna að finna út endanlega hvernig ég á að geta notað öll 10 SATA tengin en ég hef hvorki séð neitt um það í manual né neinstaðar á netinu. Ég er s.s. búinn að tengja núna einn harðan disk og DVD skrifara við fyrstu tvö SATA tengin sem eru á hvíta Gigabyte controllerinum og heita GSATA2_0 og GSATA2_1 en sama hvað ég stilli í BIOS þá finnur tölvan alltaf bara skrifarann. Svo þegar ég fer í "Smart Backup" (sem er undir "Integrated Peripherals") í BIOS þá sé ég bæði diskinn og skrifarann þar. Á ég kannski að stilla eitthvað í "Smart Backup Config" þar? Það er default stillt á Raid0 og fyrir neðan þar sem stendur "Disk Info" (þar sem bæði diskur og drif koma) undir "RAID Info" kemur fram að það sé einn member í þessu Raid og það sé 476gb í stærð sem er þá diskurinn.

Á ég að stilla á eitthvað annað en Raid0 eða þarf ég að setja Windows aftur inná diskinn, setja Raid drivers inn og setja það allt þannig upp eins og ég sé með Raid uppsett þó þetta sé bara einn diskur?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Skrítið vesen með SATA tengi á Gigabyte móðurborði

Pósturaf Gúrú » Þri 19. Jan 2010 21:42

Þar sem að þetta er nú orðið að svolitlu bloggi hjá þér og þú virðist vera búinn að raida alla þína tíð:
Geturðu sagt mér í stuttu máli hvernig ég ætti að raida(0, á sem stystum tíma, hvað ég þarf etc)? Þú minnist á raid diskettu hér að ofan og ég get fátt annað sagt en wtF? :)


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Skrítið vesen með SATA tengi á Gigabyte móðurborði

Pósturaf DoofuZ » Þri 19. Jan 2010 23:06

Sko, fyrir það fyrsta þá hef ég nú langt frá því verið að raida alla mína tíð, var bara að prófa það í fyrsta sinn á þessari tölvu :roll: En annars þá er ekki svo mikið mál að setja upp Raid. Fyrst og fremst þarftu að skoða í manual hvort þú þurfir að stilla eitthvað fyrir Raid í BIOS, síðan þegar tölvan er að keyra sig upp þá muntu sjá strax eftir boot efst á skjánum eitthvað sem heitir Raid eða SATA controller og svo fyrir neðan það mun standa að til að fara í Raid stillingar þá verðir þú að ýta á CTRL og einhvern annan takka eins og F eða eitthvað álíka. Þegar þú ert búinn að því þá kemur upp einhver skjár þar sem þú átt að geta sett upp Raid en það er mismunandi eftir controller hvernig það menu lítur út og er best að skoða manual fyrir frekari skýringar á því.

Þegar þú ert svo búinn að setja Raid upp þá keyriru bara Windows setup og ef það er XP þá verðuru að ýta á F6 þegar það kemur neðst í byrjun til að hlaða inn reklunum (drivers) fyrir Raid en ef það er Vista eða 7 þá færðu valmöguleika um að hlaða inn drivers þegar kemur að því að velja disk.

Nú svo til að nálgast Raid reklana þá annað hvort nærðu í þá af heimasíðu framleiðanda móðurborðsins eða skoðar vel diskinn sem fylgdi því ef þú átt einn slíkan. Og ef þú ert ekki með diskettudrif þá geturu annað hvort skrifað á disk/notað móðurborðsdiskinn eða sett inná usb lykil. Ég setti til dæmis mína Raid rekla inná usb lykil og gat svo bara lesið þá inn af honum í setup. Og ég þurfti ekki að hafa lykilinn í frá byrjun, gat alveg sett hann í þegar kom að því að hlaða reklunum inn ;)

Svo vil ég bara benda á að ef þú ert að setja 7 inn og diskurinn sem það fer inná er ekki sá fyrsti í röðinni í boot þá er best að aftengja þá diska sem koma á undan honum svo Windows geri ekki boot sneið á neinum af þeim. Veit ekki hvort það gerist í Vista eða XP setup líka en gæti svosem vel verið, bara best að fara varlega :)


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Skrítið vesen með SATA tengi á Gigabyte móðurborði

Pósturaf Gúrú » Þri 19. Jan 2010 23:27

DoofuZ skrifaði:Svo vil ég bara benda á að ef þú ert að setja 7 inn og diskurinn sem það fer inná er ekki sá fyrsti í röðinni í boot þá er best að aftengja þá diska sem koma á undan honum svo Windows geri ekki boot sneið á neinum af þeim. Veit ekki hvort það gerist í Vista eða XP setup líka en gæti svosem vel verið, bara best að fara varlega :)

Hm? Hef bara þessa tvo diska tengda í, og fer Windows ekki "inná þá báða"?


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Skrítið vesen með SATA tengi á Gigabyte móðurborði

Pósturaf DoofuZ » Mið 20. Jan 2010 01:02

Jú, ef þessir tveir diskar eru í Raid, ég er að tala um aðra diska í tölvunni. Ég var t.d. með mína Raid diska tengda við SATA controller sem var númer tvö í röðinni svo diskur sem ég tengdi við hinn controllerinn, sem kom fyrst í boot, var notaður undir boot loader fyrir Windows þar sem Windows vill helst að það sé inná fyrsta disknum í boot röðinni og ef maður er ekki að setja inná þann disk þá er betra að hafa hann ekki tengdan svo Windows láti hann í friði. Annars geturu lent í því að þú ákveður einn daginn að taka einn disk úr tölvunni og þá alltíeinu hættir Windows að virka því boot loaderinn er á þeim disk.

Vona að þú skiljir hvað ég er að meina ;)

En er einhver hér sem getur sagt mér hvernig ég get tengt meira en einn disk eða eitt drif við Gigabyte SATA tengjastæðurnar?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]