Hjálp - Setja saman tölvu


Höfundur
rikkzter
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Sun 20. Des 2009 15:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hjálp - Setja saman tölvu

Pósturaf rikkzter » Sun 20. Des 2009 16:02

Sælir veriði, þar sem ég er nýr hérna vissi ég ekki alveg hvar ég átti að setja þetta og ákvað að setja þetta hér. Ég leita til ykkar því tölvan mín var að eyðileggjast og ég er að fara fá mér nýja tölvu núna á næstunni en vesenið er að ég hef ekki mikið vit á þessu.

Því spyr ég ykkur hvaða búð mæliði með til að fara og setja saman tölvu fyrir 100-120 þús, @tt / tölvutek / tölvuvirkni eða eitthvað annað?

Það sem ég veit allavega er að ég ætla hafa 500 GB harðan disk og 2 GB vinnsluminni, síðan hef ég ekki mikið vit á hinu og var að vonast til að þið getið bent mér á góð skjákort/örgjörva/móðurborð t.d

Var búinn að setja saman tölvu með hjálp frá öðrum í gegnum att og það vantar bara móðurborðið, var að spá hvernig þið haldið að þetta virki allt saman?

http://www.att.is/shopping_cart.php?osC ... eac7535def - linkurinn.

Takk fyrir.



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp - Setja saman tölvu

Pósturaf BjarkiB » Sun 20. Des 2009 16:11

Fer allveg eftir því hvernig þú villt hafa tölvuna. Viltu spila leiki, þunga vinslu eða bara netið og þannig?



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp - Setja saman tölvu

Pósturaf Hnykill » Sun 20. Des 2009 16:15

ætlar að kaupa kassa með aflgjafa og svo annan stærri afgjafa til að skipta um? allavega.. þetta er AM3 örgjörvi svo nú er bara að finna sér gott AM3 móðurborð fyrir hann, og þá erum við að tala um DDR 3 vinnsluminni frá 1333 Mhz uppí 1600 Mhz. þessi 800 Mhz kubbar eru ekki að fara gera neitt ;) er svo latur ég nenni ekki að skrifa meira núna. :Þ


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
rikkzter
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Sun 20. Des 2009 15:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp - Setja saman tölvu

Pósturaf rikkzter » Sun 20. Des 2009 16:17

Tiesto skrifaði:Fer allveg eftir því hvernig þú villt hafa tölvuna. Viltu spila leiki, þunga vinslu eða bara netið og þannig?


Vill bara hafa tölvuna hraða, runni smooth, og já, virki vel í Football Manager 10 og svo CS.



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp - Setja saman tölvu

Pósturaf BjarkiB » Sun 20. Des 2009 16:19

Jújú, fínt að hafa bara svona ágætt skjákort og fínan örgjörva... allavega ekki það besta til að getað runnað þetta. Og það er aflgjafi í kassanum til að þú þarft ekki annan aflgjafa.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp - Setja saman tölvu

Pósturaf SteiniP » Sun 20. Des 2009 17:00

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:




Höfundur
rikkzter
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Sun 20. Des 2009 15:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp - Setja saman tölvu

Pósturaf rikkzter » Sun 20. Des 2009 18:10

SteiniP skrifaði:
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:


Er þetta allt að fara runna vel saman og smooth og alveg hröð tölva?



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp - Setja saman tölvu

Pósturaf BjarkiB » Sun 20. Des 2009 18:12

Já, myndi segja að þessi væri fín.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp - Setja saman tölvu

Pósturaf SteiniP » Sun 20. Des 2009 18:25

Þessi er fær í flestan sjó.
Ef þú vilt geta spilað nýjustu leikina með góðri grafík, þá geturðu skipt út skjákortinu fyrir HD 5770, það eru mjög góð afköst fyrir peninginn.

Það er líka mjög þægilegt að versla við þá í kísildalnum




Höfundur
rikkzter
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Sun 20. Des 2009 15:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp - Setja saman tölvu

Pósturaf rikkzter » Sun 20. Des 2009 21:19

SteiniP skrifaði:
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:


Er nú að spá í að vinda mér í þennan hérna í staðinn fyrir þann sem þú settir inn, meiri hraði á disknum - http://kisildalur.is/?p=2&id=1209

Munar bara þúsund kalli.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp - Setja saman tölvu

Pósturaf Gúrú » Sun 20. Des 2009 21:32

Steini það er skömm að því að þú hafir ætlað láta einhvern kaupa sér 5400 snúninga 8MB Buffer disk sem stýrikerfisdisk í tölvuna sína :shock:


Modus ponens


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp - Setja saman tölvu

Pósturaf SteiniP » Sun 20. Des 2009 22:27

úps :oops:
Ég fór þrisvar í gegnum þetta til að fullvissa mig um það ég væri ekki að gleyma einhverjum svona "smáatriðum" #-o




Höfundur
rikkzter
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Sun 20. Des 2009 15:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp - Setja saman tölvu

Pósturaf rikkzter » Sun 20. Des 2009 23:37

SteiniP skrifaði:úps :oops:
Ég fór þrisvar í gegnum þetta til að fullvissa mig um það ég væri ekki að gleyma einhverjum svona "smáatriðum" #-o


Gleymdir líka geisladrifi. :þ



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1193
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 171
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp - Setja saman tölvu

Pósturaf g0tlife » Mán 21. Des 2009 00:03

Gleymdir líka geisladrifi. :þ


Fylgir það ekki með kassanum ?
Þegar ég keipti mína vél þá fattaði ég þegar ég var á leiðinni að sækja hana að ég hefði gleymt því og var bara ohhh
En svo þegar ég náði í hana þá var geisladrif :)


Ryzen 7 9800X3D// Geforce RTX 5080 // 2x 2TB M.2 // Be Quiet Dark Power Pro 13 1600W // G.Skill 96GB Ripjaws M5 RGB Black 6400 // ASRock X870E Taichi Lite ATX AM5 // Samsung Odyssey Neo G8 32'' 4K 240Hz

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp - Setja saman tölvu

Pósturaf vesley » Mán 21. Des 2009 00:14

gotlife skrifaði:
Gleymdir líka geisladrifi. :þ


Fylgir það ekki með kassanum ?
Þegar ég keipti mína vél þá fattaði ég þegar ég var á leiðinni að sækja hana að ég hefði gleymt því og var bara ohhh
En svo þegar ég náði í hana þá var geisladrif :)



nei það fylgir ekki turninum. skil nú ekki af hverju það var hjá þér en vanalega fylgir það ekki .