finn ekki hvar ég á að tengja power takkann!


Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

finn ekki hvar ég á að tengja power takkann!

Pósturaf bixer » Fim 17. Des 2009 15:24

hæhæ, ég var að fá tölvu í pörtum og er búinn að ná að tengja allt nema power takkann...getur einhver fundið hvar?
Mynd



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: finn ekki hvar ég á að tengja power takkann!

Pósturaf Frost » Fim 17. Des 2009 15:25

Neðra hægra horninu myndi ég giska.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: finn ekki hvar ég á að tengja power takkann!

Pósturaf JohnnyX » Fim 17. Des 2009 15:29

Neðst í hægra horninu merkt "Pwr" eða e-ð álíka




Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: finn ekki hvar ég á að tengja power takkann!

Pósturaf bixer » Fim 17. Des 2009 15:43

já ég veit...það stendur
spwr-pwrled+a377 a378+reset

keylock-hddled-speaker....

ég veit ekkert hvað spwr er en ég reyndi að tengja það við power takkann en ekkert gekk.... þetta er aopen ak73pro(a) móðurborð...



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: finn ekki hvar ég á að tengja power takkann!

Pósturaf einarhr » Fim 17. Des 2009 15:50

taktu bara skrúfjárn, láttu það leiða á milli á þessum pinnum og þú finnur strax hver er power switch, ss tölvan ræsir ef þú lætur rétta finna leiða saman.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: finn ekki hvar ég á að tengja power takkann!

Pósturaf bixer » Fim 17. Des 2009 16:01

ha?




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: finn ekki hvar ég á að tengja power takkann!

Pósturaf JohnnyX » Fim 17. Des 2009 16:05

spwr = speaker power s.s rafmagn fyrir dos hátalara?




Elmar
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Mið 03. Nóv 2004 15:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: finn ekki hvar ég á að tengja power takkann!

Pósturaf Elmar » Fim 17. Des 2009 16:06

googlaðu bara Manual fyrir móðurborðið fynnst alltaf þannig. svo er mjög auðvelt að sjá þetta með auganu mjög augljóst.


....


Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: finn ekki hvar ég á að tengja power takkann!

Pósturaf bixer » Fim 17. Des 2009 16:18

ég hef verið að leita að manual en finn engann download link sem virkar




Elmar
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Mið 03. Nóv 2004 15:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: finn ekki hvar ég á að tengja power takkann!

Pósturaf Elmar » Fim 17. Des 2009 16:31

tók mig 60sec að finna út týpuheitið á móbóinu og finna manual. leita betur næst gamli. http://global.aopen.com/userdownload_Li ... &Model=229
gangi þér vel í framtíðinni.


....


Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: finn ekki hvar ég á að tengja power takkann!

Pósturaf bixer » Fim 17. Des 2009 16:32

þetta er ak77 mitt er ak73




Elmar
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Mið 03. Nóv 2004 15:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: finn ekki hvar ég á að tengja power takkann!

Pósturaf Elmar » Fim 17. Des 2009 16:35

lítið mál að bjarga því... http://global.aopen.com/userdownload_Li ... &Model=215
gjörðu svo vel.


....

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: finn ekki hvar ég á að tengja power takkann!

Pósturaf einarhr » Fim 17. Des 2009 16:49

bixer skrifaði:ha?


Powersnúran er tengd í tvo af þessum pinnum sem eru niðri í hægra horninu, ef þú finnur ekki manual þá er alltaf hægt að prófa sig áfram með því að láta þessa tvo pinna leiða saman, ss nota td skrúfjárn eða bréfaklemmu sem þú lætur snerta báða pinnana og þegar þú finnur rétta pinna þá ræsir vélin. Það sem powertakkinn á framan gerir hjá þér er í raun bara að láta þessa tvo pinna mætast og því var ég að reyna að útskýra fyrir þér hverning hægt er að prófa sig áfram. Ég vona að þú skiljir þetta hjá mér

:::::::::::


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |