skifta um socet á móðurborði?
-
littli-Jake
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
skifta um socet á móðurborði?
Er með gamalt 775 mónó með beiglaða pinna í soceti. Er hægt að skifta?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: skifta um socet á móðurborði?
littli-Jake skrifaði:Er með gamalt 775 mónó með beiglaða pinna í soceti. Er hægt að skifta?
Er ekki viss um það... :S
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Gunnar
- Vaktari
- Póstar: 2402
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 70
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: skifta um socet á móðurborði?
Frost skrifaði:littli-Jake skrifaði:Er með gamalt 775 mónó með beiglaða pinna í soceti. Er hægt að skifta?
Er ekki viss um það... :S
hvað i andskotanum ertu þá að posta?
http://www.overclock.net/intel-motherbo ... -pins.html
vona að þetta séu réttu pinnar sem hann er að tala um.