Hjálp með kaup á heyrnatólum


Höfundur
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hjálp með kaup á heyrnatólum

Pósturaf hauksinick » Þri 15. Des 2009 23:19

Mér vantar heyrnatól.Og ég var að pæla í að hafa þau sem ódýrust (s.s ekki yfir svona 15 þús)og mér langar svolítið í þessi http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1435 ...Hvað mynduð þið kaupa ykkur ?


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 818
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með kaup á heyrnatólum

Pósturaf Legolas » Þri 15. Des 2009 23:22

Ég þekki þessa græju ekki af eigin raun en hef oft heyrt að þetta sé ómerkilegt rusl [-(


INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með kaup á heyrnatólum

Pósturaf chaplin » Þri 15. Des 2009 23:35

Legolas skrifaði:Ég þekki þessa græju ekki af eigin raun en hef oft heyrt að þetta sé ómerkilegt rusl [-(

Satt..

Annars ef þetta á ekki að vera yfir "svona" 15k, mæli ég með http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=18122 - ef þú vilt aldrei þurfa kaupa headphones aftur færðu þér http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=18123 ! :twisted:



Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með kaup á heyrnatólum

Pósturaf Lallistori » Mið 16. Des 2009 00:10

daanielin skrifaði:
Legolas skrifaði:Ég þekki þessa græju ekki af eigin raun en hef oft heyrt að þetta sé ómerkilegt rusl [-(

Satt..

Annars ef þetta á ekki að vera yfir "svona" 15k, mæli ég með http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=18122 - ef þú vilt aldrei þurfa kaupa headphones aftur færðu þér http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=18123 ! :twisted:


Sennheiser 555 er alveg meira en nóg en ef peningar eru ekki fyrirstaða þá tekuru að sjálfsögðu 595


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's


Höfundur
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með kaup á heyrnatólum

Pósturaf hauksinick » Mið 16. Des 2009 13:09

já var búinn að finna þessi 595 notuð á e-ð slikk um daginn.


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka