Langar að fara í smá mod með flakkaraboxið mitt, rosalega basic iMicro USB+eSATA box.
Langaði bara að double checka hvort það væri ekki í lagi að raðtengja vifturnar við strauminn sem fer í harða diskinn sjálfan.
Outputtið á spennubreytinum er 12V 2000mA, er með SATA2 disk og ætlaði að setja annaðhvort eina eða tvær 12V viftur.
Takk.
edit:
Gleymdi að taka fram að ástæðan fyrir þessu er að ég seldi borðtölvuna fyrir fartölvu og ætla að downoada beint inná flakkarann.
Setti vifturnar í sér spennubreyti til að ath. hversu miklu þetta munar að vera með þær, og ég tek strax eftir því að boxið er ekki jafn heitt.



