Skuggalega mikið load á CPU


Höfundur
ElbaRado
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Skuggalega mikið load á CPU

Pósturaf ElbaRado » Lau 12. Des 2009 20:27

Sælir

Ég er með Dell XPS M1330 fartölvu specs:

Intel Core 2 Duo T7500 / 2.2 GHz , 4MB cache, 800MHz FSB örgörvi
4GB 667MHz DDR2 vinnsluminni
320gb 5400rpm disk
NVIDIA GEforce 8400 GS

og load á CPU þegar ég er ekki að gera neitt annað en á netinu rokkar frá 0-60% svo ef ég opna myndband á netinu t.d youtube þá fer load alveg upp í 90-100% og laggar rosalega:/

Veit eitthver hvað gæti verið að?



Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 818
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Skuggalega mikið load á CPU

Pósturaf Legolas » Lau 12. Des 2009 20:52

hvaða stýrikerfi ??
þú ættir að sjá hvað það er sem er að keyra svona í Task Manager
Síðast breytt af Legolas á Lau 12. Des 2009 20:53, breytt samtals 1 sinni.


INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H


Höfundur
ElbaRado
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skuggalega mikið load á CPU

Pósturaf ElbaRado » Lau 12. Des 2009 20:53

WIndows 7 ultimate 64-bita



Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 818
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Skuggalega mikið load á CPU

Pósturaf Legolas » Lau 12. Des 2009 20:54

þú ættir að sjá hvað það er sem er að keyra svona í Task Manager


INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H


Höfundur
ElbaRado
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skuggalega mikið load á CPU

Pósturaf ElbaRado » Lau 12. Des 2009 21:20

Ég veit það, þegar ég er t.d a youtube þá er það opera sem tekur upp allan örgjörvan...




Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Skuggalega mikið load á CPU

Pósturaf Some0ne » Lau 12. Des 2009 22:23

Gerðu show processes from all users, og skoðaðu listann yfir processes sem eru í gangi.

Firefox með 8tabs opin hjá mér, og youtube vídeó gangandi í einum þeirra var að nota 18-27% cpu. , mér finnst mjög líklegt að það sé eitthvað dularfullt í gangi hjá þér.




Carc
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 26. Okt 2009 19:22
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skuggalega mikið load á CPU

Pósturaf Carc » Sun 13. Des 2009 00:32

Flash player er líklegasta orsökin fyrir þessu. Á það til að senda cpu upp úr öllu en það á það til að jafna sig út. Lenti í því á Ubuntu með Firefox. Gat ekki opnað mbl.is án þess að cpu færi 100%, allar þessar augl. Setti upp Flashblock og þá var allt eðlilegt.