Pósturaf DoofuZ » Fös 11. Des 2009 01:36
Jæja, er enn að reyna að redda kælingu á Northbridge kubbasettið á LanParty móðurborðinu mínu, var búinn að skoða allar chipset kælingar í þeim búðum sem selja svoleiðis og engin af þeim passaði nema
Xigmatek Porter en hún getur bara passað ef ég hef hana svoldið á ská þar sem skjákortið er svoldið fyrir

Og það væri þá fínt nema þá er bara engan vegin hægt að festa kælinguna öðru megin þar sem koparrörið er svoldið fyrir þar sem skrúfan kemur við hliðiná kælifletinum að neðan (sjá myndir). Ég veit ekki alveg hvernig er best að leysa þetta, það eina sem mér dettur í hug er að beygja koparrörin einhvernvegin þannig að stóri parturinn sé aðeins aftar en hann er, annars sé ég ekki alveg hvernig ég get reddað þessu almennilega

Einhver með hugmynd? Einhver hér sem á svona LanParty móðurborð og hefur þurft að setja aðra kælingu á Northbridge?

-
Viðhengi
-

- XPorter2.jpg (61.05 KiB) Skoðað 1857 sinnum
-

- XPorter1.jpg (71.43 KiB) Skoðað 1857 sinnum
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]