Hjálp við ákvörðun um uppfærslu í ssd


Höfundur
ElbaRado
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hjálp við ákvörðun um uppfærslu í ssd

Pósturaf ElbaRado » Fim 10. Des 2009 23:39

Sælir

Ég er með Dell XPS M1330 fartölvu specs:

Intel Core 2 Duo T7500 / 2.2 GHz , 4MB cache, 800MHz FSB örgörvi
4GB 667MHz DDR2 vinnsluminni
320gb 5400rpm disk
NVIDIA GEforce 8400 GS

Myndi ég sjá mikinn mun á afköstum ef ég myndi uppfæra í ssd?

Ég myndi ekki vilja eyða mikið meira en 40þ í diskinn og hann mætti helst ekki vera minni en 60gb.
Endilega linkið líka a diska sem kæmu til greina.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við ákvörðun um uppfærslu í ssd

Pósturaf Tiger » Fös 11. Des 2009 00:14





JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við ákvörðun um uppfærslu í ssd

Pósturaf JohnnyX » Fös 11. Des 2009 00:15

hann eykur ekki afköst í leikjum en allur loading tími og everyday use væri hraðara




Höfundur
ElbaRado
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við ákvörðun um uppfærslu í ssd

Pósturaf ElbaRado » Fös 11. Des 2009 00:18

já sá þennan þráð, var bara að pæla hvort tölvan væri nógu góð fyrir til þess að uppfæra í ssd.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við ákvörðun um uppfærslu í ssd

Pósturaf Gunnar » Fös 11. Des 2009 00:21

ja myndir pottþétt sjá betri afköst.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við ákvörðun um uppfærslu í ssd

Pósturaf Tiger » Fös 11. Des 2009 00:28

ElbaRado skrifaði:já sá þennan þráð, var bara að pæla hvort tölvan væri nógu góð fyrir til þess að uppfæra í ssd.


Hvaða stýrikerfi ertu með?




Höfundur
ElbaRado
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við ákvörðun um uppfærslu í ssd

Pósturaf ElbaRado » Fös 11. Des 2009 00:31

Windows 7 ultimate 64-bit