Hver er besti örgjörvinn fyrir ~ 10-15þúsund kr. Ég er að spá í að fá mér E5200 og reyna að yfiklukka hann. Hvað finnst ykkur ?
Ég er með socket 775 mobo.
Örri fyrir 10-15þúsund.
-
binnip
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
- Staða: Ótengdur
Örri fyrir 10-15þúsund.
nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz
-
blitz
- Of mikill frítími
- Póstar: 1812
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 147
- Staða: Ótengdur
Re: Örri fyrir 10-15þúsund.
E5200... ekki spurning
Skoðaðu Benchmarks þar sem E5200 er @ 3.0 - 3.6 ghz versus e8400 stock
Skoðaðu Benchmarks þar sem E5200 er @ 3.0 - 3.6 ghz versus e8400 stock
PS4
-
binnip
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
- Staða: Ótengdur
Re: Örri fyrir 10-15þúsund.
Er mikið að spá í að fá mér hann, þarf samt hjálp frá ykkur vökturum þá að yfiklukka hann. Hef voða lítið vit á overclocking.
nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz
-
blitz
- Of mikill frítími
- Póstar: 1812
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 147
- Staða: Ótengdur
Re: Örri fyrir 10-15þúsund.
Ennþá betri hér:
http://forums.overclockersclub.com/inde ... opic=71656
Og
http://www.overclock.net -- fullt af guides
http://forums.overclockersclub.com/inde ... opic=71656
Og
http://www.overclock.net -- fullt af guides
PS4
-
littli-Jake
- Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Örri fyrir 10-15þúsund.
ég er að spá í að vera fyrstur til að segja að ef þú hefur ekkert vit á owerclock skaltu láta það vera. Allavega þangað til að þú færð einhverja crap vél til að prófa þig áfram með.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Gunnar
- Vaktari
- Póstar: 2402
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 70
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Örri fyrir 10-15þúsund.
littli-Jake skrifaði:ég er að spá í að vera fyrstur til að segja að ef þú hefur ekkert vit á owerclock skaltu láta það vera. Allavega þangað til að þú færð einhverja crap vél til að prófa þig áfram með.
afhverju ekki að gera þetta með þessum örgjörva? ekki eins og hann fari á hausinn við að bræða úr honum.
ef hann les sig til vel um þennan örgjörva og borðið og fynnur svo kannski einhverja sem hafa klukkað þennan örgjörva á þessu borði þá fær hann jafnvel betri tölur þá ætti hann að vera nokkuð safe.
ég væri enþá nýliði í yfirklukkun ef að ég hefði ekki tekið mig til lesið mikið um örgjafann og byrjað. á samt langt í land...