http://www.wired.com/gadgetlab/2009/12/ ... processor/
Svo fór ég bara að hlæja og hélt þetta væri gamalt apríl gabb kannski.. en neinei, þeir eiga þessi skrímsli til !
Mér finnst minn 4 kjarna orðinn heldur magur eitthvað núna
en þetta er víst ekki fyrir almúgan svo þeir nota þetta vonandi í einhver flottheit til að sýna okkur komandi framtíð.. eða eru bara að monta sig aðeins 