Tölvan krassaði :( hjálp

Skjámynd

Höfundur
Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Tölvan krassaði :( hjálp

Pósturaf Lunesta » Sun 06. Des 2009 10:00

af einhverjum ástæðum krassaði tölvan mín um daginn og mig langaði að finna ástæðuna svo ég ákvað að spyrja ykkur.
ég var bara í tölvunni ekkert óvenjulegt svo slökkti ég á henni. Næst þegar ég kveikti á henni bootaði hún sér ekki. Fyrsti skjárinn kemur upp þar sem maður getur valið að fara í boot menu og fleira. Það frýs á næsta skjá, kemur neðst eikkað c.a. verifying pool dmi data, og þar er það bara eins lengi og ég læt það vera. ég formataði drive-ið og notaði líka express recovery 2 og ekkert virðist virka. ég tók eftir því að það stendur fyrir ofan neðsta kassan með uppl. í Smart hdd disabled á báðum hörðu drive-unum mínum. ég er líka búinn að rykhreinsa vélina og allt. það sem ég er að spá getið þið séð hvað bilaði útfrá þessum uppl., var það harði diskurinn sem er reyndar orðinn alveg kanski 5-6 ára. eða eitthvað annað. megnið af vélbúnaðinum er 3ja ára, rest er 5-6. ætla að fá mér nýja en er samt að hugsa um að setja þessi upp sem server heima.

með fyrirfram þökkum.



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan krassaði :( hjálp

Pósturaf Hnykill » Sun 06. Des 2009 12:01

Fór tölvan svona bara uppúr þurru?.. ekkert sem þú breyttir í bios eða nýtt hardware eða neitt? búinn að scanna harða diskinn fyrir skemmdum eða prufa annan harðan disk?


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Höfundur
Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan krassaði :( hjálp

Pósturaf Lunesta » Sun 06. Des 2009 12:07

ekkert í hardware eða bios breytt gerði ekki neitt. Þetta er eina borðtölvan og er með 300 gb af efni sem ég vil ekki eyða á hinum harða diskinum svo ég vildi athuga hér hvort einhver þekkti þetta af reynslu eða vitneskju eða eitthvað í þá áttina.




tolli60
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Mán 05. Okt 2009 12:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan krassaði :( hjálp

Pósturaf tolli60 » Sun 06. Des 2009 12:13

Þú hefur komist eitthvað lengra inn í hana ef þér tókst að formatta harða diskinn.Ef þér tekst að "Full formatta" þá er diskurinn sennilega í lagi



Skjámynd

Höfundur
Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan krassaði :( hjálp

Pósturaf Lunesta » Sun 06. Des 2009 12:16

ég formataði hann bara í gegnum Boot menu. ég lét það bara vinna á meðan ég var að lesa. svo leit ég á skjáinn þá var eitthvað rautt load að telja mjög hratt upp i 100% og svo slökknaði á henni og ekkert breyttist. express recovery endaði líka asnalega og hætti bara.




isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan krassaði :( hjálp

Pósturaf isr » Sun 06. Des 2009 12:29

Ef þú átta annan harðan disk prufaðu þá að setja hann við vélina og setja upp stýrikerfi á hann,til að útiloka það hvort eitthvað sé að disknum sem er í vélinni,og ef það virkar skaltu tengja hinn diskinn og þá fer tölvan yfir diskinn og lagar hann,virkar oft en ekki alltaf. En þú getur byrjað á því að athuga allar tengingar,athuga minnin líka...




isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan krassaði :( hjálp

Pósturaf isr » Sun 06. Des 2009 12:37

Fann einhverjar uppl sem gætu gagnast.

http://www.computerhope.com/issues/ch000474.htm




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan krassaði :( hjálp

Pósturaf Selurinn » Sun 06. Des 2009 15:01

Tengja diskinn í aðra tölvu og keyra Drive Self Test á hann.....



Skjámynd

Höfundur
Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan krassaði :( hjálp

Pósturaf Lunesta » Sun 06. Des 2009 16:23

hvar finn ég drive self test ?




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan krassaði :( hjálp

Pósturaf SteiniP » Sun 06. Des 2009 16:31

Lunesta skrifaði:hvar finn ég drive self test ?

Á heimasíðu framleiðanda