Flakkara vandamál


Höfundur
ElbaRado
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Flakkara vandamál

Pósturaf ElbaRado » Lau 05. Des 2009 01:11

Sælir

Ég er með 2 WD elements og þegar ég tengi þá báða við tölvuna þá heldur tölvan að þeir séu sami diskurinn. Þannig að þó þeir seu báðir tengdir þá kemur bara annar upp.

Hefur eitthvere lent í þessu?




Höfundur
ElbaRado
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flakkara vandamál

Pósturaf ElbaRado » Sun 06. Des 2009 15:50

bump




Geimskip
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Lau 19. Sep 2009 03:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Flakkara vandamál

Pósturaf Geimskip » Sun 06. Des 2009 23:58

Hvað segir Disk Management í Computer Managementinu? Ég lenti í því um daginn að einn af 3 hörðum diskum hjá mér kom ekki upp og í Disk Managementinu var sagt að hann væri Dynamic og Foreign... það var nóg að hægri smella á iconið fyrir diskinn og gera import og þá sá ég hann... Gæti þetta verið eitthvað svona bögg?




Höfundur
ElbaRado
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flakkara vandamál

Pósturaf ElbaRado » Mán 07. Des 2009 00:01

nei ekki svoleiðis. Þegar ég tek annan úr sambandi þa poppar hinn inn:/




Drone
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Fim 10. Sep 2009 01:03
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Flakkara vandamál

Pósturaf Drone » Mán 07. Des 2009 00:27

En koma þeir báðir fram í disk management??
Start -> hægri klikkar á computer -> ferð í manage og í disk management, þar sérðu öll drif sem eru tengd við tölvuna.
eru báðir þessir flakkarar með sama bókstafinn assignaðan? ef svo er þá hægri klikkaru á diskinn, ferð í change drive letter and paths og velur nýann staf fyrir annan flakkaran.




Höfundur
ElbaRado
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flakkara vandamál

Pósturaf ElbaRado » Mán 07. Des 2009 00:31

Kemur bara annar:/ ég er alveg ágætlega að mér í þessum málum... finnst þetta voða skrítið!