Sælir.
Hann pabbi á eitt stykki WD My Passport flakkara 320gb eða 250gb sem að hann kom með til mín og vildi fá öryggusafrit af öryggisafritunum af bíómyndunum mínum, nema að ég fæ þetta ekki til að virka í Windows 7.
Þegar ég tengi diskinn gegnum USB kemur að hún fann nýtt hardwere en síðan gerist ekki meir. Ég fór í Control Panel > Hardware and Sound > Devices and Printers og þar var "Unknown Device" undir Unspecified flokknum og það var lýtill gulur þríhyrningur við það icon. Þegar ég klikka á iconið stendur neðst í glugganum "Stats: Needs troubleshooting". Svo ég hægri klikka og vel Troubleshoot og þá leitar tölvan af lausnum, kemst að því að það vantar driver og leitar af driver en finnur engan (væntanlega því að hún veit ekki hvernig tæki þetta er). Þannig ég fór með diskinn í heimsókn til vinar míns sem að er með fartölvuna mína í láni en hún er með XP uppsett og ég prófaði að tengja þar og það var ekkert vandamál.
Getur einhverju dottið í hug hvað ég þarf að gera til að fá þetta til að virka í tölvunni minni með Windows 7 64bit?
*Leyst*WD My Passport virkar ekki í Windows 7
-
Danni V8
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
*Leyst*WD My Passport virkar ekki í Windows 7
Síðast breytt af Danni V8 á Lau 05. Des 2009 23:29, breytt samtals 1 sinni.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
einarhr
- Vaktari
- Póstar: 2102
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 308
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: WD My Passport virkar ekki í Windows 7
ertu búin að leyta að update á chipset drivernum hjá þér?
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
Danni V8
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: WD My Passport virkar ekki í Windows 7
einarhr skrifaði:ertu búin að leyta að update á chipset drivernum hjá þér?
Já, ég er búinn að leita, en finn enga fyrir Windows 7 64bit. Finn fyrir Windows Vista 64bit gefnir út 31 mars 08 (áður en að ég kaupa mitt móðurborð nýtt), ætli þeir dugi eitthvað?
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: WD My Passport virkar ekki í Windows 7
Danni V8 skrifaði:einarhr skrifaði:ertu búin að leyta að update á chipset drivernum hjá þér?
Já, ég er búinn að leita, en finn enga fyrir Windows 7 64bit. Finn fyrir Windows Vista 64bit gefnir út 31 mars 08 (áður en að ég kaupa mitt móðurborð nýtt), ætli þeir dugi eitthvað?
Vista driverar virka oft í Win7, ég er með Vista driver fyrir kubbasettið og netkortið, virkar fínt.
-
Danni V8
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: WD My Passport virkar ekki í Windows 7
Jæja búinn að prófa að setja upp Vista 64bit Chipset driverana, sama sagan með WD Passportið.
Einhverjar aðrar hugmyndir?
*Edit: Tók eftir því að þegar ég tengi diskinn þá ætti að koma "Device Connect" hljóðið en það sem heyrist er "Device Failed to Connect".
Ég er farinn að gruna að diskurinn sé ekki að fá nóg rafmagn úr USB portunum mínum. Ég Tengdi hann við Vista tölvu og tók eftir því að þar fór diskurinn í gang og snérist en hann gerir það ekki þegar ég tengi við mína tölvu. Finnst eins og þetta vandamál hefur ekkert með Windows 7 að gera heldur að power supply-ið mitt sé ekki nógu gott eða jafnvel að móðurborðið sendir bara ekki nóg rafmagn í gegnum usb portin fyrir diskinn. Ég er með fimm ára gamalt 380w power supply sem að ætti samkvæmt specs frá nVidia ekki að ráða við skjákortið mitt, það á að þurfa 400w, þannig kannski er psu bara ekki með meira í sér en akkurat til að keyra það sem er í tölvunni núna.
Einhverjar aðrar hugmyndir?
*Edit: Tók eftir því að þegar ég tengi diskinn þá ætti að koma "Device Connect" hljóðið en það sem heyrist er "Device Failed to Connect".
Ég er farinn að gruna að diskurinn sé ekki að fá nóg rafmagn úr USB portunum mínum. Ég Tengdi hann við Vista tölvu og tók eftir því að þar fór diskurinn í gang og snérist en hann gerir það ekki þegar ég tengi við mína tölvu. Finnst eins og þetta vandamál hefur ekkert með Windows 7 að gera heldur að power supply-ið mitt sé ekki nógu gott eða jafnvel að móðurborðið sendir bara ekki nóg rafmagn í gegnum usb portin fyrir diskinn. Ég er með fimm ára gamalt 380w power supply sem að ætti samkvæmt specs frá nVidia ekki að ráða við skjákortið mitt, það á að þurfa 400w, þannig kannski er psu bara ekki með meira í sér en akkurat til að keyra það sem er í tölvunni núna.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
Danni V8
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: WD My Passport virkar ekki í Windows 7
Pandemic skrifaði:Er þetta borðvél eða fartölva?
Borðvél.
*Edit:
Ég mundi það allt í einu að á öðrum 320gb disknum í tölvunni er Windows XP Pro 32bit uppset, svo ég restartaði og stillti boot sequence í bios og tengdi síðan og það er sama sagan þar. Þannig ég get útilokað að þetta er vandmál sem að tengist Windows 7. Þetta er pottþétt eitthvað vandamál með mína tölvu.
Ég er búinn að prófa öll lausu USB portin og eitt annað sem að ég veit að er í lagi en það hjálpar ekki til. Tölvan finnur að það tengdist eiithvað USB tæki við hana en veit ekki hvernig tæki það er. Diskurinn fer ekki í gang ef ég tengi í mína tölvu en fer í gang ef ég tengi í allar aðrar tölvur, þar á meðal í gömlu fartölvuna mína.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
viddi
- Stjórnandi
- Póstar: 1311
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Reputation: 7
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: WD My Passport virkar ekki í Windows 7
Hann er ekki að fá nógu mikinn straum frá usb portinu, ég giska að þú þurfir betri aflgjafa en 380W
A Magnificent Beast of PC Master Race
Re: WD My Passport virkar ekki í Windows 7
Prufaðu líka aðra usb snúru, og þá styttri ef möguleiki er fyrir hendi.
-
Danni V8
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: WD My Passport virkar ekki í Windows 7
Vectro skrifaði:Prufaðu líka aðra usb snúru, og þá styttri ef möguleiki er fyrir hendi.
Búinn. Bæði lengri og styttri.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
kjarribesti
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: WD My Passport virkar ekki í Windows 7
Ég á svona 250 gb. rauðann og hann virkar nú bara mjög vel með Windows 7 Ultimate sem ég er með ??
ég skil ekki hver vandinn er það hafa ekki verið neinir örðugleikar hjá mér?
ertu kannski með grunnútgáfu sem ekki allur pakkinn er í eða ..
ég skil ekki hver vandinn er það hafa ekki verið neinir örðugleikar hjá mér?
ertu kannski með grunnútgáfu sem ekki allur pakkinn er í eða ..
_______________________________________
-
kjarribesti
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: WD My Passport virkar ekki í Windows 7
viddi skrifaði:Hann er ekki að fá nógu mikinn straum frá usb portinu, ég giska að þú þurfir betri aflgjafa en 380W
Nákvæmlega það getur verið að þú sért með of lágan straum frá aflgjafanum í usb-in þess vegna er hann ekki að kveikja á sér og hún finnur bara |Drifið eða svokallaða tenginguna|
_______________________________________
-
Danni V8
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: WD My Passport virkar ekki í Windows 7
Ég hefði kannski átt að uppfæra þráðinn með lausninni 
En ég swappaði PSU úr tölvu sem pabbi á og kom með 520w, hann hefur ekkert við það að gera, 380w duga alveg fyrir hann. Svo ég er með 520w núna og diskurinn virkar fínt
En ég swappaði PSU úr tölvu sem pabbi á og kom með 520w, hann hefur ekkert við það að gera, 380w duga alveg fyrir hann. Svo ég er með 520w núna og diskurinn virkar fínt
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x