9800 gt SLI afl

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

9800 gt SLI afl

Pósturaf Frost » Lau 05. Des 2009 01:35

Mun þessi hér http://www.tacens.com/valeo560.htm ráða við 2 9800gt kort í SLI. Skil ekkert í þessum málum, algjör geimvísindi.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


palmi6400
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 20:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 9800 gt SLI afl

Pósturaf palmi6400 » Lau 05. Des 2009 01:49

Frost skrifaði:Mun þessi hér http://www.tacens.com/valeo560.htm ráða við 2 9800gt kort í SLI. Skil ekkert í þessum málum, algjör geimvísindi.

ég stór efa það



Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: 9800 gt SLI afl

Pósturaf Kobbmeister » Lau 05. Des 2009 01:54

palmi6400 skrifaði:
Frost skrifaði:Mun þessi hér http://www.tacens.com/valeo560.htm ráða við 2 9800gt kort í SLI. Skil ekkert í þessum málum, algjör geimvísindi.

ég stór efa það

http://www.tomshardware.com/forum/25445 ... -9800-gtoc
samkvæmt þessum náunga þá þarf bara 33A


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 43
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: 9800 gt SLI afl

Pósturaf Zorglub » Lau 05. Des 2009 11:59

þetta er ekki alveg svo einfalt. Fer líka mikið eftir hvernig vélin hjá þér er, (hvað mikið af dóti, yfirklukkun og fleira)
Miðað við eðlilegar forsendur ætti þessi gripur að duga.
EN þar sem þetta er mikilvægasti hluturinn í vélinni þá finnst mér að menn eigi ekki að hugsa hvað sleppi, heldur hafa alltaf eitthvað auka :wink:

Gamla góða reiknivélin
http://www.extreme.outervision.com/PSUEngine


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15

Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: 9800 gt SLI afl

Pósturaf Kobbmeister » Lau 05. Des 2009 13:02

Zorglub skrifaði:þetta er ekki alveg svo einfalt. Fer líka mikið eftir hvernig vélin hjá þér er, (hvað mikið af dóti, yfirklukkun og fleira)
Miðað við eðlilegar forsendur ætti þessi gripur að duga.
EN þar sem þetta er mikilvægasti hluturinn í vélinni þá finnst mér að menn eigi ekki að hugsa hvað sleppi, heldur hafa alltaf eitthvað auka :wink:

Gamla góða reiknivélin
http://www.extreme.outervision.com/PSUEngine

Samkvæmt henni þá þarf hann bara 315W :/


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1812
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: 9800 gt SLI afl

Pósturaf blitz » Lau 05. Des 2009 13:18

Þessi reiknivél er svotil crépéz


PS4

Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: 9800 gt SLI afl

Pósturaf Kobbmeister » Lau 05. Des 2009 13:44

blitz skrifaði:Þessi reiknivél er svotil crépéz

Já reyndar. Samkvæmt henni þá þarf ég bara 274W ef ég fæ mér HD5850.


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 43
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: 9800 gt SLI afl

Pósturaf Zorglub » Lau 05. Des 2009 21:15

Kobbmeister skrifaði:
blitz skrifaði:Þessi reiknivél er svotil crépéz

Já reyndar. Samkvæmt henni þá þarf ég bara 274W ef ég fæ mér HD5850.


Tja 5850 er uppgefið 151 W max þannig að ef þú reiknar þetta bara handvirkt þá færðu engar stórkostlegar tölur :wink:

9800 GT er uppgefið 105 W max og nú veit ég ekki hverju Frost er að púsla, væntanlega einhverju öðru en undirskriftinni þar sem það er ekkert SLI borð þar, en
það koma samt ekkert mjög háar tölur með tveim svona kortum.

Það er frekar að menn séu oft að nota rusl aflgjafa sem skila kanski 70% af uppgefinni tölu, dottnir niður í 60% eftir 2 ár og eftir stendur þjóðsaga um ímyndaða wattaþörf.

Hinsvegar predika ég sjálfur fyrir yfirstærð á aflgjöfum, bara undir öðrum forsendum, minni hiti, minni hávaði, minni líkur á spennuflökti og ef manni dettur einhver tilraunastarfsemi
í hug, þá kemst maður upp með það án þess að lenda í vandræðum :megasmile


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: 9800 gt SLI afl

Pósturaf Frost » Lau 05. Des 2009 21:23

Zorglub skrifaði:
Kobbmeister skrifaði:
blitz skrifaði:Þessi reiknivél er svotil crépéz

Já reyndar. Samkvæmt henni þá þarf ég bara 274W ef ég fæ mér HD5850.


Tja 5850 er uppgefið 151 W max þannig að ef þú reiknar þetta bara handvirkt þá færðu engar stórkostlegar tölur :wink:

9800 GT er uppgefið 105 W max og nú veit ég ekki hverju Frost er að púsla, væntanlega einhverju öðru en undirskriftinni þar sem það er ekkert SLI borð þar, en
það koma samt ekkert mjög háar tölur með tveim svona kortum.

Það er frekar að menn séu oft að nota rusl aflgjafa sem skila kanski 70% af uppgefinni tölu, dottnir niður í 60% eftir 2 ár og eftir stendur þjóðsaga um ímyndaða wattaþörf.

Hinsvegar predika ég sjálfur fyrir yfirstærð á aflgjöfum, bara undir öðrum forsendum, minni hiti, minni hávaði, minni líkur á spennuflökti og ef manni dettur einhver tilraunastarfsemi
í hug, þá kemst maður upp með það án þess að lenda í vandræðum :megasmile


Zorglub móðurborðið kemur eftir nokkra daga. Var að panta frá buy.is. En já þannig að hvort ætti ég að fá mér 8800gt eða 9800gt. Langar svolítið að spara og fá mér bara 8800gt, því ég á eitt þannig.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


palmi6400
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 20:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 9800 gt SLI afl

Pósturaf palmi6400 » Lau 05. Des 2009 21:33

Two 9800GT running in SLI require at least a 450W PSU w/28A on the 12V rail.



Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: 9800 gt SLI afl

Pósturaf Kobbmeister » Lau 05. Des 2009 21:34

palmi6400 skrifaði:Two 9800GT running in SLI require at least a 450W PSU w/28A on the 12V rail.

ss hann ætti að ráða við þetta? (38A samanlagt)


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek


palmi6400
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 20:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 9800 gt SLI afl

Pósturaf palmi6400 » Lau 05. Des 2009 21:42

þetta ætti að ganga já



Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 43
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: 9800 gt SLI afl

Pósturaf Zorglub » Lau 05. Des 2009 22:01

Myndi hiklaust byrja á að finna notað 8800 GT, uppfæra svo seinna í 200 línuna eða næstu kynslóð ef hún verður kominn.
Ef þú ert að fá þriggja raufa borð hefurðu svo möguleika að fá eitthvað kríli á slikk og nota fyrir physX, ég er búinn að vera að prófa þetta, er með 2x512 og svo eldra 320 fyrir physX
Kemur eiginlega miklu betur út en ég bjóst við.


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: 9800 gt SLI afl

Pósturaf Frost » Lau 05. Des 2009 22:15

Zorglub skrifaði:Myndi hiklaust byrja á að finna notað 8800 GT, uppfæra svo seinna í 200 línuna eða næstu kynslóð ef hún verður kominn.
Ef þú ert að fá þriggja raufa borð hefurðu svo möguleika að fá eitthvað kríli á slikk og nota fyrir physX, ég er búinn að vera að prófa þetta, er með 2x512 og svo eldra 320 fyrir physX
Kemur eiginlega miklu betur út en ég bjóst við.


Er dálítið peningalaus í agunablikinu fyrir 8800gt. En ef einhver á og gæti geymt þangað til í jan.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól