Besti budget quad core í dag?

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Besti budget quad core í dag?

Pósturaf Frost » Fös 04. Des 2009 20:45

Hver er besti budget quad core örgjörvinn í dag. Max upphæðin er 30-35 þús. A.T.H. Fer ekki hærra! Tými ekki að fá mér Q9550.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


TwiiztedAcer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 339
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 15:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besti budget quad core í dag?

Pósturaf TwiiztedAcer » Fös 04. Des 2009 20:51





vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Besti budget quad core í dag?

Pósturaf vesley » Fös 04. Des 2009 20:52

ættiru ekki að geta rakað til þín 3 þúsund köllum í viðbót til að geta skellt þér á 9550 ? http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=17635 ; )



Skjámynd

121310
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Þri 06. Jan 2009 11:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besti budget quad core í dag?

Pósturaf 121310 » Fös 04. Des 2009 21:07

er þessi ekki sambærilegur?
http://buy.is/product.php?id_product=522



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Besti budget quad core í dag?

Pósturaf Frost » Fös 04. Des 2009 21:10

121310 skrifaði:er þessi ekki sambærilegur?
http://buy.is/product.php?id_product=522


Þessi er AMD ég er með Intel móðurborð.

vesley skrifaði:ættiru ekki að geta rakað til þín 3 þúsund köllum í viðbót til að geta skellt þér á 9550 ? http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=17635 ; )


Jú ætli það ekki. En er það virkilega þess virði?

TwiiztedAcer skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=513
35k


Q9505 er það til?!? :o


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17202
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti budget quad core í dag?

Pósturaf GuðjónR » Fös 04. Des 2009 21:24

121310 skrifaði:er þessi ekki sambærilegur?
http://buy.is/product.php?id_product=522


Nei, AMD og Intel hafa aldrei og munu sennilega aldrei verða sambærilegir.
Þeir gera sömu hluti, en það gerir líka BMW og Toyota.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Besti budget quad core í dag?

Pósturaf chaplin » Fös 04. Des 2009 21:26

TwiiztedAcer skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=513
35k


Q9505 er það til?!? :o[/quote]
Ekki mikill munur, helmingi minna flýtiminni, L2 Cache..



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Besti budget quad core í dag?

Pósturaf Frost » Fös 04. Des 2009 21:27

daanielin skrifaði:
TwiiztedAcer skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=513
35k


Q9505 er það til?!? :o

Ekki mikill munur, helmingi minna flýtiminni, L2 Cache..[/quote]

Verri yfirklukkunarmöguleikar þá?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Besti budget quad core í dag?

Pósturaf gardar » Fös 04. Des 2009 22:58

Notaður Q6600?
Ættir að geta fengið þá á fínum prís!



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Besti budget quad core í dag?

Pósturaf Frost » Fös 04. Des 2009 23:07

gardar skrifaði:Notaður Q6600?
Ættir að geta fengið þá á fínum prís!


Hvar?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Besti budget quad core í dag?

Pósturaf gardar » Fös 04. Des 2009 23:14

Hérna á vaktinni t.d.... detta inn reglulega vélar með q6600 sem menn eru að selja heilar eða í pörtum :)