Daginn.
Þar sem ég hef ekki vit á þessu, miðla ég til ykkar.
Ég keypti tölvuna í undirskriftinni fyrir mánuði síðan. Eiginlega alveg strax fór hún að frjósa ítrekað. Hún fór í viðgerð og það var sett nýtt móðurborð í hana.
Áður en það var gert sýndi gagdetið fyrir CPU alltaf 0-10% og memory 24-25%.
Núna hefur mælirinn aldrei farið niður fyrir 45-50% en memory það sama.
Er það eðlilegt?
Með kveðju...
Örgjöfi.
-
Valdimarorn
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 95
- Skráði sig: Mið 14. Okt 2009 11:04
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
-
Valdimarorn
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 95
- Skráði sig: Mið 14. Okt 2009 11:04
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Örgjöfi.
Já, um leið og hún er búin að starta sér, hangir hún í þessu og við að t.d. opna VLC eða Itunes fer hún alveg í botn.
Og á móti kemur að hún hefur ekki nettengst enn, og er með AVG vírusvörn.
Og á móti kemur að hún hefur ekki nettengst enn, og er með AVG vírusvörn.
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Örgjöfi.
Það er nú einfalt að opna task manager bara og sjá hvað það er sem er að taka allt vinnsluminnið.
-
Valdimarorn
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 95
- Skráði sig: Mið 14. Okt 2009 11:04
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Örgjöfi.
Takk fyrir ábendinguna. Ég opnaði task manager, og flipann processor. Þar er einn fæll sem heitir rundll32.exe og hann er að nota nákvæmlega sömu tölu, þ.e. 49-52%
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17202
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Örgjöfi.
Auðvelt að googla rundll32.exe
Ég myndi byrja á að skoða þetta.
Og endilega lesa reglunar...og fara eftir þeim.
2. gr.
Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".
Ég myndi byrja á að skoða þetta.
Og endilega lesa reglunar...og fara eftir þeim.
2. gr.
Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".