Vesen með nýja fína skjáinn.

Skjámynd

Höfundur
jodazz
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 08. Okt 2009 16:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vesen með nýja fína skjáinn.

Pósturaf jodazz » Sun 29. Nóv 2009 14:44

Var að kaupa mér Dell s2409w. Hann er í 1920x1080 og tengdur með dvi við geforce 8600 256mb. Vesenið er að það koma svona lita smudge línur á sumar vefsíður og eins ef ég horfi á HD teiknimynd. Er búinn að reyna að stilla þetta fram og aftur.
Var að spekúlera hvort það væri séns að þetta væri skjákortið af því ef þetta er skjárinn þá er ég í vondum málum, keypti hann á Ebay.


Sinclair spectrum 48k, Tvöfalt kasettutæki, Normende colorvision.

Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 694
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 47
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nýja fína skjáinn.

Pósturaf flottur » Sun 29. Nóv 2009 18:32

Hefuru prufað að tengja hann við venjulega vga tengi á tölvunni?



Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 694
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 47
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nýja fína skjáinn.

Pósturaf flottur » Sun 29. Nóv 2009 19:05

Getur lika prufað að tengja skjainn við HD tæki og ef það kemur það sama þa er það skjarin




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nýja fína skjáinn.

Pósturaf SteiniP » Sun 29. Nóv 2009 19:22

Getur líka tekið screenshot þegar þetta gerist og póstað því. Ef við sjáum þetta á screenshottinu þá er þetta ekki skjárinn.



Skjámynd

Höfundur
jodazz
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 08. Okt 2009 16:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nýja fína skjáinn.

Pósturaf jodazz » Sun 29. Nóv 2009 20:14

Ef myndin prentast vel þá ættu að sjást bláar línur í skýinu. Þetta er full hd mynd.
Viðhengi
smudge.png
smudge.png (833.22 KiB) Skoðað 2116 sinnum


Sinclair spectrum 48k, Tvöfalt kasettutæki, Normende colorvision.

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nýja fína skjáinn.

Pósturaf intenz » Sun 29. Nóv 2009 20:17

Ég sé engar bláar "línur" í skýinu.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nýja fína skjáinn.

Pósturaf Taxi » Sun 29. Nóv 2009 20:18

Ég sé ekki bláar línur í skýjunum. :|


Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.

Skjámynd

Höfundur
jodazz
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 08. Okt 2009 16:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nýja fína skjáinn.

Pósturaf jodazz » Sun 29. Nóv 2009 20:23

Nei sé þær ekki heldur í fartölvunni en sé þær í nýja skjánum í borðtölvunni :cry:


Sinclair spectrum 48k, Tvöfalt kasettutæki, Normende colorvision.

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nýja fína skjáinn.

Pósturaf intenz » Sun 29. Nóv 2009 20:29

jodazz skrifaði:Nei sé þær ekki heldur í fartölvunni en sé þær í nýja skjánum í borðtölvunni :cry:

Taktu mynd með myndavél. :D


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 694
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 47
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nýja fína skjáinn.

Pósturaf flottur » Sun 29. Nóv 2009 21:12

Geturu tengt skjáin við fartölvunna þina og prufað að spila HD mynd þaðan og athugað með þessar bláu linur?

getur líka prufað að tengja hann við PS3 eða annað tæki sem spilar HD eða Blueray myndir og séð hvort þetta komi þar líka.



Skjámynd

kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nýja fína skjáinn.

Pósturaf kazgalor » Sun 29. Nóv 2009 21:16

afhverju er skjárinn í 1920x1080? native upplausnin er 1920x1200..


i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070


Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nýja fína skjáinn.

Pósturaf Einarr » Sun 29. Nóv 2009 21:35

Hvar eiga þessu bláu línur að vera?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nýja fína skjáinn.

Pósturaf SolidFeather » Sun 29. Nóv 2009 21:42

kazgalor skrifaði:afhverju er skjárinn í 1920x1080? native upplausnin er 1920x1200..



Þetta er 16:9 skjár



Skjámynd

Höfundur
jodazz
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 08. Okt 2009 16:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nýja fína skjáinn.

Pósturaf jodazz » Sun 29. Nóv 2009 22:13

tengdi hann við ps3 með hdmi=sama vandamál :shock: . Keyrði lcd reconditioning í hálftíma og þetta virðist hafa lagst aðeins. Reyni að keyra það lengur þegar ég má missa hann lengur.


Sinclair spectrum 48k, Tvöfalt kasettutæki, Normende colorvision.

Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 694
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 47
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nýja fína skjáinn.

Pósturaf flottur » Sun 29. Nóv 2009 22:42

Kannski getur þetta verið hdmi snúran eða það vona ég fyrir þína hönd.




oskarom
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
Reputation: 14
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með nýja fína skjáinn.

Pósturaf oskarom » Mán 30. Nóv 2009 00:37

Ég lennti í svona veseni einusinni.

Þá var það rautt hase yfir öllu...

Veit ekki hvort það hjálpi þér en vandamálið hjá mér var að driverinn sem fylgdi skjánum að installa einhverjum asnalegum color profile. Tékkaðu á því.