Er með 8800GT og það hittnar helvíti mikið. Það fer að verða leiðinlegt þegar að ég er búinn að spila leiki í soldinn tíma. Vantar ódýra góða lausn við hitanum. Hitinn er svona 80-90°C. Er þessi kæling sniðug ?
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... SP_VDT2000
PSU: OCZ 700W StealthXStream Power Supply
Móðurborð: MSI K9N SLI Platinum
Örgjafi: Athlon 64 X2 Dual 6000+
Örgjafavifta: Zalmann CZ X 9500AM
Vinnsluminni: Corsair 4x1 GB DDR2 800mhz
Skjákort: MSI 8800GT
HDD: Nenni ekki að telja það upp
