GTX 260 til sölu


Höfundur
himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

GTX 260 til sölu

Pósturaf himminn » Lau 28. Nóv 2009 16:23

Edit: Hæðsta boð er í 21.ooo, kortið selst ekki fyrr en í janúar.

Er með til sölu gtx 260. Er ekkert að flýta mér að selja það og geri það ekki yfir höfuð ef ég fæ ekki nóg vegna þess að ég ætla að upgradea í 5850.

Þetta er SPARKLE GTX260 með 216 shaderum, semsagt nýrri gerðin.

Core: 576 mhz
Shaders: 1242 mhz
Memory 999 mhz

Memory size 896 mb
Memory type GDDR3
Bus width 448 bits

Mynd
Síðast breytt af himminn á Mið 02. Des 2009 16:51, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: GTX 260 til sölu

Pósturaf intenz » Lau 28. Nóv 2009 16:48

Vitlaus flokkur.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Höfundur
himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: GTX 260 til sölu

Pósturaf himminn » Lau 28. Nóv 2009 22:33

intenz skrifaði:Vitlaus flokkur.


Ég veit það núna. Stjórnendur færa þetta vonandi fyrir mig :)



Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: GTX 260 til sölu

Pósturaf jagermeister » Lau 28. Nóv 2009 23:20

520W psu nóg?



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: GTX 260 til sölu

Pósturaf Glazier » Lau 28. Nóv 2009 23:22

jagermeister skrifaði:520W psu nóg?

Já miklu meira en nóg


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: GTX 260 til sölu

Pósturaf sakaxxx » Lau 28. Nóv 2009 23:29

Glazier skrifaði:
jagermeister skrifaði:520W psu nóg?

Já miklu meira en nóg


gtx 260 þarf lágmark 500w


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: GTX 260 til sölu

Pósturaf Glazier » Lau 28. Nóv 2009 23:32

sakaxxx skrifaði:
Glazier skrifaði:
jagermeister skrifaði:520W psu nóg?

Já miklu meira en nóg


gtx 260 þarf lágmark 500w

þetta er samt miklu meira en nóg ;)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: GTX 260 til sölu

Pósturaf Klemmi » Sun 29. Nóv 2009 12:44

Glazier skrifaði:þetta er samt miklu meira en nóg ;)


Ekki sjálfgefið, fer eftir því hvað aflgjafinn er að gefa út á 12V spennunni og auðvitað hvaða búnað notandinn er með að öðru leiti :)


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: GTX 260 til sölu

Pósturaf chaplin » Sun 29. Nóv 2009 12:49

Klemmi skrifaði:
Glazier skrifaði:þetta er samt miklu meira en nóg ;)


Ekki sjálfgefið, fer eftir því hvað aflgjafinn er að gefa út á 12V spennunni og auðvitað hvaða búnað notandinn er með að öðru leiti :)

Good post! :)



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: GTX 260 til sölu

Pósturaf Glazier » Sun 29. Nóv 2009 12:52

Klemmi skrifaði:
Glazier skrifaði:þetta er samt miklu meira en nóg ;)


Ekki sjálfgefið, fer eftir því hvað aflgjafinn er að gefa út á 12V spennunni og auðvitað hvaða búnað notandinn er með að öðru leiti :)

Skoðaðu það sem ég er með.. með 260 GTX E8400 @ 4 GHz og einhvað meira.. svo sama aflgjafa og hann er með ;)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: GTX 260 til sölu

Pósturaf Klemmi » Sun 29. Nóv 2009 13:03

Glazier skrifaði:
Klemmi skrifaði:
Glazier skrifaði:þetta er samt miklu meira en nóg ;)


Ekki sjálfgefið, fer eftir því hvað aflgjafinn er að gefa út á 12V spennunni og auðvitað hvaða búnað notandinn er með að öðru leiti :)

Skoðaðu það sem ég er með.. með 260 GTX E8400 @ 4 GHz og einhvað meira.. svo sama aflgjafa og hann er með ;)


Ahh, ég var ekkert að skoða undirskriftina hans :) Hélt þú værir að fullyrða um að 520W væru alltaf nóg ;)
Hafðu mig afsakaðan :oops:


Starfsmaður Tölvutækni.is


Höfundur
himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: GTX 260 til sölu

Pósturaf himminn » Mið 02. Des 2009 16:41

Bumpum þessu