Möppur sjást ekki


Höfundur
bjorn13
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mið 18. Nóv 2009 17:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Möppur sjást ekki

Pósturaf bjorn13 » Mið 18. Nóv 2009 17:25

Góðan dag, Ég er með Sarotech DVP-370 sjónvarpsflakkara. Var að bæta við tónlist á diskinn, en þegar ég tengi hann við sjónvarpið þá sjást ekki allar möppurnar sem ég var að setja inn, bara sumar. Þetta er allt mp3 tónlist og ekki neinn sjánlegur munur á möppunum þegar þeir eru skoðaðar í tölvunni. Hvernig stendur á þessu?

Kveðja bjorn13



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1545
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Möppur sjást ekki

Pósturaf andribolla » Mið 18. Nóv 2009 17:34

ertu þær með íslenskum stöfum í nafninu ?




Höfundur
bjorn13
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mið 18. Nóv 2009 17:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Möppur sjást ekki

Pósturaf bjorn13 » Mið 18. Nóv 2009 17:49

Já og nei, aðrar möppur sem hafa íslenska stafi hafa sést hingað til. Það sjást líka möppur með íslenskum stöfum sem ég var að bæta við.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Möppur sjást ekki

Pósturaf littli-Jake » Mið 18. Nóv 2009 19:20

rebott x2-x3 gerist stundum á IcyBox 303 hjá mér.

Mesta crap sá flakkari


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
bjorn13
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mið 18. Nóv 2009 17:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Möppur sjást ekki

Pósturaf bjorn13 » Fim 19. Nóv 2009 13:59

Búinn að prófa að endurræsa flakkarann nokkrum sinnum án árangurs. Einnig búinn að prófa að flytja möppurnar sem sjást ekki á nýjan stað. Þær sjást ekki þrátt fyrir það. Það hlítur að vera eitthvað við þessar möppur sem gerir þær ósýnilegar?




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Möppur sjást ekki

Pósturaf littli-Jake » Fim 19. Nóv 2009 17:14

rename? síðasta sem mér dettur í hug í svona einföldum aðferðum


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
bjorn13
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mið 18. Nóv 2009 17:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Möppur sjást ekki

Pósturaf bjorn13 » Fim 19. Nóv 2009 23:53

Íslensku stafirnir voru vandamálið eftir allt, en bara í sumum möppunum. Er líka með fullt af öðrum möppum með íslenskum stöfum og þær sjást. Hef grun um að þessir íslensku stafir hafi verið settir inn á annan hátt en venja er eða eitthvað við lyklaborðið sem notað var. Tek fram að þessar möppur komu ekki frá mér. En sem sagt er allt í góðu eftir að íslensku stafirnir voru fjarlægðir. Takk fyrir hjálpina.




MrT
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fim 05. Nóv 2009 21:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Möppur sjást ekki

Pósturaf MrT » Fös 20. Nóv 2009 00:54

Gæti verið að það hafi bara verið séríslenskir stafir sem orsökuðu vandamálið (eins og "ð", "þ" og "æ".. allavega man ég ekki í augnablikinu eftir öðrum tungumálum sem nota þessa stafi) í ákveðnum möppum á meðan möppur sem höfðu stafina "ö", "í", "ú" o.s.frv. voru í lagi?

Bara pæla. :/



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Möppur sjást ekki

Pósturaf Nariur » Fös 20. Nóv 2009 16:48

æ er danskt


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED