HD4870X2 Kæling


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

HD4870X2 Kæling

Pósturaf machinehead » Fim 05. Nóv 2009 15:35

Daginn

Veit einhver um verslun sem selur kælingu fyrir þetta kort? Annaðhvort viftu eða þá kæliplötu einhverskonar.
Vantar sárlega því kortið mitt hitnar svakalega við minnstu áreinslu og viftan fer alltaf á fullt.

Hef vanið mig á það að stilla hana á 50% þegar ég fer í leiki en það virðist ekki duga.
Síðast breytt af machinehead á Fim 05. Nóv 2009 20:14, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: HD4870X2 Kæling

Pósturaf binnip » Fim 05. Nóv 2009 15:40

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=962 þetta passar held ég. Er samt ekki viss.


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1812
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: HD4870X2 Kæling

Pósturaf blitz » Fim 05. Nóv 2009 16:04



PS4

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: HD4870X2 Kæling

Pósturaf einarhr » Fim 05. Nóv 2009 16:18

Er ekki bara komið ryk í viftuna hjá þér og jafnvel í aðrar viftur í kassanum og því meiri hiti í honum. Ég er sjálfur með þetta kort í Antec P182 kassa og keyri td Wolfenstien og COD5 í 50% án þess að það rjúki upp viftan í spilun. PS. ég er búin að vera með þetta kort í ca 1 ár og é er mjög duglegur að hreinsa ryk úr kassanum hjá mér.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 43
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: HD4870X2 Kæling

Pósturaf Zorglub » Fim 05. Nóv 2009 17:08

Sammála síðasta ræðumanni, litli bróðir er með þetta kort, reyndar í antech 900 kassa (loftflæði dauðans) og hefur aldrei lent í hitavandamálum.
Ættir að byrja á að útiloka allt svoleiði áður en þú ferð að spreða seðlum :wink:


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: HD4870X2 Kæling

Pósturaf vesley » Fim 05. Nóv 2009 17:13

kælingin frá tölvutækni passar ekki.

og finnst mjög líklegt að þetta sé bara ryk og leiðindi.




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: HD4870X2 Kæling

Pósturaf machinehead » Fim 05. Nóv 2009 20:05

Ég hreinsa kassan reglulega með lofti þannig það er varla vandamálið.
Hitinn á því idle með viftuna á 38% er 62°-64°, er með P180 kassa. Ég er samt með hliðina á kassanum opna því annars er kortið rúmela 70°




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: HD4870X2 Kæling

Pósturaf vesley » Fim 05. Nóv 2009 20:06

og hvað er það að fara í keyrslu hátt ?




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: HD4870X2 Kæling

Pósturaf machinehead » Fim 05. Nóv 2009 20:10

Zorglub skrifaði:Sammála síðasta ræðumanni, litli bróðir er með þetta kort, reyndar í antech 900 kassa (loftflæði dauðans) og hefur aldrei lent í hitavandamálum.
Ættir að byrja á að útiloka allt svoleiði áður en þú ferð að spreða seðlum :wink:


Ég myndi nú ekki kalla það að spreða seðlum að kaupa góða kælingu á skjákortið. :)




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: HD4870X2 Kæling

Pósturaf machinehead » Fim 05. Nóv 2009 20:14

vesley skrifaði:og hvað er það að fara í keyrslu hátt ?


Ég hef ekki tékkað á því, þetta er bara nýlegt vandamál en allavega 95-100+




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: HD4870X2 Kæling

Pósturaf vesley » Fim 05. Nóv 2009 20:18

taktu kortið úr tölvunni og kíktu inní það s.s. á kæliplöturnar. getur verið að það sé komið ryk innan í og það sé að stífla loftflæðið í kortinu.




Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: HD4870X2 Kæling

Pósturaf Einarr » Fim 05. Nóv 2009 20:19

losa skjákortið úr tölvunni og hreinsa það allveg og setja aftur í?



Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 43
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: HD4870X2 Kæling

Pósturaf Zorglub » Fim 05. Nóv 2009 21:10

machinehead skrifaði:Ég myndi nú ekki kalla það að spreða seðlum að kaupa góða kælingu á skjákortið. :)


Nei það er reyndar rétt, nýtt tölvudót flokkast aldrei undir spreð :oops:
Það sem við erum bara að benda á að líklega er eitthvað annað að valda þessu þar sem orginal kælingin heldur kortinu alveg innan skekkjumarka að öllu eðlilegu :)
En að fá betri kælingu og minni hávaða er bara jákvætt, enda þurfa langanir og þarfir ekkert að fara saman :wink:


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: HD4870X2 Kæling

Pósturaf machinehead » Fös 06. Nóv 2009 00:09

Prufaði að taka kortið úr og hreinsaði allt draslið mjög vel.
Er núna að fá 54°-55° á idle, þannig eitthvað hefur þetta lagast. :)



Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: HD4870X2 Kæling

Pósturaf Narco » Þri 10. Nóv 2009 02:50

Það getur líka verið að þetta sé pastið á milli kælingar og gpu, ég reddaði vini mínum sem var í svipuðum vandræðum og nýtt mx2 reddaði málunum þar.


Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: HD4870X2 Kæling

Pósturaf machinehead » Fös 29. Jan 2010 12:47

Núna áðan var ég að spila Doom '95 og við það fór hitin í botn og viftan á fullt. Þetta er ekki eðlilegt.



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: HD4870X2 Kæling

Pósturaf Hnykill » Fös 29. Jan 2010 13:03

machinehead skrifaði:Daginn

Veit einhver um verslun sem selur kælingu fyrir þetta kort? Annaðhvort viftu eða þá kæliplötu einhverskonar.
Vantar sárlega því kortið mitt hitnar svakalega við minnstu áreinslu og viftan fer alltaf á fullt.

Hef vanið mig á það að stilla hana á 50% þegar ég fer í leiki en það virðist ekki duga.


http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20765 Þessi er sérhönnuð fyrir ATI 4870 X2.. fær svaka góða dóma. en þetta er ekkert cheap sko ;)

http://www.arctic-cooling.com/catalog/p ... anguage=en eitthvað um þessa kælingu hérna.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.