Hvar fæ ég hljóðláta kælingu á HD 4850?


Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvar fæ ég hljóðláta kælingu á HD 4850?

Pósturaf GGG » Þri 03. Nóv 2009 09:54

Ég er orðinn leiður á því að þurfa að hafa viftuna á HD4850 kortinu mínu í 60-70% til að það sé ekki sjóðandi heitt,
hvar fæ ég góða og hljóðláta kælingu á kortið, planið er að skreppa eftir vinnu og kaupa þetta :?:



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég hljóðláta kælingu á HD 4850?

Pósturaf chaplin » Þri 03. Nóv 2009 09:58

DuOrb besta mv. verð amk. sem þú færð, þeas. ef hún passar á kortið þitt..

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=962




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég hljóðláta kælingu á HD 4850?

Pósturaf SteiniP » Þri 03. Nóv 2009 10:00

Það gerist ekki hljóðlátara en þetta
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=737

Hún á að passa á 4850 skv. þessu http://www.thermalright.com/new_a_page/ ... patibility



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég hljóðláta kælingu á HD 4850?

Pósturaf chaplin » Þri 03. Nóv 2009 10:04

Sjálfsagt rétt, mæli þó eindregið að þú skellir 2 x viftum á kvikindið og keyrir þær á low ef þér er illa við hita, held að ekkert kort ráði við það að vera viftulaust.. ;)




Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég hljóðláta kælingu á HD 4850?

Pósturaf GGG » Þri 03. Nóv 2009 10:23

Líst vel á Thermalright HR-03 GT gaurinn en hann er soldið dýr :)

Thermaltake DuOrb held ég að verði fyrir valinu, takk fyrir skjót svör :D



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég hljóðláta kælingu á HD 4850?

Pósturaf chaplin » Þri 03. Nóv 2009 10:53

Hún er heldur ekkert á verri endanum þótt ég efist ekki um hina, http://www.technohydra.com/index.php?op ... &Itemid=53 - en athugaðu nú fyrst hvort hún passi ekki örugglega á kortið þitt og svo þú vitir örugglega af því, Ekki til á lager (Afhending 3-5 virkir dagar), gætir þurft að lifa út vikuna með auka hávaða nema þú neglir þér á hina sem gæti verið alltaf að tvöfalt dýrari ef þú ætlar að kæla hana með viftum. ;)

--- Bætt við ---

Fann tilraun sem sýnir að hin kælingin sé betri.

Mynd
Mynd

Ef þú ert hardcore leikja/3dmyndvinnslunotandi og stefnir á að reyna kreista meira performance úr kortinu (yfirklukkun) þá myndi ég etv. skoða þá sem SteiniP benti þér á, ef núverandi kæling hefur dugað þér fínt eins og er og stefnir ekki á yfirklukkun myndi ég fara í DuOrb. :wink:
Síðast breytt af chaplin á Þri 03. Nóv 2009 21:22, breytt samtals 1 sinni.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég hljóðláta kælingu á HD 4850?

Pósturaf SteiniP » Þri 03. Nóv 2009 10:57

daanielin skrifaði:Sjálfsagt rétt, mæli þó eindregið að þú skellir 2 x viftum á kvikindið og keyrir þær á low ef þér er illa við hita, held að ekkert kort ráði við það að vera viftulaust.. ;)

Ég er alveg sammála því. 1 hæg vifta ætti samt alveg að duga ef að kassinn er ágætlega kældur.
Þarft að hafa mjög gott loftflæði í kassanum til að geta haft hana viftulausa.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég hljóðláta kælingu á HD 4850?

Pósturaf ManiO » Þri 03. Nóv 2009 12:22

SteiniP skrifaði:Það gerist ekki hljóðlátara en þetta
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=737

Hún á að passa á 4850 skv. þessu http://www.thermalright.com/new_a_page/ ... patibility



Þessi kæling er án efa með bestu kælingum sem þú getur fengið fyrir skjákortið þitt án þess að fara út í að sulla með vatni eða öfga kælibúnaði.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."