Langar að spila MW:2 á þessari vél og er með c.a. 40-50k budget til að endurnýja. Er eitthvað í þessari vél sem er nothæft?
Intel(R) Pentium(R) 4 CPU 3.00GHz
Board: MSI MS-7028 10B
Bus Clock: 800 megahertz
BIOS: American Megatrends Inc. V3.6 08/09/2005
2x 512 mb minni
NVIDIA GeForce 6600 LE
Er eitthvað í þessari tölvu sem ég þarf ekki að uppfæra?
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er eitthvað í þessari tölvu sem ég þarf ekki að uppfæra?
Gætir hugsanlega notað móðurborðið, getur gleymt hinu.
-
Andriante
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 407
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Er eitthvað í þessari tölvu sem ég þarf ekki að uppfæra?
Aight.. Grunaði það.
Hvað myndi ég græða á því að fá mér nýtt móðurborð?
Gæti ég ekki bara fengið mér meira minni, nýtt skjákort og örgjörva og væri ég þá ekki kominn með sæmilega tölvu?
Hvað myndi ég græða á því að fá mér nýtt móðurborð?
Gæti ég ekki bara fengið mér meira minni, nýtt skjákort og örgjörva og væri ég þá ekki kominn með sæmilega tölvu?
Re: Er eitthvað í þessari tölvu sem ég þarf ekki að uppfæra?
þú getur ekki notað neitt af þessu ef þú vilt sæmilega tölvu, fyrir 50k ertu ekki að fá neitt gott heldur ef þú ert að pæla í nyja leiki
2600k gtx780 16gb
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er eitthvað í þessari tölvu sem ég þarf ekki að uppfæra?
já sorry, sá ekki budgetið.
Þú gætir í mesta lagi fengið E8400, HD4850 skjákort og 2gig af minni fyrir þennan pening. Þá ertu með svona sæmilega tölvu
Ekki samt búast við að geta spila MW2 í háum gæðum, býst við að system requirements fyrir hann verði eitthvað hærri en fyrir COD:WAW
Þú gætir nú hugsanlega líka þurft nýjann aflgjafa, HD4850 þarf töluvert meira rafmagn en 6600GT
Mæli með að þú safnir þér aðeins meiri pening
Þú gætir í mesta lagi fengið E8400, HD4850 skjákort og 2gig af minni fyrir þennan pening. Þá ertu með svona sæmilega tölvu
Ekki samt búast við að geta spila MW2 í háum gæðum, býst við að system requirements fyrir hann verði eitthvað hærri en fyrir COD:WAW
Þú gætir nú hugsanlega líka þurft nýjann aflgjafa, HD4850 þarf töluvert meira rafmagn en 6600GT
Mæli með að þú safnir þér aðeins meiri pening
Re: Er eitthvað í þessari tölvu sem ég þarf ekki að uppfæra?
Slepptu því að kaupa leikinn, ýmislegt sem verður glaatað við hann, t.d. engnir dedicated server, ss. serverar verða laggmonsters, fleiri ástæður, google "boycott modern warfare 2"..