Flakarinn vill ekki virka í tölvunni.


Höfundur
zlamm
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Flakarinn vill ekki virka í tölvunni.

Pósturaf zlamm » Lau 31. Okt 2009 19:17

Þegar ég tengi Icy Box flakkarann minn við tölvu, hvaða tölvu sem er, búinn að reyna 5 mismunandi, þá kemur villumeldingin You need to format this drive to use it. ég er búinn að formatta hann einu sinni sem NFTS en það vikaði ekki. Núna er ég að reyna að formatta hann sem exFat. Það gengur fáránlega hægt. þegar ég reyni að komast inn í flakkarann í tölvunni kemur upp:
E:\ is not accessible.

The parameter is incorrect.

Hvað get ég gert til að láta hann virka?

Og annað.
Hvar er ódýrasti 1 TB Harði diskurinn sem þið vitið um? hann þarf að geta farið í Icy Box boxið. það lýtur svona út: Mynd
Síðast breytt af zlamm á Þri 03. Nóv 2009 18:56, breytt samtals 2 sinnum.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flakarinn vill ekki virka í tölvunni.

Pósturaf SteiniP » Lau 31. Okt 2009 19:28

Það er lítið sem er hægt að gera nema reyna að bjarga gögnum ef það eru einhver. Þetta gefur til kynna að diskurinn sé á síðustu snúningum.
Ef hann er í ábyrgð, farðu þá bara með hann þangað sem þú keyptir hann.


Þessi er með þeim ódýrari http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _1000_Sata




Höfundur
zlamm
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Flakarinn vill ekki virka í tölvunni.

Pósturaf zlamm » Lau 31. Okt 2009 19:30

SteiniP skrifaði:Það er lítið sem er hægt að gera nema reyna að bjarga gögnum ef það eru einhver. Þetta gefur til kynna að diskurinn sé á síðustu snúningum.
Ef hann er í ábyrgð, farðu þá bara með hann þangað sem þú keyptir hann.


Þessi er með þeim ódýrari http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _1000_Sata



Eins og að ég sagði þá er ég búinn að Formatta hann einu sinni og datt þar með allt út af honum. ég held að hann sé ekki í ábyrgð, hann er u.þ.b. eins og hálfs árs gamall.

Takk fyrir linkinn:)




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Flakarinn vill ekki virka í tölvunni.

Pósturaf vesley » Lau 31. Okt 2009 19:34





Höfundur
zlamm
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Flakarinn vill ekki virka í tölvunni.

Pósturaf zlamm » Lau 31. Okt 2009 19:37

Gleymdi líka einu. 1 TB diskurinn þarf að geta farið í Icy Box boxið.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flakarinn vill ekki virka í tölvunni.

Pósturaf SteiniP » Lau 31. Okt 2009 19:42

zlamm skrifaði:
SteiniP skrifaði:Það er lítið sem er hægt að gera nema reyna að bjarga gögnum ef það eru einhver. Þetta gefur til kynna að diskurinn sé á síðustu snúningum.
Ef hann er í ábyrgð, farðu þá bara með hann þangað sem þú keyptir hann.


Þessi er með þeim ódýrari http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _1000_Sata



Eins og að ég sagði þá er ég búinn að Formatta hann einu sinni og datt þar með allt út af honum. ég held að hann sé ekki í ábyrgð, hann er u.þ.b. eins og hálfs árs gamall.

Takk fyrir linkinn:)

Það er mögulega hægt að bjarga einhverju, það eyðist ekkert af disknum þótt hann sé formattaður. Prófaðu Power Data Recovery ef það er eitthvað mikilvægt á disknum.
Og það er 2 ára ábyrgð á öllum tölvuvörum á íslandi ;)

vesley skrifaði:þessi er aðeins ódýrari http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=17868

Ég tek alltaf Seagate fram yfir Samsung þótt hann sé aðeins dýrari, hef góða reynslu af þeim. En það er bara ég.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Flakarinn vill ekki virka í tölvunni.

Pósturaf Glazier » Lau 31. Okt 2009 19:53

SteiniP skrifaði:Ég tek alltaf Seagate fram yfir Samsung þótt hann sé aðeins dýrari, hef góða reynslu af þeim. En það er bara ég.

Ég held nú bara að þetta sé eins og "lottó" ef þú ert heppinn þá endist hann í 10 ár (kannski lengur) ef þú ert óheppinn deyr hann mjög fljótt.


Tölvan mín er ekki lengur töff.


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flakarinn vill ekki virka í tölvunni.

Pósturaf SteiniP » Lau 31. Okt 2009 20:04

Glazier skrifaði:
SteiniP skrifaði:Ég tek alltaf Seagate fram yfir Samsung þótt hann sé aðeins dýrari, hef góða reynslu af þeim. En það er bara ég.

Ég held nú bara að þetta sé eins og "lottó" ef þú ert heppinn þá endist hann í 10 ár (kannski lengur) ef þú ert óheppinn deyr hann mjög fljótt.

Satt... þetta er svo langt frá því að vera öruggur geymslumiðill.