[Hjálp] Er þetta góður flakkari?

Skjámynd

Höfundur
birgirdavid
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[Hjálp] Er þetta góður flakkari?

Pósturaf birgirdavid » Mið 28. Okt 2009 23:07

Góða Kvöldið ég er að spá í að kaupa mér sjónvarpsflakkara og ég er að spá er þessi hérna góður?
og er ekki annars harður diskur í honum ég get samt ekki fundið að það sé harður diskur í honum en þarf ég þá að kaupa harðan disk í flakkarann?

http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2605

getiði síðan bent mér á góða flakkara með stórum harða diski ;)


Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595

Iphone 4S

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: [Hjálp] Er þetta góður flakkari?

Pósturaf Halli25 » Fös 30. Okt 2009 14:41

http://tech.is/?id=913

að vísu MP-304 í þessu review en ætti að sýna hve gæðin á IcyBox eru ca... Yank hvar er MP-305 review???


Starfsmaður @ IOD


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: [Hjálp] Er þetta góður flakkari?

Pósturaf AntiTrust » Fös 30. Okt 2009 14:44

Ég persónulega snerti aldrei neitt frá Icybox. Ótrúlegt hvað maður sér mikið af þessu bilað.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: [Hjálp] Er þetta góður flakkari?

Pósturaf Halli25 » Fös 30. Okt 2009 14:47

AntiTrust skrifaði:Ég persónulega snerti aldrei neitt frá Icybox. Ótrúlegt hvað maður sér mikið af þessu bilað.

Þú veist líka ekki hve mikið af Icybox hefur verið selt á Íslandi... þú myndir ekki segja þetta ef þú vissir það. RMA tíðni er verulega lág!


Starfsmaður @ IOD


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: [Hjálp] Er þetta góður flakkari?

Pósturaf AntiTrust » Fös 30. Okt 2009 14:52

faraldur skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Ég persónulega snerti aldrei neitt frá Icybox. Ótrúlegt hvað maður sér mikið af þessu bilað.

Þú veist líka ekki hve mikið af Icybox hefur verið selt á Íslandi... þú myndir ekki segja þetta ef þú vissir það. RMA tíðni er verulega lág!


Ég hef enga hugmynd um hversu mikið hefur verið selt á Íslandi, en ég hef selt vörur frá Icybox á 3 vinnustöðum núna, og prósentan sem var að koma til baka í viðgerð m.v. sölutölur voru ógnvænlegar. Annað mál að segja um Lacie t.d., maður rak bara upp stór augu ef slíkur diskur rataði á borðið hjá manni.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: [Hjálp] Er þetta góður flakkari?

Pósturaf Halli25 » Fös 30. Okt 2009 17:43

AntiTrust skrifaði:
faraldur skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Ég persónulega snerti aldrei neitt frá Icybox. Ótrúlegt hvað maður sér mikið af þessu bilað.

Þú veist líka ekki hve mikið af Icybox hefur verið selt á Íslandi... þú myndir ekki segja þetta ef þú vissir það. RMA tíðni er verulega lág!


Ég hef enga hugmynd um hversu mikið hefur verið selt á Íslandi, en ég hef selt vörur frá Icybox á 3 vinnustöðum núna, og prósentan sem var að koma til baka í viðgerð m.v. sölutölur voru ógnvænlegar. Annað mál að segja um Lacie t.d., maður rak bara upp stór augu ef slíkur diskur rataði á borðið hjá manni.

Ég gef mér að þú vinnir fyrir Tölvutek og ert þar með að brjóta reglur spjallborðsins með að taka það ekki fram. Veit ekkert með Lacie en ég sé allar tölur í kringum Icybox svo ég veit alveg hvað ég er að tala um þar!


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: [Hjálp] Er þetta góður flakkari?

Pósturaf BjarniTS » Fös 30. Okt 2009 18:22

CendenZ skrifaði:Ég hefði nú farið frekar fram á nýja Dell vél. Helst nýrri :wink:


Já en athugaðu það , að þessi vél var dottin úr ábyrgð :)
þarf hörku til að fá slíkt greitt. Þetta var samt svo sæt stelpa þannig að þetta hefur kannski ekki verið erfitt. :D


Nörd


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: [Hjálp] Er þetta góður flakkari?

Pósturaf AntiTrust » Fös 30. Okt 2009 18:27

faraldur skrifaði:Ég gef mér að þú vinnir fyrir Tölvutek og ert þar með að brjóta reglur spjallborðsins með að taka það ekki fram. Veit ekkert með Lacie en ég sé allar tölur í kringum Icybox svo ég veit alveg hvað ég er að tala um þar!


Nei, ég vinn ekki fyrir Tölvutek. Ég vinn fyrir óháðann aðila, að því leyti að við sjáum ekki um að flytja inn né með umboð fyrir nein merki eða vörur, og sé því enga ástæðu til þess að taka fram hvar ég vinn, þar sem ég er algjörlega hlutlaus og ber engra hagsmuna að gæta þegar kemur að sölu, reynslu og skoðunum á hverskyns tölvuhlutum og því tengdu.

Mér er svosem líka slétt sama hvaða tölur þú ert með fyrir framan þig, mín persónulega reynsla af sölu, viðgerðum og notkun á Icybox vörum er langt frá því að vera góð, og það var það eina sem ég var að tjá mig um.