hvort tolvu tilboðið er betra - Tolvuvirkni vs kisildalur

Skjámynd

Höfundur
rottuhydingur
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mið 01. Júl 2009 18:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

hvort tolvu tilboðið er betra - Tolvuvirkni vs kisildalur

Pósturaf rottuhydingur » Fim 29. Okt 2009 14:39

svo er mál með vexti að ég er að leita mer að leikjaturni án styri kerfi fyrir 150þúsund og ég fekk 2 tilboð frá kisildal og tolvuvirkni

Kisildalur ,


> >>> Phenom II X4 955 Deneb 3.2GHz 8MB Cache

> >>> ASRock M3A780GXH/128M

> >>> GeIL 4GB DDR3-1333 CL7

> >>> Inno3D GTX260 OC 896MB GDDR3 PCI-Express

> >>> 320GB Hitachi Deskstar 7K1000.B SATA2

> >>> Sony OptiArc 22X DVD-RW DL SATA

> >>> Tacens Radix III 720W ATX2.2

> >>> CoolerMaster Elite 332 ATX turnkassi m. 120mm kæliviftu

> >>> Samtals: 150.500kr samsett m. forstilltum BIOS



----------------------------------------------------------------------------------------------------

tolvuvirkni



Mynd






og nuna er spurninginn hvor tolvuna er betra að kaupa fyrir leiki og þungavinnslu ?



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: hvort tolvu tilboðið er betra - Tolvuvirkni vs kisildalur

Pósturaf gardar » Fim 29. Okt 2009 14:40

AMD? [-X



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: hvort tolvu tilboðið er betra - Tolvuvirkni vs kisildalur

Pósturaf Glazier » Fim 29. Okt 2009 14:42

Tölvan hjá kísildal er betri ;)
Annars mundi ég skoða Intel örgjörva í staðinn fyrir AMD ;)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: hvort tolvu tilboðið er betra - Tolvuvirkni vs kisildalur

Pósturaf himminn » Fim 29. Okt 2009 14:43

Glazier skrifaði:Tölvan hjá kísildal er betri ;)
Annars mundi ég skoða Intel örgjörva í staðinn fyrir AMD ;)


Rökstuddu.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: hvort tolvu tilboðið er betra - Tolvuvirkni vs kisildalur

Pósturaf Glazier » Fim 29. Okt 2009 14:48

himminn skrifaði:
Glazier skrifaði:Tölvan hjá kísildal er betri ;)
Annars mundi ég skoða Intel örgjörva í staðinn fyrir AMD ;)


Rökstuddu.

Hefði kannski átt að orða þetta öðruvísi en þótt þessi hjá kísildal væri nákvæmlega eins og hin en bara 10.000 kalli dýrari mundi ég samt kaupa þessa hjá kísildal ;)
En annars er öflugri aflgjafi í tölvunni hjá kísildal.


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: hvort tolvu tilboðið er betra - Tolvuvirkni vs kisildalur

Pósturaf binnip » Fim 29. Okt 2009 15:49

örgjörvinn í kísildal er með 8mb cache, en 6mb i tölvuvirkni.


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvort tolvu tilboðið er betra - Tolvuvirkni vs kisildalur

Pósturaf SteiniP » Fim 29. Okt 2009 18:52

Er ekki GTX260 að kosta hátt í 40þ í dag?
Myndi frekar taka HD5850, veit reyndar hvort það er til á landinu núna en það er margfalt öflugra skjákort. og þeir í Kísildal myndu örugglega smella því í fyrir þig þótt þú kaupir það ekki hjá þeim.

Annars veit ég ekkert um CSX minni eða Jersey aflgjafa þannig að Kísildalsvélin fær mitt atkvæði.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: hvort tolvu tilboðið er betra - Tolvuvirkni vs kisildalur

Pósturaf Glazier » Fim 29. Okt 2009 18:55

SteiniP skrifaði:Er ekki GTX260 að kosta hátt í 40þ í dag?
Myndi frekar taka HD5850, veit reyndar hvort það er til á landinu núna en það er margfalt öflugra skjákort. og þeir í Kísildal myndu örugglega smella því í fyrir þig þótt þú kaupir það ekki hjá þeim.

Annars veit ég ekkert um CSX minni eða Jersey aflgjafa þannig að Kísildalsvélin fær mitt atkvæði.

uhh 40.000 kr. ?
260 GTX OC Edition kostar 33.500 kr. í Kísildal ;)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvort tolvu tilboðið er betra - Tolvuvirkni vs kisildalur

Pósturaf SteiniP » Fim 29. Okt 2009 18:58

Glazier skrifaði:
SteiniP skrifaði:Er ekki GTX260 að kosta hátt í 40þ í dag?
Myndi frekar taka HD5850, veit reyndar hvort það er til á landinu núna en það er margfalt öflugra skjákort. og þeir í Kísildal myndu örugglega smella því í fyrir þig þótt þú kaupir það ekki hjá þeim.

Annars veit ég ekkert um CSX minni eða Jersey aflgjafa þannig að Kísildalsvélin fær mitt atkvæði.

uhh 40.000 kr. ?
260 GTX OC Edition kostar 33.500 kr. í Kísildal ;)

aight... nennti ekki að tékka á því :)
En 5850 kostar bara 9400 kalli meira í Tölvutek... sem er ENGINN peningur fyrir performance muninn.



Skjámynd

Höfundur
rottuhydingur
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mið 01. Júl 2009 18:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvort tolvu tilboðið er betra - Tolvuvirkni vs kisildalur

Pósturaf rottuhydingur » Fim 29. Okt 2009 19:02

sko eg get annað hvort tekið amd sem er eða intel core 2 quad 2.66 , er amd örgjörfinn ekki betri




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvort tolvu tilboðið er betra - Tolvuvirkni vs kisildalur

Pósturaf SteiniP » Fim 29. Okt 2009 19:32

Jú AMDinn er betri