Ég er að leita mér að high quality íslenskum lyklaborðslímmiðum. Er með nýja Thinkpad fartölvu sem er með USA lyklaborði. Fékk fría límmiða í BT sem eru gerðir fyrir Toshiba fartölvur og þeir eru algjört crap, eru strax farnir að losna.
Veit einhver hvar ég get fengið góða límmiða? Mér er sama þó þeir kosti eitthvað, vil bara að þeir haldist á og passi á takkana.
High quality lyklaborðslímmiðar?
Re: High quality lyklaborðslímmiðar?
ástæðan fyrir því að þeir hafa verið farnir að losna er líklegs sú að það hefur bara verið fita á tökkunum sem að veldur því að þeir losni.
það eru ekki framleiddir svo ég viti neinir high quality lyklaborðalímmiðar.
það eru ekki framleiddir svo ég viti neinir high quality lyklaborðalímmiðar.
Nörd
-
Hargo
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1069
- Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Re: High quality lyklaborðslímmiðar?
Límdi þá á um leið og ég fékk tölvuna, þannig að það var eitthvað lítið um fingrafarafitu frá mér á tökkunum.
Hlýtur að vera hægt að fá límmiða með betra lími. Verð víst bara að prófa mig áfram þá eða athuga niður í Nýherja hvort þeir séu með límmiða á Thinkpad handa mér.
Hlýtur að vera hægt að fá límmiða með betra lími. Verð víst bara að prófa mig áfram þá eða athuga niður í Nýherja hvort þeir séu með límmiða á Thinkpad handa mér.
-
einarornth
- has spoken...
- Póstar: 195
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: High quality lyklaborðslímmiðar?
Er ekki bara einfaldara að kaupa nýtt lyklaborð? Kostar einhvern 12.000 kall og lítið mál að skipta sjálfur.
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: High quality lyklaborðslímmiðar?
Eða bara rífa íslensku takkana af einhverri gamalli ónýtri tölvu.
Re: High quality lyklaborðslímmiðar?
Hver horfir á takkana? 
Væri ég þú fjárfesti ég heldur í TypingMaster. Hér er trial http://www.typingmaster.com/typing-tuto ... wnload.asp
Í alvöru talað maður verður að kunna fingrasetninguna
. Gjaldkerarnir í bankanum eru ekki einir færir um þetta, það geta allir lært þetta.
En ef þér er alvara þá hljóta þetta að vera hágæða lyklaborðslímmiðar: http://www.hooleon.com/miva/merchant.mv ... de=OV-0576
Væri ég þú fjárfesti ég heldur í TypingMaster. Hér er trial http://www.typingmaster.com/typing-tuto ... wnload.asp
Í alvöru talað maður verður að kunna fingrasetninguna
En ef þér er alvara þá hljóta þetta að vera hágæða lyklaborðslímmiðar: http://www.hooleon.com/miva/merchant.mv ... de=OV-0576
Síðast breytt af Arkidas á Fim 29. Okt 2009 14:16, breytt samtals 1 sinni.
Re: High quality lyklaborðslímmiðar?
Hvernig er svo nýja tölvan?
Hvaða spekka fékkstu þér aftur og hvað kostaði þetta total
Hvaða spekka fékkstu þér aftur og hvað kostaði þetta total
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: High quality lyklaborðslímmiðar?
Arkidas skrifaði:Hver horfir á takkana?
Ég myndi aldrei nenna að horfa á takkana, en þetta er frekar nauðsynlegt þegar að þú vilt að aðrir geti notað tölvuna, það er svo virkilega mismunandi hvar ,.þæ´ð'ö- takkarnir eru á lyklaborðum.
Modus ponens
-
Hargo
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1069
- Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Re: High quality lyklaborðslímmiðar?
Ég horfi nú ekki á takkana, finnst engu að síður þægilegra að vera með límmiðina. Konan grípur líka í tölvuna við og við...
Ég er mjög ánægður með gripinn nema að svo virðist sem að það hafi gleymst að setja 7 in 1 media card reader á hana þegar ég customizaði hana. Nenni nú ekki að gera mikið mál úr því þar sem ég fékk svo góðan afslátt og þessi hlutur kostaði einungis $10 dollara aukalega, get alltaf keypt mér express media card reader ef mig sárvantar þetta.
Speccarnir eru:
14.1 WXGA+ TFT, w/ LED Backlight
Intel Core 2 Duo processor P8700 (2.53GHz 1066MHz 3MBL2)
4 GB PC3-8500 DDR3 SDRAM 1067MHz SODIMM Memory (2 DIMM)
ATI Mobility Radeon 3470 with 256MB (switchable graphics - er einnig með integrated Intel kort sem eyðir minna battery)
128 GB Solid State Drive, Serial ATA
CD-RW/DVD-ROM Combo 24X/24X/24X/8X Max, Ultrabay Slim (Serial ATA)
Express Card Slot, Bluetooth, Thinkpad Wifi (BGN)
4 cell battery
Er að runna þetta á Windows 7 Professional 64bit, mjög smooth. Lenovo USA lætur Win 7 fylgja öllum keyptum tölvum frá því í júní á þessu ári. Næ rúmum 3 klst á 4 cellunni sem kom mér svolítið á óvart, en þá er ég líka með brightness túnað aðeins niður og með Intel skjákortið í gangi. Gæti samt eflaust teygt tímann aðeins meira ef ég myndi lækka brightnessið enn meira. Svo er planið að fá sér venjulegan HDD í UltraBay Slim stæðið fyrir gagnageymslu þar sem SSD-inn er bara 128GB, það er mjög einfalt að kippa DVD skrifaranum úr UltraBay stæðinu með einum takka og setja HDD í staðinn.
Ég borgaði 145 þús kr fyrir tölvuna sjálfa og svo greiddi ég að mig minnir cirka 65 þús til ShopUSA, samtals því um 210þús fyrir gripinn. Fylgir 1 árs alþjóðleg ábyrgð sem Nýherji þjónustar. Þetta pöntunarferli tók um mánuð, þ.e.a.s. frá því ég millifærði peninginn til Lenovo í USA og þar til ég fékk tölvuna í hendurnar customizaða eftir mínu höfði.
Ef þú ert að íhuga að fá þér Thinkpad þá mæli ég eindregið með að skoða þessa leið. Hér er T400 tölva frá Nýherja á tæpan 300þús kall, er samt ekki með SSD, ekki með switchable graphics og ATI korti, ekki með LED skjá og ekki með Win 7 64 bit - bara XP eða Vista 32bita. Nýherjatölvan er hinsvegar með vefmyndavél, 9 cellu battery og 3 ára ábyrgð sem ég er ekki með, samt allt options sem ég sleppti en standa til boða ef maður customizar sjálfur. Ætli þessi Nýherjavél myndi ekki fara vel yfir 300þús kallinn ef það væri SSD í henni...
Cascade skrifaði:Hvernig er svo nýja tölvan?
Hvaða spekka fékkstu þér aftur og hvað kostaði þetta total
Ég er mjög ánægður með gripinn nema að svo virðist sem að það hafi gleymst að setja 7 in 1 media card reader á hana þegar ég customizaði hana. Nenni nú ekki að gera mikið mál úr því þar sem ég fékk svo góðan afslátt og þessi hlutur kostaði einungis $10 dollara aukalega, get alltaf keypt mér express media card reader ef mig sárvantar þetta.
Speccarnir eru:
14.1 WXGA+ TFT, w/ LED Backlight
Intel Core 2 Duo processor P8700 (2.53GHz 1066MHz 3MBL2)
4 GB PC3-8500 DDR3 SDRAM 1067MHz SODIMM Memory (2 DIMM)
ATI Mobility Radeon 3470 with 256MB (switchable graphics - er einnig með integrated Intel kort sem eyðir minna battery)
128 GB Solid State Drive, Serial ATA
CD-RW/DVD-ROM Combo 24X/24X/24X/8X Max, Ultrabay Slim (Serial ATA)
Express Card Slot, Bluetooth, Thinkpad Wifi (BGN)
4 cell battery
Er að runna þetta á Windows 7 Professional 64bit, mjög smooth. Lenovo USA lætur Win 7 fylgja öllum keyptum tölvum frá því í júní á þessu ári. Næ rúmum 3 klst á 4 cellunni sem kom mér svolítið á óvart, en þá er ég líka með brightness túnað aðeins niður og með Intel skjákortið í gangi. Gæti samt eflaust teygt tímann aðeins meira ef ég myndi lækka brightnessið enn meira. Svo er planið að fá sér venjulegan HDD í UltraBay Slim stæðið fyrir gagnageymslu þar sem SSD-inn er bara 128GB, það er mjög einfalt að kippa DVD skrifaranum úr UltraBay stæðinu með einum takka og setja HDD í staðinn.
Ég borgaði 145 þús kr fyrir tölvuna sjálfa og svo greiddi ég að mig minnir cirka 65 þús til ShopUSA, samtals því um 210þús fyrir gripinn. Fylgir 1 árs alþjóðleg ábyrgð sem Nýherji þjónustar. Þetta pöntunarferli tók um mánuð, þ.e.a.s. frá því ég millifærði peninginn til Lenovo í USA og þar til ég fékk tölvuna í hendurnar customizaða eftir mínu höfði.
Ef þú ert að íhuga að fá þér Thinkpad þá mæli ég eindregið með að skoða þessa leið. Hér er T400 tölva frá Nýherja á tæpan 300þús kall, er samt ekki með SSD, ekki með switchable graphics og ATI korti, ekki með LED skjá og ekki með Win 7 64 bit - bara XP eða Vista 32bita. Nýherjatölvan er hinsvegar með vefmyndavél, 9 cellu battery og 3 ára ábyrgð sem ég er ekki með, samt allt options sem ég sleppti en standa til boða ef maður customizar sjálfur. Ætli þessi Nýherjavél myndi ekki fara vel yfir 300þús kallinn ef það væri SSD í henni...
Re: High quality lyklaborðslímmiðar?
Ég keypti mér notaða T61 í sumar, 2.2ghz E7500, 2gb ram, nvidia quadro 140, 1400x1050 upplausn, íslenskt lyklaborð og tæp 1.5ár eftir af ábyrgð, þrusu vél til að keyra linux 
Hvernig er annars LED skjárinn? Er þetta bara upp á að spara battery, eða er hann betri/þægilegri/flottari?
Svo hinsvegar það sem mig langar að uppfæra er hdd, en mig langar rugl í SSD, er ekki fáránlega smooth að hafa ssd í lappanum?
Annars er ég sjálfur með hdd caddy í ultrabayinu, keypti líka ultrabay to usb adapter, sem er mega snilld, get notað bæði harðadiskinn og geisladrifið sem utanáliggjandi drif
Þetta fæst mjög ódýrt á ebay
Hvernig er annars LED skjárinn? Er þetta bara upp á að spara battery, eða er hann betri/þægilegri/flottari?
Svo hinsvegar það sem mig langar að uppfæra er hdd, en mig langar rugl í SSD, er ekki fáránlega smooth að hafa ssd í lappanum?
Annars er ég sjálfur með hdd caddy í ultrabayinu, keypti líka ultrabay to usb adapter, sem er mega snilld, get notað bæði harðadiskinn og geisladrifið sem utanáliggjandi drif
Þetta fæst mjög ódýrt á ebay
-
Hargo
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1069
- Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Re: High quality lyklaborðslímmiðar?
Já LED skjárinn er að spara battery ásamt SSD-inum. Ég er mjög sáttur með skjáinn, ótrúlega bjartur og skýr í full brightness, get nánast lýst upp herbergið með honum. Hann á líka að vera aðeins þynnri og léttari en original CCFL skjárinn sem er standard hjá þeim. Þetta video sýnir muninn milli LED og CCFL. Sést kannski samt ekki vel þarna hversu bjartur LED skjárinn er.
Varðandi SSD-inn þá er hann jú ótrúlega smooth. Ég seldi mína fartölvu sem var með 4200rpm drifi rúmum mánuði áður en ég keypti þessa og þurfti að húka í 7 ára gamalli fartölvu á meðan. Þú getur rétt ímyndað þér muninn á að fá svo SSD, mér fannst allt gerast á ljóshraða hehe.
En þetta er samt ekki high quality drif sem ég keypti. Maður gat valið um venjulegan SSD og svo eitthvað sem hét high quality og var töluvert dýrari. Engu að síður finn ég mikinn mun og er mjög sáttur með hann, algjörlega hljóðlaus líka.
Hef einmitt verið að skoða svona ultrabay hdd caddy á ebay, mun ódýrara að kaupa það þar heldur en beint frá Lenovo. Þarf að tékka á USB ultra bay líka, vissi ekki að það væri til...
Þetta er fyrsti Thinkpadinn minn og ég er alveg gríðarlega sáttur með hann. Ólíkt öðrum fartölvum sem ég hef átt þá er Thinkpadinn svo sterkbyggður, stílhreinn og maður finnur strax hversu mikil gæði eru lögð í hann.
Varðandi SSD-inn þá er hann jú ótrúlega smooth. Ég seldi mína fartölvu sem var með 4200rpm drifi rúmum mánuði áður en ég keypti þessa og þurfti að húka í 7 ára gamalli fartölvu á meðan. Þú getur rétt ímyndað þér muninn á að fá svo SSD, mér fannst allt gerast á ljóshraða hehe.
En þetta er samt ekki high quality drif sem ég keypti. Maður gat valið um venjulegan SSD og svo eitthvað sem hét high quality og var töluvert dýrari. Engu að síður finn ég mikinn mun og er mjög sáttur með hann, algjörlega hljóðlaus líka.
Hef einmitt verið að skoða svona ultrabay hdd caddy á ebay, mun ódýrara að kaupa það þar heldur en beint frá Lenovo. Þarf að tékka á USB ultra bay líka, vissi ekki að það væri til...
Þetta er fyrsti Thinkpadinn minn og ég er alveg gríðarlega sáttur með hann. Ólíkt öðrum fartölvum sem ég hef átt þá er Thinkpadinn svo sterkbyggður, stílhreinn og maður finnur strax hversu mikil gæði eru lögð í hann.