Vandræði í Bootinu
-
Beetle
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 214
- Skráði sig: Mið 16. Ágú 2006 17:52
- Reputation: 0
- Staðsetning: 104 Rvík.
- Staða: Ótengdur
Vandræði í Bootinu
Var að setja saman vél ( Gigabyte GA-P35-DS3R móðurborð, E6300 Wofdale 45nm, 2x2gb Super Talent minni ) en þegar ég ræsi, fer vélin í gang en slekkur strax á sér e. nokkrar sek, og byrjar aftur að boota sig, það kemur ekkert fram á skjá ! Hvað er möguleg skýring ?
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði í Bootinu
Festiru kælinguna 100% nógu vel á CPU? Settiru ekki pottþétt kælikrem á milli?
-
Halli25
- Bara að hanga
- Póstar: 1579
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði í Bootinu
Hljómar eins og þú hafir ekki lokað CPU sveifinni eða smellt minnunum nægilega vel í raufarnar.
Starfsmaður @ IOD
-
himminn
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 398
- Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði í Bootinu
vesley skrifaði:jafnvel ekki snúið cpu-inum rétt .
Ég held að hann mundi ekki missa af því þegar hann mundi læsa ef örgjörvinn snéri vitlaust.
Gæti verið að þú þurfir að uppfæra biosinn? Annars lenti ég í náhvæmlega sama vandamáli um daginn, og eftir að hafa rifið tölvuna í sundur svona 7 sinnum til að finna bilunina og var alveg búinn að gefast upp en áhvað samt að reseta cmos og þá virkaði hún aftur,
-
himminn
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 398
- Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði í Bootinu
vesley skrifaði:er að tala um þetta
Ef að örgjörvinn snýr ekki rétt sest hann ekki, ég er nokk viss um það, og myndin þín sýnir það.
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði í Bootinu
mig minnir að það sé hægt að snúa honum 180° vitlaust og hann setjist .. en kannski er ég bara að bulla : S
-
himminn
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 398
- Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði í Bootinu
Held að litlu bitarnir þarna komi í veg fyrir að örgjörvinn geti sest vitlaust í á nokkurn hátt.


-
Beetle
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 214
- Skráði sig: Mið 16. Ágú 2006 17:52
- Reputation: 0
- Staðsetning: 104 Rvík.
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði í Bootinu
4 pinnar í socketinu voru beyglaðir, reddaði með stækkunargleri og pínu skrúfujárni. Samt takk f. ráðin 

