Skjáflökt


Höfundur
demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Skjáflökt

Pósturaf demigod » Mán 19. Okt 2009 23:27

Sælir spjallverjar,

þannig er mál með vexti að stundum flikkera línur í skjánum og þetta er farið að þreyta mig verulega, keypti tölvuna í desember og hún enn í ábyrgð.

Virðist ekki gerast í 3dmark né neinum svoleiðis tólum heldur gerist þetta ef ég er með vídjó í gangi og set það í bakgrunn og fer svo kanski að vafra með firefox, þá flikkera tabarnir og aðrir staðir t.d.

Card name: NVIDIA GeForce 9500 GT
Manufacturer: NVIDIA
Chip type: GeForce 9500 GT
DAC type: Integrated RAMDAC
Device Key: Enum\PCI\VEN_10DE&DEV_0640&SUBSYS_204719DA&REV_A1
Display Memory: 2288 MB
Dedicated Memory: 497 MB
Shared Memory: 1791 MB
Current Mode: 1680 x 1050 (32 bit) (60Hz)
Monitor Name: BenQ G2200W (Analog)
Monitor Model: BenQ G2200W
Monitor Id: BNQ780D
Native Mode: 1680 x 1050(p) (59.883Hz)
Output Type: HD15
Driver Name: nvd3dumx.dll,nvwgf2umx.dll,nvwgf2umx.dll,nvd3dum,nvwgf2um,nvwgf2um
Driver File Version: 8.15.0011.9038 (English)
Driver Version: 8.15.11.9038

hér er eitthvað um þetta,

er ekki bara málið að fara með hana í tölvutek og sýna þeim þetta?


"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Skjáflökt

Pósturaf vesley » Mán 19. Okt 2009 23:49

stökktu bara uppí tölvutek og látt þá kíkja á þetta..




Ecel
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Þri 20. Okt 2009 17:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skjáflökt

Pósturaf Ecel » Mið 21. Okt 2009 12:58

Ég er sjálfur að lenda í þessu með ATI skjákortið mitt. Ég er með tvo skjái tengt í það og þegar tölvan er idle eða í minniháttar vinnu (eins og að horfa á myndband eða vafra á netinu) þá flökktir skjárinn sem ég nota minna. Það vill svo til að þetta sé BenQ2200WT skjár, væntanlega svipaður og sá sem þú ert með. Ég er sjálfur enginn sérfræðingur, en helsta ástæðan sem ég sé er: Skjákortið fer í einhverskonar power saving mode þegar lítið er að gerast og gerir það að verkum að skjárinn getur ekki starfað eins og hann á að gera.

Þetta gerist bara með annan skjáinn minn, hinn er BenQ2220HD og hann virkar fínt. Ég veit ekki hvernig á að laga þetta, en þetta er vandamálið sem ég er með.




Höfundur
demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skjáflökt

Pósturaf demigod » Mið 21. Okt 2009 23:30

Já hjá mér gerist þetta bara eftir að hafa verið með tölvuna í gangi í einhvern tíma, svo þegar skjákortið virðist vera orðið heitt þá byrjar það að flökta, ekki mikið en nógu mikið til að pirra mig !,
gerist sérstaklega er ég horfi á vídjó


"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Skjáflökt

Pósturaf mercury » Mið 21. Okt 2009 23:49

getur þetta ekki orsakast af hertz (hz) stillingunum ? veit amk að ef ég spila cs í 100hz þá floktir myndin á vissum stað en ef ég er með hann í 120hz er þetta í goody =)
getur einnig testað annan driver.




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Skjáflökt

Pósturaf Blackened » Mið 21. Okt 2009 23:59

mercury skrifaði:getur þetta ekki orsakast af hertz (hz) stillingunum ? veit amk að ef ég spila cs í 100hz þá floktir myndin á vissum stað en ef ég er með hann í 120hz er þetta í goody =)
getur einnig prófað annan driver.


120hz? ertu á 17" túbu eða? :lol:



Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skjáflökt

Pósturaf Narco » Mið 28. Okt 2009 23:21

hef lent í smá flökti með mitt kort, það er betra að minnka aðeins hz inná tv hjá mér þegar ég er með bæði í gangi. Keyri tv á 50 - 56hz þá hverfur flöktið.


Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.


Höfundur
demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skjáflökt

Pósturaf demigod » Fim 29. Okt 2009 00:38

Fór með tölvuna í Tölvutek, frekar lame að þurfa bíða í 4 - 5 daga eftir að komast með hana á verkstæði, þannig ég borgaði 2990 fyrir flýtimeðferð :x

svo kom í ljós að þetta var VGA kapallinn sem fylgdi skjánum ;), BENQ G2200W 22".

þakka annars aðstoðina


"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard