móðurborð: hvaða chipset er best?
-
Arnarfreyr
Höfundur - Græningi
- Póstar: 44
- Skráði sig: Mán 23. Júl 2007 17:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
móðurborð: hvaða chipset er best?
hef verið að leita mer af móðurborði og ætlaði að sja hvort þið vissuð fra hvaða framleiðenda þeas Asus,MSI,Gigabyte og hvaða chipset eru best nu til dags er að leita mer að am2 am3 eða 775 borði
-
Selurinn
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1230
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: móðurborð
P35/P43/P45/P55/X38/X48/X58
770/780G/785GT/790FXT
Er það þetta sem þú ert að fiska eftir?
Grunar samt ekki.....
770/780G/785GT/790FXT
Er það þetta sem þú ert að fiska eftir?
Grunar samt ekki.....
-
Selurinn
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1230
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: móðurborð
Já, en hann gæti þess vegna verið að leita af öllu.
Hann nefnir socket sem, ef ekki öll móðurborð koma með í dag.
Á maður kannski bara að benda honum á öll borð?
Segðu okkur aðeins til hversskonar brúks þetta verður.....
Hann nefnir socket sem, ef ekki öll móðurborð koma með í dag.
Á maður kannski bara að benda honum á öll borð?
Segðu okkur aðeins til hversskonar brúks þetta verður.....
Re: móðurborð
ég er að spá í að fá mér nýtt og er heitur fyrir þessu. http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2597
Re: móðurborð: hvaða chipset er best?
er þetta ekki tip top fyrir overclock ? eða er einhvað þessu líkt betra ? http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19587
-
Selurinn
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1230
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: móðurborð: hvaða chipset er best?
Ok,
Ef þú ert að hugsa um overclock, þá Gigabyte all the way.
Það er stundum þvílíkt basl að yfirklukka MSI borð, nema að þau séu Platinum, sem er í þessu tilviki, en þú gætir samt lennt í einhverju hnökkri.
Ég hef persónulega alltaf sjálfur verið að nota Gigabyte núna seinustu árin, ekkert vesen og lítið basl, hef náð góðu max clocki á flestum ef ekki öllum Gigabyte borðum.
Ef þú ert tilbúinn að eyða nokkrum þússurum í Gigabyte borðið, þá myndi ég ekki hika við það.
Á milli borðsins frá Starts og Tölvuteks, þá er MSI borðið með sömu möguleika og Gigabyte borðið.
Gigabyte borðið hefur Solid Capacitors ásamt 2oz kæliplötu sem liggur undir allt borðið, svo ef við erum að horfa á yfirklukkunar hliðina, þá hefur Gigabyte vinninginn. (Svo einhverjar litlar breytingar eins og Gigabyte borðið hefur 2xGb Ethernet port)
Mig hefur í rauninni alltaf fundið BIOSinn þægilegri í Gigabyte heldur en MSI, en það er bara persónubundið.
Sama hvað þú velur í rauninni, þá er hvorugt þessara borða slæmur kostur.
Ef þú ert að hugsa um overclock, þá Gigabyte all the way.
Það er stundum þvílíkt basl að yfirklukka MSI borð, nema að þau séu Platinum, sem er í þessu tilviki, en þú gætir samt lennt í einhverju hnökkri.
Ég hef persónulega alltaf sjálfur verið að nota Gigabyte núna seinustu árin, ekkert vesen og lítið basl, hef náð góðu max clocki á flestum ef ekki öllum Gigabyte borðum.
Ef þú ert tilbúinn að eyða nokkrum þússurum í Gigabyte borðið, þá myndi ég ekki hika við það.
Á milli borðsins frá Starts og Tölvuteks, þá er MSI borðið með sömu möguleika og Gigabyte borðið.
Gigabyte borðið hefur Solid Capacitors ásamt 2oz kæliplötu sem liggur undir allt borðið, svo ef við erum að horfa á yfirklukkunar hliðina, þá hefur Gigabyte vinninginn. (Svo einhverjar litlar breytingar eins og Gigabyte borðið hefur 2xGb Ethernet port)
Mig hefur í rauninni alltaf fundið BIOSinn þægilegri í Gigabyte heldur en MSI, en það er bara persónubundið.
Sama hvað þú velur í rauninni, þá er hvorugt þessara borða slæmur kostur.
-
Arnarfreyr
Höfundur - Græningi
- Póstar: 44
- Skráði sig: Mán 23. Júl 2007 17:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: móðurborð: hvaða chipset er best?
hehe fyrirgefið með að vera ekki detailaðari en vildi bara vita það sama og mercury uppa overclock og fleiri fitusa hvernig það væri i asus og asrock og fleirum hvað er svona með bestu eiginleikana 