Er að pæla í að fá mér AMD úrvalsturninn hjá kísildal, eru einhverjir gallar við hann sem að einhver hér hefur rekist á, ætti ég kanski frekar að reyna að púsla einhverju öðru saman sjálfur? Hef litla reynslu við svona lagað og allar ráðleggingar vel þáðar.
*Gleymdi að setja link með.
http://kisildalur.is/?p=2&id=1159
Móðurborð
ASRock A770DE AMD 770 - ATX - AM2 - Crossfire - GLAN
Örgjörvi
Phenom II X2 550BE Calisto 3,1GHz AM2, 7MB L3 skyndiminni, Tvíkjarna
Vinnsluminni
GeIL Ultra 4GB PC2-8500 DC 2x2GB, DDR2-1066, CL 6-6-6-18
Harður diskur
Hitachi Deskstar 7K1000.B 320GB SATA2 3.5
Hljóðkort
Innbyggt 7.1 hljóðkort
Geisladrif
Sony NEC DVD-skrifari SATA Svartur 20x hraða, dual-layer
Netkort
Innbyggt 10/100/1000Mbps netkort
Aflgjafi
500W ATX2.2 120mm kælivifta
Skjákort
GeForce GTX260 OC
Örgjörva kæling Tacens Gelus 120mm kælivifta, ofurhljóðlát (9-16dB), viftustýring
-122.500kr
AMd úrvalsturninn kísildali.
AMd úrvalsturninn kísildali.
Síðast breytt af Iceman á Mið 14. Okt 2009 14:47, breytt samtals 1 sinni.
-
Halli25
- Bara að hanga
- Póstar: 1579
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: AMd úrvalsturninn kísildali.
http://kisildalur.is/?p=2&id=1159
ekki verra að láta linka fylgja, vanda póstana takk!
Sýnist þetta vera ágætlega solid pakki en ATH ekkert stýrikerfi svo getur bætt nokkrum tíköllum ofaná verðið þar!
ekki verra að láta linka fylgja, vanda póstana takk!
Sýnist þetta vera ágætlega solid pakki en ATH ekkert stýrikerfi svo getur bætt nokkrum tíköllum ofaná verðið þar!
Starfsmaður @ IOD
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: AMd úrvalsturninn kísildali.
Þessi tölva á að geta runnað allt sem að þú getur hugsað þér(í moderate upplausn), 35fps í Far Cry 1920x1080 svo dæmi sé tekið.
Annars myndi ég taka annan harðan disk í viðbót ef að að þú átt þá ekki annan þegar ef ég væri þú, maður er ekki lengi að fylla 298 GB.
Annars myndi ég taka annan harðan disk í viðbót ef að að þú átt þá ekki annan þegar ef ég væri þú, maður er ekki lengi að fylla 298 GB.
Modus ponens
Re: AMd úrvalsturninn kísildali.
Hver er veikasti punkturinn í tölvunni, fyrir utan kanski lítinn harðann disk?
Væri þessi hérna: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=18947 kannski ákjósanlegri kostur?
Turnkassi - GIGABYTE SETTO 1020, svartur ál-turn með 500W aflgjafa
Örgjörvi - Intel Core 2 Duo örgjörvi E8400 3.0GHz 1333MHz 6MB - 45nm Wolfdale
Móðurborð - GigaByte P43-ES3G móðurborð með PCI-E2.0 16X og 1333FSB
Vinnsluminni - 4GB DUAL DDR2 1066MHz OCZ Gold XTC
Harðdiskur - 1TB Samsung Spinpoint F1 SATA2 7200rpm 32MB NCQ
DVD skrifari - 20x hraða DVD Sony skrifari, mjög hljóðlátur
Hjóðkort - 7.1+2 Dolby Digital Live DTS hljóðkort með BlueRay/HD DVD stuðning
Skjákort - ATI HD4670 512MB GDDR3 2.0GHz, 750MHz Core, PCI-E2.0
Væri þessi hérna: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=18947 kannski ákjósanlegri kostur?
Turnkassi - GIGABYTE SETTO 1020, svartur ál-turn með 500W aflgjafa
Örgjörvi - Intel Core 2 Duo örgjörvi E8400 3.0GHz 1333MHz 6MB - 45nm Wolfdale
Móðurborð - GigaByte P43-ES3G móðurborð með PCI-E2.0 16X og 1333FSB
Vinnsluminni - 4GB DUAL DDR2 1066MHz OCZ Gold XTC
Harðdiskur - 1TB Samsung Spinpoint F1 SATA2 7200rpm 32MB NCQ
DVD skrifari - 20x hraða DVD Sony skrifari, mjög hljóðlátur
Hjóðkort - 7.1+2 Dolby Digital Live DTS hljóðkort með BlueRay/HD DVD stuðning
Skjákort - ATI HD4670 512MB GDDR3 2.0GHz, 750MHz Core, PCI-E2.0
-
Glazier
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: AMd úrvalsturninn kísildali.
Hvað ertu til í að eyða miklum pening ?
Geriru einhverjar lágmarkskröfur ? (eitthvað ákveðið stór hdd t.d.?)
Kröfur um að kassinn utan um tölvuna sé flottur eða ekki ?
Geriru einhverjar lágmarkskröfur ? (eitthvað ákveðið stór hdd t.d.?)
Kröfur um að kassinn utan um tölvuna sé flottur eða ekki ?
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: AMd úrvalsturninn kísildali.
Iceman skrifaði:Væri þessi hérna: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=18947 kannski ákjósanlegri kostur?
Ég myndi segja alls ekki nei.
Ert í raun að fórna GRÍÐARLEGU í skjákortagetu fyrir auka 600GB (hægari afkastagetu líka) og lýsingarorðið "ofur-" fyrir framan "hljóðlátan aflgjafa".
Ert líka að fórna örlitlu í örgjörvagetu.
Svo er þetta ~5k dýrara en AMD turninn kominn með WVista64bit Home Premium.
Modus ponens
Re: AMd úrvalsturninn kísildali.
Takk kærlega fyrir góð innlegg held að ég skelli mér á þennan amd náunga.
Re: AMd úrvalsturninn kísildali.
Þú getur líka beðið þá að taka 320 gig diskinn úr og setja
http://kisildalur.is/?p=2&id=816 í staðin og bæta 8000 kr við þá er þetta í 130.500 kr.